Lögreglumaður fær mildari dóm Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. júní 2018 06:00 Sigurður Árni Reynisson starfaði hjá lögreglunni í um áratug, meðal annars með sérsveitinni og sem rannsóknarlögregla í miðlægri rannsóknardeild. VÍSIR/ANTON BRINK Landsréttur hefur mildað dóm yfir lögreglumanni sem gekk of hart fram gegn gæsluvarðhaldsfanga sem til stóð að leiða fyrir dómara. Maðurinn hafði verið dæmdur í sextíu daga skilorðsbundið fangelsi í héraði en dómurinn var mildaður í þrjátíu daga. Maðurinn hafði verið ákærður og gert að sök að hafa ýtt fanganum upp að vegg, skellt honum í gólfið, rekið hné sitt í bringu hans og hótað að kýla hann. Lögreglumaðurinn játaði sök að öðru leyti en því að hann sagðist ekki hafa skellt höfði fangans í gólfið heldur búk hans. Þá neitaði hann að áverkar á manninum hafi verið hans sök. Ákæruvaldið áfrýjaði málinu til refsiþyngingar. Landsréttur taldi ekki sannað að allir áverkarnir á manninum hefðu komið til vegna atviksins. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglumaður ákærður fyrir að ráðast á fanga: „Gerði hluti sem voru ekki alveg nauðsynlegir“ Aðalmeðferð í máli lögreglumanns sem ákærður er fyrir brot í starfi fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 8. júní 2017 12:44 Lögreglumaðurinn sakfelldur fyrir árásina Sigurður Árni Reynisson lögreglumaður var í síðustu viku dæmdur í sextíu daga fangelsi fyrir að hafa ráðist á fanga í fangaklefa á Hverfisgötu í maí í fyrra. 6. júlí 2017 15:00 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Fleiri fréttir „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Sjá meira
Landsréttur hefur mildað dóm yfir lögreglumanni sem gekk of hart fram gegn gæsluvarðhaldsfanga sem til stóð að leiða fyrir dómara. Maðurinn hafði verið dæmdur í sextíu daga skilorðsbundið fangelsi í héraði en dómurinn var mildaður í þrjátíu daga. Maðurinn hafði verið ákærður og gert að sök að hafa ýtt fanganum upp að vegg, skellt honum í gólfið, rekið hné sitt í bringu hans og hótað að kýla hann. Lögreglumaðurinn játaði sök að öðru leyti en því að hann sagðist ekki hafa skellt höfði fangans í gólfið heldur búk hans. Þá neitaði hann að áverkar á manninum hafi verið hans sök. Ákæruvaldið áfrýjaði málinu til refsiþyngingar. Landsréttur taldi ekki sannað að allir áverkarnir á manninum hefðu komið til vegna atviksins.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglumaður ákærður fyrir að ráðast á fanga: „Gerði hluti sem voru ekki alveg nauðsynlegir“ Aðalmeðferð í máli lögreglumanns sem ákærður er fyrir brot í starfi fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 8. júní 2017 12:44 Lögreglumaðurinn sakfelldur fyrir árásina Sigurður Árni Reynisson lögreglumaður var í síðustu viku dæmdur í sextíu daga fangelsi fyrir að hafa ráðist á fanga í fangaklefa á Hverfisgötu í maí í fyrra. 6. júlí 2017 15:00 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Fleiri fréttir „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Sjá meira
Lögreglumaður ákærður fyrir að ráðast á fanga: „Gerði hluti sem voru ekki alveg nauðsynlegir“ Aðalmeðferð í máli lögreglumanns sem ákærður er fyrir brot í starfi fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 8. júní 2017 12:44
Lögreglumaðurinn sakfelldur fyrir árásina Sigurður Árni Reynisson lögreglumaður var í síðustu viku dæmdur í sextíu daga fangelsi fyrir að hafa ráðist á fanga í fangaklefa á Hverfisgötu í maí í fyrra. 6. júlí 2017 15:00