Kona fer í stríð til styrktar náttúruverndarsamtökum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. maí 2018 12:00 Ágóði af sýningu kvikmyndarinnar Kona fer í stríð fer til náttúruverndarsamtakanna Rjúkandi og verndun fossana í Ófeigsfirði. Þessi mynd er af fossinum Rjúkandi. Mynd FIFL Leikstjóri myndarinnar Kona fer í stríð segir að flestir náttúruverndarsinnar geti sett sig í spor aðalsöguhetjunnar. Gríðarleg eftirspurn sé eftir kvikmyndinni um allan heim. Í kvöld verður haldin sérstök styrktarsýning í Háskólabíó og rennur ágóði hennar til náttúruverndarsamtakanna Rjúkandi. Tómas Guðbjartsson læknir stendur fyrir sýningunni og segir að aðstandendur myndarinnar hafi tekið afar vel í beiðni um að halda styrktarsýningu fyrir náttúruverndarsamtökin Rjúkandi og verndun fossana upp af Ófeigsfirði. Benedikt Erlingsson leikstjóri myndarinnar svarar spurningum áhorfanda um myndina í fyrsta skipti á sýningunni. „Það var komið á leit við okkur um að vera með spurt og svarað eftir sýninguna. Það er í fyrsta skipti sem við sem stöndum að myndinni svörum spurningum úr sal. Ég er spenntur að heyra í íslenskum áhorfendum,“ segir Benedikt. Hann segir að kvenhetjan í myndinni eigi margt sameiginlegt með náttúruverndarsinnunum fyrir vestan. „Hún er á einhvern hátt eins og þeir sem vilja verja fossana fyrir vestan. Líta á það sem stóru hagsmunina og langtímahagsmunina. Hún setur sig upp á móti stórfyrirtækjum sem hún álítur vondu karlanna,“ segir hann. Benedikt segir að þrátt fyrir alvarlegan undirtón sé gleðinni gerð góð skil. „Nú er Ísland stóra landið í mínum huga. Sumarið kemur seint þetta haustið og það er hægt að finna sumar í þessari mynd. Ég myndi segja að þetta væri svona gleðisprengja.“ Hann segir gríðarlega eftirspurn eftir myndinni um allan heim. „Það er slegist um hana en hún hefur til að mynda verið seld til, Ameríku, Kanada, Ástralíu, Kína hvort sem þú trúir því eða ekki, Þýskalands og Skandinavíu. Í raun er kona fer í stríð uppseld,“ segir leikstjórinn að lokum. Bíó og sjónvarp Menning Umhverfismál Tengdar fréttir Að tala niður náttúruna Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi VesturVerks, sendir mér tóninn í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær undir fyrirsögninni Tómas tungulipri. 25. maí 2018 07:00 Okkar stríð Kona fer í stríð er nýjasta kvikmynd Benedikts Erlingssonar leikstjóra. 30. maí 2018 10:00 Líður þegar eins og sigurvegara Kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð, hefur fengið geggjaðar móttökur á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Leikstjórinn segir að sér líði þegar eins og sigurvegara. 16. maí 2018 06:00 Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16. maí 2018 18:51 Neitar því að Vesturverk hafi svarað fyrir Árneshrepp Umhverfissamtökin Rjúkandi birtu í dag tölvupóstsamskipti oddvita Árneshrepps og stjórnenda Vesturverks vegna Hvalárvirkjunar. 20. maí 2018 20:15 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Sjá meira
Leikstjóri myndarinnar Kona fer í stríð segir að flestir náttúruverndarsinnar geti sett sig í spor aðalsöguhetjunnar. Gríðarleg eftirspurn sé eftir kvikmyndinni um allan heim. Í kvöld verður haldin sérstök styrktarsýning í Háskólabíó og rennur ágóði hennar til náttúruverndarsamtakanna Rjúkandi. Tómas Guðbjartsson læknir stendur fyrir sýningunni og segir að aðstandendur myndarinnar hafi tekið afar vel í beiðni um að halda styrktarsýningu fyrir náttúruverndarsamtökin Rjúkandi og verndun fossana upp af Ófeigsfirði. Benedikt Erlingsson leikstjóri myndarinnar svarar spurningum áhorfanda um myndina í fyrsta skipti á sýningunni. „Það var komið á leit við okkur um að vera með spurt og svarað eftir sýninguna. Það er í fyrsta skipti sem við sem stöndum að myndinni svörum spurningum úr sal. Ég er spenntur að heyra í íslenskum áhorfendum,“ segir Benedikt. Hann segir að kvenhetjan í myndinni eigi margt sameiginlegt með náttúruverndarsinnunum fyrir vestan. „Hún er á einhvern hátt eins og þeir sem vilja verja fossana fyrir vestan. Líta á það sem stóru hagsmunina og langtímahagsmunina. Hún setur sig upp á móti stórfyrirtækjum sem hún álítur vondu karlanna,“ segir hann. Benedikt segir að þrátt fyrir alvarlegan undirtón sé gleðinni gerð góð skil. „Nú er Ísland stóra landið í mínum huga. Sumarið kemur seint þetta haustið og það er hægt að finna sumar í þessari mynd. Ég myndi segja að þetta væri svona gleðisprengja.“ Hann segir gríðarlega eftirspurn eftir myndinni um allan heim. „Það er slegist um hana en hún hefur til að mynda verið seld til, Ameríku, Kanada, Ástralíu, Kína hvort sem þú trúir því eða ekki, Þýskalands og Skandinavíu. Í raun er kona fer í stríð uppseld,“ segir leikstjórinn að lokum.
Bíó og sjónvarp Menning Umhverfismál Tengdar fréttir Að tala niður náttúruna Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi VesturVerks, sendir mér tóninn í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær undir fyrirsögninni Tómas tungulipri. 25. maí 2018 07:00 Okkar stríð Kona fer í stríð er nýjasta kvikmynd Benedikts Erlingssonar leikstjóra. 30. maí 2018 10:00 Líður þegar eins og sigurvegara Kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð, hefur fengið geggjaðar móttökur á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Leikstjórinn segir að sér líði þegar eins og sigurvegara. 16. maí 2018 06:00 Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16. maí 2018 18:51 Neitar því að Vesturverk hafi svarað fyrir Árneshrepp Umhverfissamtökin Rjúkandi birtu í dag tölvupóstsamskipti oddvita Árneshrepps og stjórnenda Vesturverks vegna Hvalárvirkjunar. 20. maí 2018 20:15 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Sjá meira
Að tala niður náttúruna Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi VesturVerks, sendir mér tóninn í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær undir fyrirsögninni Tómas tungulipri. 25. maí 2018 07:00
Okkar stríð Kona fer í stríð er nýjasta kvikmynd Benedikts Erlingssonar leikstjóra. 30. maí 2018 10:00
Líður þegar eins og sigurvegara Kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð, hefur fengið geggjaðar móttökur á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Leikstjórinn segir að sér líði þegar eins og sigurvegara. 16. maí 2018 06:00
Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16. maí 2018 18:51
Neitar því að Vesturverk hafi svarað fyrir Árneshrepp Umhverfissamtökin Rjúkandi birtu í dag tölvupóstsamskipti oddvita Árneshrepps og stjórnenda Vesturverks vegna Hvalárvirkjunar. 20. maí 2018 20:15