Stuðningur við ríkisstjórnina fer dvínandi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. maí 2018 11:18 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur á sínum fyrsta ríkisráðsfundi. Vísir/Ernir Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkur landsins samkvæmt nýrri könnun MMR og mælist með 23,7 prósenta fylgi. Fylgi flokksins dróst þó saman um tæpt prósentustig frá síðustu könnun MMR. Næst stærsti flokkurinn er Samfylkingin sem mælist með 14,6 prósenta fylgi. Píratar mælast með 14,1 prósent og bæta við sig rúmu prósentustigi. Vinstri græn mælast með 12 prósent samanborið við 13,7 prósent í síðustu könnun, Framsókn mælist með 10,1 prósent en mældist síðast með 8,2 prósent. Miðflokkurinn mælist með 9,8 prósent fylgi samanborið við 10,3 prósent í síðustu könnun. Þá mælist með Viðreisn með 7,1 prósenta fylgi en mældist síðast með 7,6 prósent. Flokkur fólksins mælist með 5,6 prósent og mældist síðast með 5,8 prósent. Aðrir flokkar mældust samanlagt með 3 prósenta fylgi. Stuðningur við ríkisstjórnina dalaði milli mælinga en 49,8% sögðust styðja ríkisstjórnina nú samanborið við 52,8% í síðustu mælingu. Í lok janúar mældist ríkisstjórnin með 60,6 prósent stuðning og í desember var stuðningur við ríkisstjórnina 66,7 prósent. Alþingi Stj.mál Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkur landsins samkvæmt nýrri könnun MMR og mælist með 23,7 prósenta fylgi. Fylgi flokksins dróst þó saman um tæpt prósentustig frá síðustu könnun MMR. Næst stærsti flokkurinn er Samfylkingin sem mælist með 14,6 prósenta fylgi. Píratar mælast með 14,1 prósent og bæta við sig rúmu prósentustigi. Vinstri græn mælast með 12 prósent samanborið við 13,7 prósent í síðustu könnun, Framsókn mælist með 10,1 prósent en mældist síðast með 8,2 prósent. Miðflokkurinn mælist með 9,8 prósent fylgi samanborið við 10,3 prósent í síðustu könnun. Þá mælist með Viðreisn með 7,1 prósenta fylgi en mældist síðast með 7,6 prósent. Flokkur fólksins mælist með 5,6 prósent og mældist síðast með 5,8 prósent. Aðrir flokkar mældust samanlagt með 3 prósenta fylgi. Stuðningur við ríkisstjórnina dalaði milli mælinga en 49,8% sögðust styðja ríkisstjórnina nú samanborið við 52,8% í síðustu mælingu. Í lok janúar mældist ríkisstjórnin með 60,6 prósent stuðning og í desember var stuðningur við ríkisstjórnina 66,7 prósent.
Alþingi Stj.mál Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Sjá meira