Einhver verður að vera fyrstur til að stoppa Messi Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 17. júní 2018 14:30 Birkir Már að stoppa Messi í leiknum í gær. Vísir/Getty Birkir Már Sævarsson er að vekja mikla athygli á HM. Fyrir utan að vera frábær hægri bakvörður og mikilvægur hlekkur í líklega athyglisverðasta landsliði heimsins þessa stundina er hann eini leikmaður íslenska liðsins sem er í annarri fastri vinnu. Hann vinnur hjá Saltverk meðfram því að spila með Val. Hann fékk þó frí til að fara með strákunum á HM, skiljanlega. Birkir Már var til umfjöllunar í heimildarmyndinni Síðasta áminningin sem frumsýnd var í Bíó Paradís á þriðjudaginn. Í myndinni spyr Guðmundur Björn Þorbjörnsson Birki hvort hann sé hræddur við Messi. „Nei, í rauninni ekki. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn. Þetta er ekkert sem að hræðir mig eða stressar mig. Ég veit að hann er yfirnáttúrulega góður í fótbolta og hann sýnir það um hverja einustu helgi og hverjum einasta leik. Það virðist vera alveg sama hvaða leikmaður er á móti honum. Það getur enginn stoppað hann. Það verður einhver að vera fyrstur.“ Klippuna má sjá hér að neðan.Sævarsson is the right back of the Icelandic team, who kept Messi quiet for 90 minutes today. Like he said he would. We interviewed him in a hardware store in March for the #doc "Last Call". Sævarsson plays in Iceland and also works in the salt industry. Please share. #WorldCup pic.twitter.com/WdLozQfDkU— Guðmundur Björn (@gudmundurbjorn) June 16, 2018 „What a man! Til hamingju elsku besti,“ segir eiginkona Birkis Más, Stebba Sigurðardóttir, Bolvíkingur með meiru, á Instagram og deilir mynd af innilegum koss þeirra í leikslok í gær.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. Í mars sagði Birkir már í viðtali, þegar hann var spurður hvort hann hræddist ekki Messi: “Nei, þó hann sé yfirnáttúrulega góður í fótbolta og enginn geti stöðvað hann þá verður einhver að vera fyrstur til þess” What a man! Til hamingju elsku besti @birkir84 með stigið... og já, hvað varð um Di Maria / I mars sa Birkir att, trots ingen har kunnat stoppa Messi hittills då måste någon vara den första till att göra det what a man ...en sak till. Har någon sett Angel DiMaria? #russia2018 #wc2018 #ksi #fyrirísland #argisl A post shared by Stefanía Sigurðardóttir (@stebbasig) on Jun 16, 2018 at 2:05pm PDT HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir Már reiknar ekki með því að horfa á myndina um sjálfan sig Ég get ekki horft á sjálfan mig í viðtölum þannig að ég á aldrei eftir að sjá þessa mynd nema að planta mér með hinum strákunum, segir Birkir Már. 12. júní 2018 11:00 Frumsýning fótboltamyndar sem fjallar um þjóðarsálina Ný heimildarmynd sem fjallar um þjóðarsálina verður frumsýnd á RÚV í kvöld. 17. júní 2018 14:29 Sjáðu stiklu úr Síðustu áminningunni Ný, íslensk heimildarmynd eftir þá Hafstein Gunnar Sigurðsson og Guðmund Björn Þorbjörnsson var frumsýnd í Bíó Paradís í gærkvöldi. 13. júní 2018 12:15 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Sjá meira
Birkir Már Sævarsson er að vekja mikla athygli á HM. Fyrir utan að vera frábær hægri bakvörður og mikilvægur hlekkur í líklega athyglisverðasta landsliði heimsins þessa stundina er hann eini leikmaður íslenska liðsins sem er í annarri fastri vinnu. Hann vinnur hjá Saltverk meðfram því að spila með Val. Hann fékk þó frí til að fara með strákunum á HM, skiljanlega. Birkir Már var til umfjöllunar í heimildarmyndinni Síðasta áminningin sem frumsýnd var í Bíó Paradís á þriðjudaginn. Í myndinni spyr Guðmundur Björn Þorbjörnsson Birki hvort hann sé hræddur við Messi. „Nei, í rauninni ekki. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn. Þetta er ekkert sem að hræðir mig eða stressar mig. Ég veit að hann er yfirnáttúrulega góður í fótbolta og hann sýnir það um hverja einustu helgi og hverjum einasta leik. Það virðist vera alveg sama hvaða leikmaður er á móti honum. Það getur enginn stoppað hann. Það verður einhver að vera fyrstur.“ Klippuna má sjá hér að neðan.Sævarsson is the right back of the Icelandic team, who kept Messi quiet for 90 minutes today. Like he said he would. We interviewed him in a hardware store in March for the #doc "Last Call". Sævarsson plays in Iceland and also works in the salt industry. Please share. #WorldCup pic.twitter.com/WdLozQfDkU— Guðmundur Björn (@gudmundurbjorn) June 16, 2018 „What a man! Til hamingju elsku besti,“ segir eiginkona Birkis Más, Stebba Sigurðardóttir, Bolvíkingur með meiru, á Instagram og deilir mynd af innilegum koss þeirra í leikslok í gær.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. Í mars sagði Birkir már í viðtali, þegar hann var spurður hvort hann hræddist ekki Messi: “Nei, þó hann sé yfirnáttúrulega góður í fótbolta og enginn geti stöðvað hann þá verður einhver að vera fyrstur til þess” What a man! Til hamingju elsku besti @birkir84 með stigið... og já, hvað varð um Di Maria / I mars sa Birkir att, trots ingen har kunnat stoppa Messi hittills då måste någon vara den första till att göra det what a man ...en sak till. Har någon sett Angel DiMaria? #russia2018 #wc2018 #ksi #fyrirísland #argisl A post shared by Stefanía Sigurðardóttir (@stebbasig) on Jun 16, 2018 at 2:05pm PDT
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir Már reiknar ekki með því að horfa á myndina um sjálfan sig Ég get ekki horft á sjálfan mig í viðtölum þannig að ég á aldrei eftir að sjá þessa mynd nema að planta mér með hinum strákunum, segir Birkir Már. 12. júní 2018 11:00 Frumsýning fótboltamyndar sem fjallar um þjóðarsálina Ný heimildarmynd sem fjallar um þjóðarsálina verður frumsýnd á RÚV í kvöld. 17. júní 2018 14:29 Sjáðu stiklu úr Síðustu áminningunni Ný, íslensk heimildarmynd eftir þá Hafstein Gunnar Sigurðsson og Guðmund Björn Þorbjörnsson var frumsýnd í Bíó Paradís í gærkvöldi. 13. júní 2018 12:15 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Sjá meira
Birkir Már reiknar ekki með því að horfa á myndina um sjálfan sig Ég get ekki horft á sjálfan mig í viðtölum þannig að ég á aldrei eftir að sjá þessa mynd nema að planta mér með hinum strákunum, segir Birkir Már. 12. júní 2018 11:00
Frumsýning fótboltamyndar sem fjallar um þjóðarsálina Ný heimildarmynd sem fjallar um þjóðarsálina verður frumsýnd á RÚV í kvöld. 17. júní 2018 14:29
Sjáðu stiklu úr Síðustu áminningunni Ný, íslensk heimildarmynd eftir þá Hafstein Gunnar Sigurðsson og Guðmund Björn Þorbjörnsson var frumsýnd í Bíó Paradís í gærkvöldi. 13. júní 2018 12:15