Aron Einar: Við höfum engu að tapa Tómas Þór Þórðarson í Moskvu skrifar 16. júní 2018 09:30 Aron Einar Gunnarsson er klár í slaginn. vísri/getty Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, segir strákana okkar fara pressulausa inn í leikinn á móti Argentínu í dag en okkar menn hefja leik á HM klukkan 16.00 að staðartíma. Mótherji dagsins er Argentína sem er eitt af bestu liðum heims og hefur tvívegis orðið heimsmeistari. Liðið fór alla leið í úrslitaleikinn fyrir fjórum árum en tapaði eftir framlengdan leik á móti Þýskalandi. Íslenska liðið er í fyrsta sinn á HM og búast ekki margir við miklu frá okkar mönnum þrátt fyrir að þeir séu komnir svona langt. Það er eitthvað sem að hjálpar Íslandi. „Það sem vinnur með okkur er, að það er ekki mikil pressa á okkur. Við höfum engu að tapa þannig að okkur líður vel. Okkur líður vel og við erum jákvæðir fyrir leikinn,“ segir Aron Einar. Okkar menn fóru frábærlega af stað á EM fyrir tveimur árum þegar að þeir gerðu jafntefli við Portúgal en sú byrjun keyrði bylgju af stað sem stoppaði ekki fyrr en í átta liða úrslitum. „Við getum nýtt reynsluna frá EM 2016 og hvernig við byrjuðum það mót. Við byrjuðum af krafti og ætlum að gera það sama núna,“ segir Aron Einar. „Andtæðingurinn er sterkur en við erum búnir að fara vel yfir hann. Þjálfararnir hafa gert vel að því leyti hvernig við skoðum andstæðinginn. Okkur líður eins og við séum tilbúnir í leikinn en hann verður virkilega erfiður,“ segir Aron Einar Gunnarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM í dag: Hið endalausa vanmat og jafnvel vanvirðing Þáttur dagsins er sendur út í "HM-stofunni“ á Hótel Peking í Moskvu. 16. júní 2018 09:00 Bein útsending: Íslendingar hita upp í geggjuðum garði í Moskvu Tólfan mætti, Frikki Dór og Jón Jónsson og líklega hátt í fimm þúsund Íslendingar. 16. júní 2018 08:00 Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. 16. júní 2018 06:00 Kveðja frá Rússlandi: „Fokk it,“ þeir fóru svo bara á HM eftir allt saman Strákarnir okkar mæta tvöföldum heimsmeisturum Argentínu á Heimsmeistaramótinu í fótbolta í dag. 16. júní 2018 08:00 Jón Daði spældur fyrir hönd Viðars Arnar Segir vin sinn tilbúin á kantinum ef á þarf að halda. 16. júní 2018 07:00 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, segir strákana okkar fara pressulausa inn í leikinn á móti Argentínu í dag en okkar menn hefja leik á HM klukkan 16.00 að staðartíma. Mótherji dagsins er Argentína sem er eitt af bestu liðum heims og hefur tvívegis orðið heimsmeistari. Liðið fór alla leið í úrslitaleikinn fyrir fjórum árum en tapaði eftir framlengdan leik á móti Þýskalandi. Íslenska liðið er í fyrsta sinn á HM og búast ekki margir við miklu frá okkar mönnum þrátt fyrir að þeir séu komnir svona langt. Það er eitthvað sem að hjálpar Íslandi. „Það sem vinnur með okkur er, að það er ekki mikil pressa á okkur. Við höfum engu að tapa þannig að okkur líður vel. Okkur líður vel og við erum jákvæðir fyrir leikinn,“ segir Aron Einar. Okkar menn fóru frábærlega af stað á EM fyrir tveimur árum þegar að þeir gerðu jafntefli við Portúgal en sú byrjun keyrði bylgju af stað sem stoppaði ekki fyrr en í átta liða úrslitum. „Við getum nýtt reynsluna frá EM 2016 og hvernig við byrjuðum það mót. Við byrjuðum af krafti og ætlum að gera það sama núna,“ segir Aron Einar. „Andtæðingurinn er sterkur en við erum búnir að fara vel yfir hann. Þjálfararnir hafa gert vel að því leyti hvernig við skoðum andstæðinginn. Okkur líður eins og við séum tilbúnir í leikinn en hann verður virkilega erfiður,“ segir Aron Einar Gunnarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM í dag: Hið endalausa vanmat og jafnvel vanvirðing Þáttur dagsins er sendur út í "HM-stofunni“ á Hótel Peking í Moskvu. 16. júní 2018 09:00 Bein útsending: Íslendingar hita upp í geggjuðum garði í Moskvu Tólfan mætti, Frikki Dór og Jón Jónsson og líklega hátt í fimm þúsund Íslendingar. 16. júní 2018 08:00 Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. 16. júní 2018 06:00 Kveðja frá Rússlandi: „Fokk it,“ þeir fóru svo bara á HM eftir allt saman Strákarnir okkar mæta tvöföldum heimsmeisturum Argentínu á Heimsmeistaramótinu í fótbolta í dag. 16. júní 2018 08:00 Jón Daði spældur fyrir hönd Viðars Arnar Segir vin sinn tilbúin á kantinum ef á þarf að halda. 16. júní 2018 07:00 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Sjá meira
HM í dag: Hið endalausa vanmat og jafnvel vanvirðing Þáttur dagsins er sendur út í "HM-stofunni“ á Hótel Peking í Moskvu. 16. júní 2018 09:00
Bein útsending: Íslendingar hita upp í geggjuðum garði í Moskvu Tólfan mætti, Frikki Dór og Jón Jónsson og líklega hátt í fimm þúsund Íslendingar. 16. júní 2018 08:00
Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. 16. júní 2018 06:00
Kveðja frá Rússlandi: „Fokk it,“ þeir fóru svo bara á HM eftir allt saman Strákarnir okkar mæta tvöföldum heimsmeisturum Argentínu á Heimsmeistaramótinu í fótbolta í dag. 16. júní 2018 08:00
Jón Daði spældur fyrir hönd Viðars Arnar Segir vin sinn tilbúin á kantinum ef á þarf að halda. 16. júní 2018 07:00