24 ár síðan að HM-nýliðar náðu að skora svona snemma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2018 13:53 Alfreð Finnbogason fagnar markinu sínu á 23. mínútu. Vísir/Getty Íslenska fótboltalandsliðið skoraði sitt fyrsta mark á HM eftir rétt tæplega 23 mínútur í leik sínum á móti Argentínu. Það þarf að fara næstum því aldarfjórðung aftur í tímann til að finna slíka byrjun hjá nýliðum á heimsmeistaramóti karla. Mark Alfreðs Finnbogasonar kom eftir nákvæmlega 22 mínútur og 49 sekúndur en Argentínumenn höfðu komist yfir fjórum mínútum áður. Nýliðar á HM hafa ekki skorað svona snemma í sínum fyrsta landsleik síðan að Rashidi Yekini skoraði fyrir Nígeríu á móti Búlgaríu á HM 1994. Það muna margir eftir marki Rashidi Yekini enda fagnaði hann markinu sínu með því að hlaupa inn í markið og fagna með hendurnar í gegnum netið.23 - Alfred Finnbogason's goal (22:49) was the earliest scored for a nation playing in their first World Cup game since Rashidi Yekini scored after 21 minutes for Nigeria vs Bulgaria on June 21st 1994. Impact.#ARGISL#ISL#NGA#WorldCuppic.twitter.com/8zO7ycQgPr — OptaJoe (@OptaJoe) June 16, 2018 Íslensku strákarnir voru líka fljótari að skora í fyrsta leik á HM en í fyrsta leik á EM. Fyrsta mark Íslands á EM í Frakklandi 2016 skoraði Birkir Bjarnason eftir rúmlega 49 mínútna leik.1 - Alfred Finnbogason has scored Iceland's first goal in a World Cup finals tournament, just four minutes & 15 seconds after Argentina opened the scoring. Thunderclap.#ARGISL#ISL#WorldCuppic.twitter.com/gXbYZ8FPWT — OptaJoe (@OptaJoe) June 16, 2018SKOL CLAP! 1st World Cup goal in #Iceland history belongs to Alfred Finnbogason against Messi's #Argentina ... Iceland's 1st EURO goal came vs Ronaldo's #Portugalpic.twitter.com/mKhsdF2pbp — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið skoraði sitt fyrsta mark á HM eftir rétt tæplega 23 mínútur í leik sínum á móti Argentínu. Það þarf að fara næstum því aldarfjórðung aftur í tímann til að finna slíka byrjun hjá nýliðum á heimsmeistaramóti karla. Mark Alfreðs Finnbogasonar kom eftir nákvæmlega 22 mínútur og 49 sekúndur en Argentínumenn höfðu komist yfir fjórum mínútum áður. Nýliðar á HM hafa ekki skorað svona snemma í sínum fyrsta landsleik síðan að Rashidi Yekini skoraði fyrir Nígeríu á móti Búlgaríu á HM 1994. Það muna margir eftir marki Rashidi Yekini enda fagnaði hann markinu sínu með því að hlaupa inn í markið og fagna með hendurnar í gegnum netið.23 - Alfred Finnbogason's goal (22:49) was the earliest scored for a nation playing in their first World Cup game since Rashidi Yekini scored after 21 minutes for Nigeria vs Bulgaria on June 21st 1994. Impact.#ARGISL#ISL#NGA#WorldCuppic.twitter.com/8zO7ycQgPr — OptaJoe (@OptaJoe) June 16, 2018 Íslensku strákarnir voru líka fljótari að skora í fyrsta leik á HM en í fyrsta leik á EM. Fyrsta mark Íslands á EM í Frakklandi 2016 skoraði Birkir Bjarnason eftir rúmlega 49 mínútna leik.1 - Alfred Finnbogason has scored Iceland's first goal in a World Cup finals tournament, just four minutes & 15 seconds after Argentina opened the scoring. Thunderclap.#ARGISL#ISL#WorldCuppic.twitter.com/gXbYZ8FPWT — OptaJoe (@OptaJoe) June 16, 2018SKOL CLAP! 1st World Cup goal in #Iceland history belongs to Alfred Finnbogason against Messi's #Argentina ... Iceland's 1st EURO goal came vs Ronaldo's #Portugalpic.twitter.com/mKhsdF2pbp — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira