Twitter eftir þrennu Ronaldo: „Versta sem gat komið fyrir Ísland“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. júní 2018 20:54 Ronaldo fagnar jöfnunarmarkinu. vísir/getty Cristiano Ronaldo, leikmaður Portúgals, var á allra vörum í kvöld er hann skoraði þrjú mörk fyrir Portúgal í 3-3 jafntefli liðsins gegn Spáni. Leikurinn var fyrsti leikur beggja liða á HM í Rússlandi en leikurinn var stórkostleg skemmtun. Jöfnunarmark Ronaldo kom undir lok leiksins. Ronaldo skoraði, eins og áður segir, þrjú mörk í leiknum en notendur Twitter voru virkir á meðan leik stóð og þá sér í lagi undir lok leiksins. Menn höfðu orð á því að það versta sem gæti komið fyrir Ísland væri þessi þrenna Ronaldo því þá væri Lionel Messi enn meira klár í slaginn á morgun. Við munum sjá til en brot af því besta af Twitter má sjá hér að neðan.Ronaldo stórkostlegur. Þvílíkur leikmaður.— Magnús Halldórsson (@MaggiHalld) June 15, 2018 Hættið síðan þessu Messi rúnki í for cryin out loud.— Rikki G (@RikkiGje) June 15, 2018 @Cristiano remember when you draw vs Iceland in EURO ? You said Iceland celebrated like we won the EURO. Now you draw vs Spain and celebrated in WC. Now you know how Iceland feels right ? #BigGameRon #lovefromIceland— Hugi Halldórsson (@hugihall) June 15, 2018 Mér finnst Messi vera frekar augljóslega besti leikmaður allra tíma þegar kemur að hreinræktuðum fótbolta hæfileikum en Ronaldo er svo katastrófískur winner ég kemst ekki yfir það.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 15, 2018 0 - Number of words left to describe Cristiano Ronaldo. .— OptaJoke (@OptaJoke) June 15, 2018 Þessi þrenna Cristiano Ronaldo var það versta sem gat komið fyrir okkur. Nú verður Messi sturlað mótiveraður gegn strákunum okkar á morgun. #Rígurinn #AdvantageCristiano— Kristján Atli (@kristjanatli) June 15, 2018 Var nokkuð bjartsýnn fyrir okkar hönd. Þar til Ronaldo gerði þrennu. Við erum fuckt!— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 15, 2018 Sama dag og gæinn er dæmdur í tveggja ára fangelsi og til að borga milljarða vegna skattsvika á Spáni, skorar hann þrennu gegn þeim. #HMRUV #fotbolti #skatturinn pic.twitter.com/c8S31cypXx— Georg Helgi Seljan (@helgiseljan) June 15, 2018 Þessi spyrna. Boltinn er einhvern veginn langt frá því að fara í vegginn, langt frá því að fara framhjá og De Gea er langt frá því að verja. Samt er boltinn klístraður upp í 90 gráðu vinkilinn— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) June 15, 2018 Hahahahahahahah @GummiBen hvað er ég búin að vera reyna segja þér???? Besti fótboltamaður í HEIMI!!!!— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) June 15, 2018 2009 byrjaði ég að kalla portúgalskan strák #BigGameRon á Facebook....— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 15, 2018 Jesús. Ekki over to you Messi!!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) June 15, 2018 When small nations celebrate a draw @Cristiano #LOL pic.twitter.com/9O5aYQ5K59— Henry Birgir (@henrybirgir) June 15, 2018 BigGameRon í vínkilinn.Frekar einfalt sport— Egill Einarsson (@EgillGillz) June 15, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Fleiri fréttir Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Sjá meira
Cristiano Ronaldo, leikmaður Portúgals, var á allra vörum í kvöld er hann skoraði þrjú mörk fyrir Portúgal í 3-3 jafntefli liðsins gegn Spáni. Leikurinn var fyrsti leikur beggja liða á HM í Rússlandi en leikurinn var stórkostleg skemmtun. Jöfnunarmark Ronaldo kom undir lok leiksins. Ronaldo skoraði, eins og áður segir, þrjú mörk í leiknum en notendur Twitter voru virkir á meðan leik stóð og þá sér í lagi undir lok leiksins. Menn höfðu orð á því að það versta sem gæti komið fyrir Ísland væri þessi þrenna Ronaldo því þá væri Lionel Messi enn meira klár í slaginn á morgun. Við munum sjá til en brot af því besta af Twitter má sjá hér að neðan.Ronaldo stórkostlegur. Þvílíkur leikmaður.— Magnús Halldórsson (@MaggiHalld) June 15, 2018 Hættið síðan þessu Messi rúnki í for cryin out loud.— Rikki G (@RikkiGje) June 15, 2018 @Cristiano remember when you draw vs Iceland in EURO ? You said Iceland celebrated like we won the EURO. Now you draw vs Spain and celebrated in WC. Now you know how Iceland feels right ? #BigGameRon #lovefromIceland— Hugi Halldórsson (@hugihall) June 15, 2018 Mér finnst Messi vera frekar augljóslega besti leikmaður allra tíma þegar kemur að hreinræktuðum fótbolta hæfileikum en Ronaldo er svo katastrófískur winner ég kemst ekki yfir það.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 15, 2018 0 - Number of words left to describe Cristiano Ronaldo. .— OptaJoke (@OptaJoke) June 15, 2018 Þessi þrenna Cristiano Ronaldo var það versta sem gat komið fyrir okkur. Nú verður Messi sturlað mótiveraður gegn strákunum okkar á morgun. #Rígurinn #AdvantageCristiano— Kristján Atli (@kristjanatli) June 15, 2018 Var nokkuð bjartsýnn fyrir okkar hönd. Þar til Ronaldo gerði þrennu. Við erum fuckt!— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 15, 2018 Sama dag og gæinn er dæmdur í tveggja ára fangelsi og til að borga milljarða vegna skattsvika á Spáni, skorar hann þrennu gegn þeim. #HMRUV #fotbolti #skatturinn pic.twitter.com/c8S31cypXx— Georg Helgi Seljan (@helgiseljan) June 15, 2018 Þessi spyrna. Boltinn er einhvern veginn langt frá því að fara í vegginn, langt frá því að fara framhjá og De Gea er langt frá því að verja. Samt er boltinn klístraður upp í 90 gráðu vinkilinn— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) June 15, 2018 Hahahahahahahah @GummiBen hvað er ég búin að vera reyna segja þér???? Besti fótboltamaður í HEIMI!!!!— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) June 15, 2018 2009 byrjaði ég að kalla portúgalskan strák #BigGameRon á Facebook....— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 15, 2018 Jesús. Ekki over to you Messi!!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) June 15, 2018 When small nations celebrate a draw @Cristiano #LOL pic.twitter.com/9O5aYQ5K59— Henry Birgir (@henrybirgir) June 15, 2018 BigGameRon í vínkilinn.Frekar einfalt sport— Egill Einarsson (@EgillGillz) June 15, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Fleiri fréttir Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Sjá meira