Blendnar tilfinningar Suður-Kóreumanna í aðdraganda fundar Trump og Kim Samúel Karl Ólason skrifar 7. júní 2018 12:19 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Vísir/AP Íbúar Suður-Kóreu eru í senn vongóðir og fullir efasemda um fund Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, í Singapúr þann 12. júní. Fólk vonast til þess að fundurinn muni draga úr spennu á svæðinu og mögulega leiða til friðar. Yfirvöld Suður-Kóreu freista þess nú að byrja fund leiðtoganna í Singapúr á því að binda formlega enda á Kóreustríðið með friðarsamkomulagi. Samið var um vopnahlé árið 1953 en friðarsamkomulag var aldrei gert og því hafa Norður- og Suður-Kóreu tæknilega verið í stríði í tæp 70 ár. Í Suður-Kóreu hefur fólk þó séð yfirvöld Norður-Kóreu gagna að baki orða sinna áður og óttast að slíkt hið sama gæti gerst nú. Blaðamenn AP ræddu við íbúa um fund Trump og Kim.Þar lýsti fólk blendnum tilfinningum fyrir fundinn. Einn viðmælandi sagði Suður-Kóreumenn í rauninni ekki vita hvað Kim vildi fá út úr fundinum en vonaðist hann til þess að Norður-Kórea mundi láta kjarnorkuvopn sín af hendi. Annar sló á svipaða strengi og sagði andrúmsloftið á Kóreuskaganum mun betra en það var í fyrra þegar Norður-Kórea skaut hverri eldflauginni á loft á fætur annarri og hótaði stríði. Talsmaður Utanríkisráðuneytis Suður-Kóreu sagði í gær að viðræður um formlegt friðarsamkomulag væru þegar hafnar. Embættismenn frá Bandaríkjunum, og Kóreuríkjunum báðum væru að ræða leiðir til að binda enda á stríðið.Hann sagði þó að þær viðræður ættu sér stað samhliða viðræðum um kjarnorkuvopn Norður-Kóreu og önnur öryggisatriði. Bandaríkin Norður-Kórea Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Íbúar Suður-Kóreu eru í senn vongóðir og fullir efasemda um fund Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, í Singapúr þann 12. júní. Fólk vonast til þess að fundurinn muni draga úr spennu á svæðinu og mögulega leiða til friðar. Yfirvöld Suður-Kóreu freista þess nú að byrja fund leiðtoganna í Singapúr á því að binda formlega enda á Kóreustríðið með friðarsamkomulagi. Samið var um vopnahlé árið 1953 en friðarsamkomulag var aldrei gert og því hafa Norður- og Suður-Kóreu tæknilega verið í stríði í tæp 70 ár. Í Suður-Kóreu hefur fólk þó séð yfirvöld Norður-Kóreu gagna að baki orða sinna áður og óttast að slíkt hið sama gæti gerst nú. Blaðamenn AP ræddu við íbúa um fund Trump og Kim.Þar lýsti fólk blendnum tilfinningum fyrir fundinn. Einn viðmælandi sagði Suður-Kóreumenn í rauninni ekki vita hvað Kim vildi fá út úr fundinum en vonaðist hann til þess að Norður-Kórea mundi láta kjarnorkuvopn sín af hendi. Annar sló á svipaða strengi og sagði andrúmsloftið á Kóreuskaganum mun betra en það var í fyrra þegar Norður-Kórea skaut hverri eldflauginni á loft á fætur annarri og hótaði stríði. Talsmaður Utanríkisráðuneytis Suður-Kóreu sagði í gær að viðræður um formlegt friðarsamkomulag væru þegar hafnar. Embættismenn frá Bandaríkjunum, og Kóreuríkjunum báðum væru að ræða leiðir til að binda enda á stríðið.Hann sagði þó að þær viðræður ættu sér stað samhliða viðræðum um kjarnorkuvopn Norður-Kóreu og önnur öryggisatriði.
Bandaríkin Norður-Kórea Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira