Dæmdur til að flytja af heimili foreldra sinna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. maí 2018 23:51 Michael Rotondo í dómssal í dag. Vísir/AFP Hæstaréttardómari í New York dæmdi í dag 30 ára mann til þess að flytja að heiman. Foreldrar Michael Rotondo höfðu í marga mánuði reynt að fá son sinn til þess að flytja að heiman þegar þau brugðu á það að leita aðstoð lögfræðings. Þau byrjuðu á því að skrifa honum formlegt bréf þar sem hann var beðinn að flytja. Í bréfinu stóð meðal annars: „Það eru líka störf í boði fyrir fólk með lélega ferilskrá eins og þú.“ Þegar það hafði ekki áhrif fengu þau lögfræðinginn til þess að útbúa formlegt útburðarbréf sem Rotondo fékk afhent 13. febrúar. Í frétt BBC kemur fram að foreldrarnir hafi reynt að bjóða syni sínum peninga fyrir að flytja út. Voru þau sérstaklega ósátt við að hann borgaði ekki leigu og aðstoðaði ekki við heimilisverkin. Á endanum fóru foreldrarnir með málið fyrir dómsdóla. Í apríl leituðu þau til dómsyfirvalda í New York en fengu þau svör að þetta þyrfti að fara fyrir hæstarétt. Í dag var málið tekið fyrir og var útburðarbeiðnin samþykkt svo Rotondo þarf nú að yfirgefa heimilið. Maðurinn reyndi að fá hæstarétt til þess að vísa málinu frá og sagði foreldra sína í hefndarhug samkvæmt frétt AFP fréttastofunnar. Hann sagði við blaðamenn eftir að dómurinn var kveðinn upp að hann byggi í einu herbergi á heimili foreldra sinna og talaði ekkert við þau en væri einfaldlega ekki tilbúinn til þess að flytja að heiman. Málið þykir minna á söguþráð Hollywood kvikmyndarinnar Failure to Launch en þar reyna foreldrar fullorðins mans allt til þess að fá hann til þess að fljúga úr hreiðrinu, meðal annars borga þau konu fyrir að þykjast vera kærastan hans. Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Hæstaréttardómari í New York dæmdi í dag 30 ára mann til þess að flytja að heiman. Foreldrar Michael Rotondo höfðu í marga mánuði reynt að fá son sinn til þess að flytja að heiman þegar þau brugðu á það að leita aðstoð lögfræðings. Þau byrjuðu á því að skrifa honum formlegt bréf þar sem hann var beðinn að flytja. Í bréfinu stóð meðal annars: „Það eru líka störf í boði fyrir fólk með lélega ferilskrá eins og þú.“ Þegar það hafði ekki áhrif fengu þau lögfræðinginn til þess að útbúa formlegt útburðarbréf sem Rotondo fékk afhent 13. febrúar. Í frétt BBC kemur fram að foreldrarnir hafi reynt að bjóða syni sínum peninga fyrir að flytja út. Voru þau sérstaklega ósátt við að hann borgaði ekki leigu og aðstoðaði ekki við heimilisverkin. Á endanum fóru foreldrarnir með málið fyrir dómsdóla. Í apríl leituðu þau til dómsyfirvalda í New York en fengu þau svör að þetta þyrfti að fara fyrir hæstarétt. Í dag var málið tekið fyrir og var útburðarbeiðnin samþykkt svo Rotondo þarf nú að yfirgefa heimilið. Maðurinn reyndi að fá hæstarétt til þess að vísa málinu frá og sagði foreldra sína í hefndarhug samkvæmt frétt AFP fréttastofunnar. Hann sagði við blaðamenn eftir að dómurinn var kveðinn upp að hann byggi í einu herbergi á heimili foreldra sinna og talaði ekkert við þau en væri einfaldlega ekki tilbúinn til þess að flytja að heiman. Málið þykir minna á söguþráð Hollywood kvikmyndarinnar Failure to Launch en þar reyna foreldrar fullorðins mans allt til þess að fá hann til þess að fljúga úr hreiðrinu, meðal annars borga þau konu fyrir að þykjast vera kærastan hans.
Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira