Aldrei jafnmargir strákanna okkar fengið krampa Kolbeinn Tumi Daðason á Laugardalsvelli skrifar 7. júní 2018 22:46 Fjórir leikmenn Íslands fengu krampa í leiknum í kvöld að sögn Heimis Hallgrímssonar. Vísir/Vilhelm Heimir Hallgrímsson segir muninn á frammistöðu karlalandsliðsins í 2-2 jafnteflinu gegn Gana í kvöld fyrst og fremst að finna í þreytu leikmanna í síðari hálfleik. Okkar menn leiddu 2-0 í hálfleik eftir kraftmikla frammistöðu. Í seinni hálfleik voru gestirnir sprækari, vantaði orku og kraft í strákana okkar sem fengu á sig tvö mörk og jafntefli niðurstaðan. „Við vorum með sterkan varnarleik og náðum að setja þá undir pressu, færðum liðið vel og lokuðum svæðum,“ sagði Heimir á blaðamannafundi um fyrri hálfleikinn. Það þurfi gegn liðum eins og Nígeríu þar sem leikmenn séu miklir íþróttamenn, góðir með boltann og mikla hlaupagetu. „Þetta er það sem mun bíða okkar í leik eins og gegn Nígeríu.“ Í seinni hálfleik hafi menn farið að þreytast. „Það er stærsta ástæðan fyrir því að við náðum ekki að framkalla sama varnarleik og í fyrri hálfleik,“ sagði Heimir. „Ég hef aldrei verið í leik með þessum strákum og jafnmargir fengið krampa og beðið um skiptingu.“ Taldist Heimi til að fjórir leikmenn liðsins hefðu fengið krampa. Minnti hann aftur á hlaupagetu Ganverja sem hefðu hlaupið Japan í kaf þegar liðið vann sigur á þeim japönsku á dögunum. „Það er styrkur þessarar þjóðar.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Heimir: Aron verður klár fyrir Argentínu Ég er ekki í nokkrum vafa um það, segir landsliðsþjálfarinn. 7. júní 2018 22:35 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira
Heimir Hallgrímsson segir muninn á frammistöðu karlalandsliðsins í 2-2 jafnteflinu gegn Gana í kvöld fyrst og fremst að finna í þreytu leikmanna í síðari hálfleik. Okkar menn leiddu 2-0 í hálfleik eftir kraftmikla frammistöðu. Í seinni hálfleik voru gestirnir sprækari, vantaði orku og kraft í strákana okkar sem fengu á sig tvö mörk og jafntefli niðurstaðan. „Við vorum með sterkan varnarleik og náðum að setja þá undir pressu, færðum liðið vel og lokuðum svæðum,“ sagði Heimir á blaðamannafundi um fyrri hálfleikinn. Það þurfi gegn liðum eins og Nígeríu þar sem leikmenn séu miklir íþróttamenn, góðir með boltann og mikla hlaupagetu. „Þetta er það sem mun bíða okkar í leik eins og gegn Nígeríu.“ Í seinni hálfleik hafi menn farið að þreytast. „Það er stærsta ástæðan fyrir því að við náðum ekki að framkalla sama varnarleik og í fyrri hálfleik,“ sagði Heimir. „Ég hef aldrei verið í leik með þessum strákum og jafnmargir fengið krampa og beðið um skiptingu.“ Taldist Heimi til að fjórir leikmenn liðsins hefðu fengið krampa. Minnti hann aftur á hlaupagetu Ganverja sem hefðu hlaupið Japan í kaf þegar liðið vann sigur á þeim japönsku á dögunum. „Það er styrkur þessarar þjóðar.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Heimir: Aron verður klár fyrir Argentínu Ég er ekki í nokkrum vafa um það, segir landsliðsþjálfarinn. 7. júní 2018 22:35 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00
Heimir: Aron verður klár fyrir Argentínu Ég er ekki í nokkrum vafa um það, segir landsliðsþjálfarinn. 7. júní 2018 22:35