Eigandi Chelsea mátti ekki vera viðstaddur bikarúrslitaleikinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. maí 2018 21:45 Abramovich á leik með Chelsea vísir/getty Eigandi Chelsea gat ekki verið viðstaddur þegar lið hans lyfti enska bikarnum um helgina því landvistarleyfi hans í Bretlandi er útrunnið. Landvistarleyfi Roman Abramovich rann út í apríl og því þurfti hann að snúa aftur til heimalandsins, Rússlands. Yfirvöld í Bretlandi hafa tekið sér óeðlilega langan tíma í endurnýjun leyfisins samkvæmt heimildum Independent, en þó var beiðni um nýtt leyfi ekki hafnað. Abramovich er 11. ríkasti maður Rússlands og á samkvæmt bandaríska blaðinu Forbes 10,8 milljarða bandaríkjadollara. Hann byggði upp ríkidæmi sitt á olíuiðnaði. Chelsea hefur verið í eigu Abramovich síðan 2003 og hefur hann eytt miklum fjármunum í uppbyggingu félagsins. Síðan Abramovich tók við hefur líftími knattspyrnustjóra hjá Chelsea styst til muna en þó hefur félagið unnið fimm Englandsmeistaratitla, fimm bikarmeistaratitla, þrjá deildarbikarmeistaratitla, Meistaradeild Evrópu og Evrópudeild UEFA á þeim tíma. Núverandi knattspyrnustjóri Chelsea, Antonio Conte, er einmitt í óvissu um hver framtíð hans er en það hefur verið mikið í umræðunni að hann fái ekki að halda áfram starfi á Stamford Bridge. Enski boltinn Tengdar fréttir Messan: Held að Conte vonist eftir því að fá sparkið Staðan stjóra Chelsea, Antonio Conte, var rædd í Messunni og á þeim bænum sjá menn ekki fyrir sér að Ítalinn verði áfram í brúnni á Brúnni. 3. apríl 2018 16:00 Skuggi á hús einnar fjölskyldu gæti eyðilagt drauma Abramovich Roman Abramovich, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, er með áætlanir um byggingu glæsilegs nýs leikvangs sem mun kosta í kringum milljarð punda og verða dýrasti leikvangur í Evrópu. Þær áætlanir eru hins vegar í hættu vegna einnar fjölskyldu sem býr í nágrenni Stamford Bridge. 12. janúar 2018 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
Eigandi Chelsea gat ekki verið viðstaddur þegar lið hans lyfti enska bikarnum um helgina því landvistarleyfi hans í Bretlandi er útrunnið. Landvistarleyfi Roman Abramovich rann út í apríl og því þurfti hann að snúa aftur til heimalandsins, Rússlands. Yfirvöld í Bretlandi hafa tekið sér óeðlilega langan tíma í endurnýjun leyfisins samkvæmt heimildum Independent, en þó var beiðni um nýtt leyfi ekki hafnað. Abramovich er 11. ríkasti maður Rússlands og á samkvæmt bandaríska blaðinu Forbes 10,8 milljarða bandaríkjadollara. Hann byggði upp ríkidæmi sitt á olíuiðnaði. Chelsea hefur verið í eigu Abramovich síðan 2003 og hefur hann eytt miklum fjármunum í uppbyggingu félagsins. Síðan Abramovich tók við hefur líftími knattspyrnustjóra hjá Chelsea styst til muna en þó hefur félagið unnið fimm Englandsmeistaratitla, fimm bikarmeistaratitla, þrjá deildarbikarmeistaratitla, Meistaradeild Evrópu og Evrópudeild UEFA á þeim tíma. Núverandi knattspyrnustjóri Chelsea, Antonio Conte, er einmitt í óvissu um hver framtíð hans er en það hefur verið mikið í umræðunni að hann fái ekki að halda áfram starfi á Stamford Bridge.
Enski boltinn Tengdar fréttir Messan: Held að Conte vonist eftir því að fá sparkið Staðan stjóra Chelsea, Antonio Conte, var rædd í Messunni og á þeim bænum sjá menn ekki fyrir sér að Ítalinn verði áfram í brúnni á Brúnni. 3. apríl 2018 16:00 Skuggi á hús einnar fjölskyldu gæti eyðilagt drauma Abramovich Roman Abramovich, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, er með áætlanir um byggingu glæsilegs nýs leikvangs sem mun kosta í kringum milljarð punda og verða dýrasti leikvangur í Evrópu. Þær áætlanir eru hins vegar í hættu vegna einnar fjölskyldu sem býr í nágrenni Stamford Bridge. 12. janúar 2018 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
Messan: Held að Conte vonist eftir því að fá sparkið Staðan stjóra Chelsea, Antonio Conte, var rædd í Messunni og á þeim bænum sjá menn ekki fyrir sér að Ítalinn verði áfram í brúnni á Brúnni. 3. apríl 2018 16:00
Skuggi á hús einnar fjölskyldu gæti eyðilagt drauma Abramovich Roman Abramovich, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, er með áætlanir um byggingu glæsilegs nýs leikvangs sem mun kosta í kringum milljarð punda og verða dýrasti leikvangur í Evrópu. Þær áætlanir eru hins vegar í hættu vegna einnar fjölskyldu sem býr í nágrenni Stamford Bridge. 12. janúar 2018 07:00