Spá því að engin Norðurlandaþjóð komist upp úr riðlinum á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2018 16:00 Aron Einar Gunnarsson. Vísir/Getty Íþróttatölfræðiþjónustan Gracenote hefur tekið það saman, hverjar líkurnar séu að landsliðin á HM í Rússlandi komast áfram í sextán liða úrslitin. Íslenska landsliðið fer ekki áfram upp úr sínum riðli rætist þessi spá. Allar þrjár Norðurlandaþjóðurnar munu sitja eftir í sínum riðli ef fólkið hjá Gracenote mun hafa rétt fyrir sér. Íslenska landsliðið er með 37 prósent líkur á sæti í 16 liða úrslitum en Argentínu (80 prósent) og Króatíu (56%) er spáð upp úr D-riðlinum. CNN segir frá þessu á vefsíðu sinni eins og sjá má hér. Perú (69 prósent) og Frakkland (68 prósent) komst upp úr C-riðlinum á kostnað Dana (37 prósent) og Svíar (34 prósent) sitja eftir í F-riðli þar sem Þýskalandi (81 prósent) og Mexíkó (58 prósent) er spáð sætunum í sextán liða úrslitunum.Check out @AP's piece on the 2018 World Cup featuring data-driven predictions from @Gracenotetweets' resident expert @SimonGleavehttps://t.co/y5ysemNzVJ#FIFAWorldCup#Footballpic.twitter.com/xM0Oxvf5wP— Gracenote (@Gracenotetweets) June 7, 2018 Rætist spáin þá myndu Argentína og Frakkland mætast strax í 16 liða úrslitum keppninnar. Brasilíska landsliðið er eina landsliðið sem nær upp í 90 prósent líkur á sæti í útsláttarkeppninni en næst koma heimsmeistarar Þjóðverja með 81 prósent líkur. Ástralir reka lestina en aðeins 26 prósent líkur eru á því að þeir komist áfram úr sínum riðli. Nígeríumenn eru rétt á undan með 27 prósent líkur. Norðurlandaþjóðir og þeirra riðlar með líkum á sæti í 16 liða úrslitunumC-riðill Perú - 69 prósent Frakkland - 68 prósentDanmörk - 37 prósent Ástralía - 26 prósentD-riðill Argentína - 80 prósent Króatía - 56 prósentÍsland - 37 prósent Nígería - 27 prósentF-riðill Þýskaland - 81 prósent Mexíkó - 58 prósentSvíþjóð - 34 prósent Suður-Kórea - 27 prósent HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Íþróttatölfræðiþjónustan Gracenote hefur tekið það saman, hverjar líkurnar séu að landsliðin á HM í Rússlandi komast áfram í sextán liða úrslitin. Íslenska landsliðið fer ekki áfram upp úr sínum riðli rætist þessi spá. Allar þrjár Norðurlandaþjóðurnar munu sitja eftir í sínum riðli ef fólkið hjá Gracenote mun hafa rétt fyrir sér. Íslenska landsliðið er með 37 prósent líkur á sæti í 16 liða úrslitum en Argentínu (80 prósent) og Króatíu (56%) er spáð upp úr D-riðlinum. CNN segir frá þessu á vefsíðu sinni eins og sjá má hér. Perú (69 prósent) og Frakkland (68 prósent) komst upp úr C-riðlinum á kostnað Dana (37 prósent) og Svíar (34 prósent) sitja eftir í F-riðli þar sem Þýskalandi (81 prósent) og Mexíkó (58 prósent) er spáð sætunum í sextán liða úrslitunum.Check out @AP's piece on the 2018 World Cup featuring data-driven predictions from @Gracenotetweets' resident expert @SimonGleavehttps://t.co/y5ysemNzVJ#FIFAWorldCup#Footballpic.twitter.com/xM0Oxvf5wP— Gracenote (@Gracenotetweets) June 7, 2018 Rætist spáin þá myndu Argentína og Frakkland mætast strax í 16 liða úrslitum keppninnar. Brasilíska landsliðið er eina landsliðið sem nær upp í 90 prósent líkur á sæti í útsláttarkeppninni en næst koma heimsmeistarar Þjóðverja með 81 prósent líkur. Ástralir reka lestina en aðeins 26 prósent líkur eru á því að þeir komist áfram úr sínum riðli. Nígeríumenn eru rétt á undan með 27 prósent líkur. Norðurlandaþjóðir og þeirra riðlar með líkum á sæti í 16 liða úrslitunumC-riðill Perú - 69 prósent Frakkland - 68 prósentDanmörk - 37 prósent Ástralía - 26 prósentD-riðill Argentína - 80 prósent Króatía - 56 prósentÍsland - 37 prósent Nígería - 27 prósentF-riðill Þýskaland - 81 prósent Mexíkó - 58 prósentSvíþjóð - 34 prósent Suður-Kórea - 27 prósent
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira