Öruggur sigur Usman á Maia Pétur Marinó Jónsson skrifar 20. maí 2018 06:29 Usman með beina vinstri gegn Maia. Vísir/Getty UFC var með bardagakvöld í Síle í nótt þar sem þeir Kamaru Usman og Demian Maia mættust í aðalbardaga kvöldsins. Usman var ekki í miklum vandræðum með Maia yfir loturnar fimm. Kamaru Usman fór með sigur af hólmi í aðalbardaga kvöldsins en sigurinn var mjög öruggur hjá Usman. Usman náði að halda bardaganum standandi allan tímann og varðist öllum 15 fellutilraunum Maia. Bardaginn var nokkuð einhliða og því lítil spenna í seinni lotum bardagans. Usman lofaði fyrir bardagann stórkostlegri frammistöðu en þó sigurinn hafi verið býsna öruggur er Usman enn á ný gagnrýndur fyrir að klára ekki bardaga sína. Usman hefur unnið alla átta bardaga sína í UFC en bara klárað tvo af þeim. Bardagakvöldið í heildina var mjög skemmtilegt en Tatiana Suarez var snögg að klára Alexa Grasso í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Suarez kláraði Grasso með hengingu eftir tæpar þrjár mínútur og er að stimpla sig inn sem líklegur áskorandi í strávigt kvenna. Á vef MMA Frétta hér má sjá öll úrslit kvöldsins. MMA Tengdar fréttir Erfitt verkefni framundan hjá Demian Maia í kvöld Demian Maia mætir Kamaru Usman í kvöld í aðalbardaga kvöldsins á UFC kvöldi í Síle. Hinn fertugi Maia á erfitt verkefni í vændum og reikna fáir með sigri hjá honum. 19. maí 2018 17:30 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira
UFC var með bardagakvöld í Síle í nótt þar sem þeir Kamaru Usman og Demian Maia mættust í aðalbardaga kvöldsins. Usman var ekki í miklum vandræðum með Maia yfir loturnar fimm. Kamaru Usman fór með sigur af hólmi í aðalbardaga kvöldsins en sigurinn var mjög öruggur hjá Usman. Usman náði að halda bardaganum standandi allan tímann og varðist öllum 15 fellutilraunum Maia. Bardaginn var nokkuð einhliða og því lítil spenna í seinni lotum bardagans. Usman lofaði fyrir bardagann stórkostlegri frammistöðu en þó sigurinn hafi verið býsna öruggur er Usman enn á ný gagnrýndur fyrir að klára ekki bardaga sína. Usman hefur unnið alla átta bardaga sína í UFC en bara klárað tvo af þeim. Bardagakvöldið í heildina var mjög skemmtilegt en Tatiana Suarez var snögg að klára Alexa Grasso í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Suarez kláraði Grasso með hengingu eftir tæpar þrjár mínútur og er að stimpla sig inn sem líklegur áskorandi í strávigt kvenna. Á vef MMA Frétta hér má sjá öll úrslit kvöldsins.
MMA Tengdar fréttir Erfitt verkefni framundan hjá Demian Maia í kvöld Demian Maia mætir Kamaru Usman í kvöld í aðalbardaga kvöldsins á UFC kvöldi í Síle. Hinn fertugi Maia á erfitt verkefni í vændum og reikna fáir með sigri hjá honum. 19. maí 2018 17:30 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira
Erfitt verkefni framundan hjá Demian Maia í kvöld Demian Maia mætir Kamaru Usman í kvöld í aðalbardaga kvöldsins á UFC kvöldi í Síle. Hinn fertugi Maia á erfitt verkefni í vændum og reikna fáir með sigri hjá honum. 19. maí 2018 17:30