Íslendingar eru mjög virkir á samfélagsmiðlum eins og alltaf og má segja að kviknað hafi í Twitter þegar Alfreð skoraði. Hér má sjá brot af því besta.
ÞÚ ÞARNA BLIKINN ÞINN!!!!!!! #hmruv
— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 16, 2018
HVAÐ VAR ÉG AÐ SEGJA?!? CAN I GET AN AMEN?! https://t.co/r9WbugWphD
— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 16, 2018
Djöfull dýrka ég þig Freddi. Samt enn pínu pirraður að ég fékk þig ekki í Hvöt fyrir nkl 10 árum.#fyrirIsland
— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 16, 2018
flottasta mark sem ég hef séð á ævi minni
— Olé! (@olitje) June 16, 2018
ELSKA ÞIG
— Kjartan Atli (@kjartansson4) June 16, 2018
Að sjálfsögðu! Þetta lið brotnar aldrei. Get in!
— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 16, 2018