Mikil áskorun fyrir íslenska markverði Arnar Björnsson í Kabardinka skrifar 20. júní 2018 13:30 Markvarðaþjálfun skilar eðlilega betri árangri. vísr/vilhelm Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins, hefur staðið í ströngu hér í Rússlandi. Einn markvarðanna þriggja í hópnum, Rúnar Alex Rúnarsson er búinn að ganga frá fjögurra ára samningi við franska liðið Dijon. Guðmundur er sannfærður um að Hannes Þór Halldórsson og Fredrik Schram skipti einnig um lið. „Ég vil fá Hannes í svipaðan stærðarflokk, hann skilið að vera í einhverju af stærstu félögum í Englandi, Þýskalandi eða Frakklandi. Markvarsla snýst um stöðugleika og það er nokkuð sem Hannes er búinn að sýna. Það hefur Rúnar sýnt ungur og flottur leikmaður. Mér finnst það gjeggað fyrir þennan 23 ára gamla strák að fara í frönsku úrvalsdeildina. Það segir allt sem segja þarf“. Hvað með Fredrik Schram, þarf hann ekki að fara í stærri deild? „Hann er frábær markvörður og á án efa eftir að ná jafn langt og Rúnar og Hannes. Ég er ánægðastur þegar markverðirnir mínir fá að spila en auðvitað vill maður að þeir spili í sterkustu deildunum. Ég held að hann lendi þar líka. Það gæti orðið á þessu ári því ég veit að það eru lið að fylgjast með honum“. Hvað með aðra yngri markverði? „Fyrir stuttu skrifaði Patrik Gunnarsson undir samning við enska liðið Brentford, strákur sem er fæddur árið 2000. Hann er frábær markvörður og mjög efnilegur. Við erum líka með ungan og efnilegan strák hjá Reading. Við erum á allt öðrum stað með markverðina okkar núna en fyrir 6 árum. Ástæðan fyrir því að mörg lið eru með markmannsþjálfara í yngri flokkunum,“ segir Guðmundur. „Í leyfiskerfi KSÍ og UEFA segir skýrt að liðin verði að vera með markmannsþjálfara og þetta er lykillinn. Ég er ánægður að sjá að markverðirnir okkar eru að blómstra. Þetta er mikil áskorun fyrir unga markmenn heima. Hannes Halldórsson er auðvitað gott dæmi um það. Hans ferill hófst ekki fyrr en hann var 22 eða 23. ára gamall. Síðan er hann búinn að vera á uppleið og það sýnir að það er aldrei of seint að leggja markmannsstarfið fyrir sig. Ég skora á félögin að sinna þessum þætti mjög vel,“ segir Guðmundur Hreiðarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslensku markverðirnir æfa með gleraugu sem skerða sjónina | Myndband Sjáðu skemmtilega markvarðaæfingu íslenska landsliðsins. 20. júní 2018 10:30 Fær enga sérmeðferð þrátt fyrir hetjudáðina og var fljótt kippt niður á jörðina Hörður Björgvin Magnússon stjanar þó við Hannes og hefur gert lengi. 20. júní 2018 09:30 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins, hefur staðið í ströngu hér í Rússlandi. Einn markvarðanna þriggja í hópnum, Rúnar Alex Rúnarsson er búinn að ganga frá fjögurra ára samningi við franska liðið Dijon. Guðmundur er sannfærður um að Hannes Þór Halldórsson og Fredrik Schram skipti einnig um lið. „Ég vil fá Hannes í svipaðan stærðarflokk, hann skilið að vera í einhverju af stærstu félögum í Englandi, Þýskalandi eða Frakklandi. Markvarsla snýst um stöðugleika og það er nokkuð sem Hannes er búinn að sýna. Það hefur Rúnar sýnt ungur og flottur leikmaður. Mér finnst það gjeggað fyrir þennan 23 ára gamla strák að fara í frönsku úrvalsdeildina. Það segir allt sem segja þarf“. Hvað með Fredrik Schram, þarf hann ekki að fara í stærri deild? „Hann er frábær markvörður og á án efa eftir að ná jafn langt og Rúnar og Hannes. Ég er ánægðastur þegar markverðirnir mínir fá að spila en auðvitað vill maður að þeir spili í sterkustu deildunum. Ég held að hann lendi þar líka. Það gæti orðið á þessu ári því ég veit að það eru lið að fylgjast með honum“. Hvað með aðra yngri markverði? „Fyrir stuttu skrifaði Patrik Gunnarsson undir samning við enska liðið Brentford, strákur sem er fæddur árið 2000. Hann er frábær markvörður og mjög efnilegur. Við erum líka með ungan og efnilegan strák hjá Reading. Við erum á allt öðrum stað með markverðina okkar núna en fyrir 6 árum. Ástæðan fyrir því að mörg lið eru með markmannsþjálfara í yngri flokkunum,“ segir Guðmundur. „Í leyfiskerfi KSÍ og UEFA segir skýrt að liðin verði að vera með markmannsþjálfara og þetta er lykillinn. Ég er ánægður að sjá að markverðirnir okkar eru að blómstra. Þetta er mikil áskorun fyrir unga markmenn heima. Hannes Halldórsson er auðvitað gott dæmi um það. Hans ferill hófst ekki fyrr en hann var 22 eða 23. ára gamall. Síðan er hann búinn að vera á uppleið og það sýnir að það er aldrei of seint að leggja markmannsstarfið fyrir sig. Ég skora á félögin að sinna þessum þætti mjög vel,“ segir Guðmundur Hreiðarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslensku markverðirnir æfa með gleraugu sem skerða sjónina | Myndband Sjáðu skemmtilega markvarðaæfingu íslenska landsliðsins. 20. júní 2018 10:30 Fær enga sérmeðferð þrátt fyrir hetjudáðina og var fljótt kippt niður á jörðina Hörður Björgvin Magnússon stjanar þó við Hannes og hefur gert lengi. 20. júní 2018 09:30 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Íslensku markverðirnir æfa með gleraugu sem skerða sjónina | Myndband Sjáðu skemmtilega markvarðaæfingu íslenska landsliðsins. 20. júní 2018 10:30
Fær enga sérmeðferð þrátt fyrir hetjudáðina og var fljótt kippt niður á jörðina Hörður Björgvin Magnússon stjanar þó við Hannes og hefur gert lengi. 20. júní 2018 09:30