Twitter í fyrri hálfleik: „Sver það eru 6klst síðan leikurinn byrjaði“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2018 13:54 Gylfi Þór Sigurðsson og Lionel Messi eru stjörnur beggja liða Vísir/getty Staðan í hálfleik í leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi er 1-1 eftir jöfnunarmark Alfreðs Finnbogasonar. Íslendingar eru nær allir límdir við skjáinn og láta vel í sér heyra á samfélagsmiðlum. Twitter hefur verið afar líflegt yfir leiknum og eru flestir á því að þetta sé einn mest taugatrekkjandi tími sem þeir hafa upplifað.Horfi með geðlækni og hjartalækni og hef aldrei tekið jafn góða ákvörðun í lífinu og þegar ég bauð þeim heim #hmruv#fyrirIsland#ArgISL — Fanney Birna (@fanneybj) June 16, 2018Er leikklukkan eitthvað biluð? Ég sver að það eru 6 klst síðan leikurinn byrjaði #fotbolti#HMruv — Halldór Þór Halldórs (@Doraldiniho) June 16, 2018Er með sérmenntaðann endurlífgunar hjúkrunarfræðing í húsinu. Vona að ég þurfi ekki á honum að halda fljótlega. #FyrirÍsland#fotboltinet#ARGISL#ARGICE — Daniel Scheving (@dscheving) June 16, 2018 Seint í fyrri hálfleiknum voru Argentínumenn brjálaðir og vildu fá vítaspyrnu þegar boltinn fór jú vissulega í hendina á Ragnari Sigurðssyni innan vítateigs. Dómari leiksins dæmdi þó ekkert.Aldrei víti. Hendur í nátturulegri stóðu og boltinn hrekkur af fótunum upp í hendi — Einar Gudnason (@EinarGudna) June 16, 2018Nú þurfa menn að VARa sig. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 16, 2018Hönd Guðs! #fyrirísland#argisl#hmruv#fotboltinet — Björn R Halldórsson (@bjornreynir) June 16, 2018Fun fact; Dómari leiksins Szymon Marciniak á frænku sem býr í Bolungarvík #hmruv#FyrirIsland#ISL#ARGISL — Guðbjörg Stefanía (@guggastebba) June 16, 2018 Dómarinn kom einnig við sögu aðeins fyrr í hálfleiknum þegar hann steig aftan á hæl Arons Einars Gunnarssonar og hjarta allra Íslendinga hætti að slá í augnablik þegar fyrirliðinn féll í grasið.Nei ég meina viðbrögð mín við því þegar ég sá Aron í grasinu voru eins og hann væri dáinn. #HMRUV — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 16, 2018Can VAR send off the referee? — Raphael Honigstein (@honigstein) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Sjá meira
Staðan í hálfleik í leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi er 1-1 eftir jöfnunarmark Alfreðs Finnbogasonar. Íslendingar eru nær allir límdir við skjáinn og láta vel í sér heyra á samfélagsmiðlum. Twitter hefur verið afar líflegt yfir leiknum og eru flestir á því að þetta sé einn mest taugatrekkjandi tími sem þeir hafa upplifað.Horfi með geðlækni og hjartalækni og hef aldrei tekið jafn góða ákvörðun í lífinu og þegar ég bauð þeim heim #hmruv#fyrirIsland#ArgISL — Fanney Birna (@fanneybj) June 16, 2018Er leikklukkan eitthvað biluð? Ég sver að það eru 6 klst síðan leikurinn byrjaði #fotbolti#HMruv — Halldór Þór Halldórs (@Doraldiniho) June 16, 2018Er með sérmenntaðann endurlífgunar hjúkrunarfræðing í húsinu. Vona að ég þurfi ekki á honum að halda fljótlega. #FyrirÍsland#fotboltinet#ARGISL#ARGICE — Daniel Scheving (@dscheving) June 16, 2018 Seint í fyrri hálfleiknum voru Argentínumenn brjálaðir og vildu fá vítaspyrnu þegar boltinn fór jú vissulega í hendina á Ragnari Sigurðssyni innan vítateigs. Dómari leiksins dæmdi þó ekkert.Aldrei víti. Hendur í nátturulegri stóðu og boltinn hrekkur af fótunum upp í hendi — Einar Gudnason (@EinarGudna) June 16, 2018Nú þurfa menn að VARa sig. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 16, 2018Hönd Guðs! #fyrirísland#argisl#hmruv#fotboltinet — Björn R Halldórsson (@bjornreynir) June 16, 2018Fun fact; Dómari leiksins Szymon Marciniak á frænku sem býr í Bolungarvík #hmruv#FyrirIsland#ISL#ARGISL — Guðbjörg Stefanía (@guggastebba) June 16, 2018 Dómarinn kom einnig við sögu aðeins fyrr í hálfleiknum þegar hann steig aftan á hæl Arons Einars Gunnarssonar og hjarta allra Íslendinga hætti að slá í augnablik þegar fyrirliðinn féll í grasið.Nei ég meina viðbrögð mín við því þegar ég sá Aron í grasinu voru eins og hann væri dáinn. #HMRUV — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 16, 2018Can VAR send off the referee? — Raphael Honigstein (@honigstein) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Sjá meira