Ronaldo er frægasta íþróttastjarna heims Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. maí 2018 16:45 Ronaldo mætir Liverpool í úrslitum Meistaradeildar Evrópu á laugardag vísir/getty Cristiano Ronaldo er frægasta íþróttastjarna heims samkvæmt samantekt ESPN. Þetta er þriðja árið í röð sem ESPN tekur saman listann og þriðja árið sem Ronaldo toppar hann. Listinn byggir á hversu oft leitað er eftir íþróttamanninum/konunni á Google, hversu mikils virði styrktarsamningar þeirra séu og hversu margir fylgjast með þeim á samfélagsmiðlum. Leitarskor Ronaldo er 100, hann er virði 40 milljón dollara í styrktarsamningum og 121,7 milljón manns fylgjast með honum á hans stærsta samfélagsmiðli. Næstur á eftir kemur LeBron James og Lionel Messi er í þriðja sæti. Þessir þrír hafa verið í þessum sætum öll árin þrjú sem samantekt ESPN hefur verið gerð. Efsta kona listans er Serena Williams en hún er í 12. sæti. Hún er með 29 í leitarskori, styrktarsamninga upp á 28 milljónir dollara og 10,7 fylgjendur á samfélagsmiðlum.Listann í heild sinni má nálgast hér, en topp 10 frægustu íþróttamenn heims eru: 1. Cristiano Ronaldo 2. LeBron James 3. Lionel Messi 4. Neymar 5. Roger Federer 6. Tiger Woods 7. Kevin Durant 8. Rafael Nadal 9. Stephen Curry 10. Phil Mickelson Íþróttir Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira
Cristiano Ronaldo er frægasta íþróttastjarna heims samkvæmt samantekt ESPN. Þetta er þriðja árið í röð sem ESPN tekur saman listann og þriðja árið sem Ronaldo toppar hann. Listinn byggir á hversu oft leitað er eftir íþróttamanninum/konunni á Google, hversu mikils virði styrktarsamningar þeirra séu og hversu margir fylgjast með þeim á samfélagsmiðlum. Leitarskor Ronaldo er 100, hann er virði 40 milljón dollara í styrktarsamningum og 121,7 milljón manns fylgjast með honum á hans stærsta samfélagsmiðli. Næstur á eftir kemur LeBron James og Lionel Messi er í þriðja sæti. Þessir þrír hafa verið í þessum sætum öll árin þrjú sem samantekt ESPN hefur verið gerð. Efsta kona listans er Serena Williams en hún er í 12. sæti. Hún er með 29 í leitarskori, styrktarsamninga upp á 28 milljónir dollara og 10,7 fylgjendur á samfélagsmiðlum.Listann í heild sinni má nálgast hér, en topp 10 frægustu íþróttamenn heims eru: 1. Cristiano Ronaldo 2. LeBron James 3. Lionel Messi 4. Neymar 5. Roger Federer 6. Tiger Woods 7. Kevin Durant 8. Rafael Nadal 9. Stephen Curry 10. Phil Mickelson
Íþróttir Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira