Lyon: Fréttir af kaupum Liverpool á Fekir eru falskar fréttir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2018 09:30 Nabil Fekir skoraði fyrir franska landsliðið í undirbúningsleik á dögunum. Hér fagnar hann marki sínu með Blaise Matuidi. Vísir/Getty Franski landsliðsframherjinn Nabil Fekir var sagður á leiðinni til Liverpool í flestum enskum fjölmiðlum í gærkvöldi en nú virðist vera komið eitthvað babb í bátinn. Nabil Fekir er ennþá leikmaður Lyon og franska félagið hefur nú tilkynnt það á Twitter að ekkert sé til í þeim fréttum að Liverpool sé að ganga frá kaupum á leikmanninum. Fjölmiðlar eins og bæði Guardian og BBC sögðu frá því í gær að Liverpool myndi kaupa Nabil Fekir á 52 milljónir punda og leikmaðurinn átti að vera á leiðinni í læknisskoðun í dag. Liverpool væri staðráðið í að ganga frá kaupunum fyrir HM en Nabil Fekir mun spila með franska landsliðinu á HM í Rússlandi. Leikmaðurinn sjálfur er sagður vera mjög spenntur að spila fyrir Liverpool. Nabil Fekir virðist hinsvegar vera talsvert frá því að komast á Anfield ef marka má nýjast útspil félagsins hans. Tilkynningu Lyon má sjá hér fyrir neðan.Les informations sur le transfert de Nabil Fekir sont fausses. L’Olympique Lyonnais dément catégoriquement les fausses informations diffusées par de nombreux médias au sujet du transfert de Nabil Fekir au club de Liverpool. pic.twitter.com/3Qa6zekRFo — Olympique Lyonnais (@OL) June 8, 2018 „Olympique Lyon neitar því að eitthvað sé til í fölskum fréttum sem voru í mörgum fjölmiðlum um félagsskipti Nabil Fekir til Liverpool.“ Nabil Fekir átti frábært tímabil með Lyon en hann skoraði 18 mörk og gaf 8 stoðsendingar í frönsku deildinni. Liverpool er þegar búið að ganga frá kaupum á miðjumönnunum Fabinho og Naby Keita en það gæti orðið mun erfiðara fyrir félagið að ganga frá kaupunum á Nabil Fekir. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Franski landsliðsframherjinn Nabil Fekir var sagður á leiðinni til Liverpool í flestum enskum fjölmiðlum í gærkvöldi en nú virðist vera komið eitthvað babb í bátinn. Nabil Fekir er ennþá leikmaður Lyon og franska félagið hefur nú tilkynnt það á Twitter að ekkert sé til í þeim fréttum að Liverpool sé að ganga frá kaupum á leikmanninum. Fjölmiðlar eins og bæði Guardian og BBC sögðu frá því í gær að Liverpool myndi kaupa Nabil Fekir á 52 milljónir punda og leikmaðurinn átti að vera á leiðinni í læknisskoðun í dag. Liverpool væri staðráðið í að ganga frá kaupunum fyrir HM en Nabil Fekir mun spila með franska landsliðinu á HM í Rússlandi. Leikmaðurinn sjálfur er sagður vera mjög spenntur að spila fyrir Liverpool. Nabil Fekir virðist hinsvegar vera talsvert frá því að komast á Anfield ef marka má nýjast útspil félagsins hans. Tilkynningu Lyon má sjá hér fyrir neðan.Les informations sur le transfert de Nabil Fekir sont fausses. L’Olympique Lyonnais dément catégoriquement les fausses informations diffusées par de nombreux médias au sujet du transfert de Nabil Fekir au club de Liverpool. pic.twitter.com/3Qa6zekRFo — Olympique Lyonnais (@OL) June 8, 2018 „Olympique Lyon neitar því að eitthvað sé til í fölskum fréttum sem voru í mörgum fjölmiðlum um félagsskipti Nabil Fekir til Liverpool.“ Nabil Fekir átti frábært tímabil með Lyon en hann skoraði 18 mörk og gaf 8 stoðsendingar í frönsku deildinni. Liverpool er þegar búið að ganga frá kaupum á miðjumönnunum Fabinho og Naby Keita en það gæti orðið mun erfiðara fyrir félagið að ganga frá kaupunum á Nabil Fekir.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira