Flugi MH370 ekki grandað af flugstjóranum Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 23. maí 2018 07:07 Minnisvarði um flug MH370 í Kuala Lumpur í Malasíu Vísir/getty Rannsakendur í Ástralíu hafna því alfarið að flugstjóri malasískrar farþegaþotu hafi viljandi grandað vélinni í flugi frá Pekíng til Kuala Lumpur árið 2014. 239 voru um borð en vélin hvarf af ratsjám og hefur ekkert spurst til hennar síðan, fyrir utan lítil brot sem skolað hefur á land. Opinberlega var leitað að brakinu í meira en þúsund daga og tóku ríkisstjórnir Ástralíu, Kína og Malasíu þátt í leitinni. Einkaaðilar eru enn að leita á stóru svæði. Nýlega kom út bók eftir kanadískan sérfræðing sem vill meina að allt bendi til þess að flugstjórinn hafi viljandi flogið af leið og látið vélina fara í sjóinn. Fyrrnefndir ástralskir rannsakendur, sem tóku þátt í leitinni, segja hins vegar að það sé afar ólíklegt þar sem vélin virðist hafa verið nánast stjórnlaus miðað við síðustu upplýsingar af ratsjám. Ástralía Malasía Tengdar fréttir Leita að flaki MH370 með aðstoð fjarstýrðra kafbáta Norskt skip mun framkvæma leit í Indlandshafi að flugvélinni MH370 sem hvar fyrir nærri fjórum árum síðan með 239 farþega innanborðs. 28. desember 2017 13:57 Fundu heilleg skipsflök frá 19. öld í stað malasískrar farþegaflugvélar Leitin að farþegaflugvél Malaysia Airlines MH370, sem hvarf yfir Indlandshafi fyrir þremur árum, hefur orðið til þess að vísindamenn báru kennsl á tvö skipsflök frá 19. öld. 4. maí 2018 14:01 MH370: Gætu fengið rúma sjö milljarða ef brakið finnst Bandaríska fyrirtækið Ocean Infinity gæti fengið allt að 70 milljónir Bandaríkadala frá malasískum yfirvöldum takist að hafa uppi á braki MH370. 10. janúar 2018 10:30 Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Fleiri fréttir Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Sjá meira
Rannsakendur í Ástralíu hafna því alfarið að flugstjóri malasískrar farþegaþotu hafi viljandi grandað vélinni í flugi frá Pekíng til Kuala Lumpur árið 2014. 239 voru um borð en vélin hvarf af ratsjám og hefur ekkert spurst til hennar síðan, fyrir utan lítil brot sem skolað hefur á land. Opinberlega var leitað að brakinu í meira en þúsund daga og tóku ríkisstjórnir Ástralíu, Kína og Malasíu þátt í leitinni. Einkaaðilar eru enn að leita á stóru svæði. Nýlega kom út bók eftir kanadískan sérfræðing sem vill meina að allt bendi til þess að flugstjórinn hafi viljandi flogið af leið og látið vélina fara í sjóinn. Fyrrnefndir ástralskir rannsakendur, sem tóku þátt í leitinni, segja hins vegar að það sé afar ólíklegt þar sem vélin virðist hafa verið nánast stjórnlaus miðað við síðustu upplýsingar af ratsjám.
Ástralía Malasía Tengdar fréttir Leita að flaki MH370 með aðstoð fjarstýrðra kafbáta Norskt skip mun framkvæma leit í Indlandshafi að flugvélinni MH370 sem hvar fyrir nærri fjórum árum síðan með 239 farþega innanborðs. 28. desember 2017 13:57 Fundu heilleg skipsflök frá 19. öld í stað malasískrar farþegaflugvélar Leitin að farþegaflugvél Malaysia Airlines MH370, sem hvarf yfir Indlandshafi fyrir þremur árum, hefur orðið til þess að vísindamenn báru kennsl á tvö skipsflök frá 19. öld. 4. maí 2018 14:01 MH370: Gætu fengið rúma sjö milljarða ef brakið finnst Bandaríska fyrirtækið Ocean Infinity gæti fengið allt að 70 milljónir Bandaríkadala frá malasískum yfirvöldum takist að hafa uppi á braki MH370. 10. janúar 2018 10:30 Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Fleiri fréttir Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Sjá meira
Leita að flaki MH370 með aðstoð fjarstýrðra kafbáta Norskt skip mun framkvæma leit í Indlandshafi að flugvélinni MH370 sem hvar fyrir nærri fjórum árum síðan með 239 farþega innanborðs. 28. desember 2017 13:57
Fundu heilleg skipsflök frá 19. öld í stað malasískrar farþegaflugvélar Leitin að farþegaflugvél Malaysia Airlines MH370, sem hvarf yfir Indlandshafi fyrir þremur árum, hefur orðið til þess að vísindamenn báru kennsl á tvö skipsflök frá 19. öld. 4. maí 2018 14:01
MH370: Gætu fengið rúma sjö milljarða ef brakið finnst Bandaríska fyrirtækið Ocean Infinity gæti fengið allt að 70 milljónir Bandaríkadala frá malasískum yfirvöldum takist að hafa uppi á braki MH370. 10. janúar 2018 10:30