Sumarmessan: Strákarnir nær allir á Messi vagninum 15. júní 2018 22:30 Lionel Messi er besti leikmaður heims segja strákarnir okkar Vísir/Getty Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM á morgun eins og alþjóð ætti að vita. Þar mæta strákarnir okkar frábæru liði með einn besta, ef ekki þann besta, leikmann í heimi innaborðs; Lionel Messi. Síðustu ár hafa Lionel Messi og Cristiano Ronaldo verið í sérflokki og þegar umræðan kemur upp er spurningin oft frekar „hvor er betri, Ronaldo eða Messi?“ frekar en víðari „hver er besti leikmaður í heimi?“ Guðmundur Benediktsson var hins vegar með seinni spurninguna að vopni þegar hann ferðaðist um heiminn og ræddi við strákana í íslenska landsliðinu við gerð þáttanna Fyrir Ísland sem voru sýndir á Stöð 2 í vor. Í fyrsta þætti Sumarmessunnar á Stöð 2 Sport í gærkvöld var rætt um leikinn á laugardag og þá fengum við að sjá syrpu af svörum strákanna og yfirdrífandi meirihluti þeirra sagði Messi bestan. „Ég var alltaf Ronaldo maður og var harður á þeim vagni, en undan farið þá verður maður að segja sá argentínski sé honum framar. Að mæta honum í fyrsta leik á HM, það verður ekki leiðinlegt,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson. Strákarnir í settinu í Sumarmessunni tóku undir þetta. „Ef maður ætlar að meta bara einstaklega hæfileika, eins og hjá Messi, þá getur hann gert hvað sem er með boltann. Ronaldo hefur breyst mikið og spilar bara inni í teig og skallar boltinn í netið. Á þessum tímapunkti er Messi kominn fram úr honum,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson. Innslagið úr Sumarmessunni má sjá hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM á morgun eins og alþjóð ætti að vita. Þar mæta strákarnir okkar frábæru liði með einn besta, ef ekki þann besta, leikmann í heimi innaborðs; Lionel Messi. Síðustu ár hafa Lionel Messi og Cristiano Ronaldo verið í sérflokki og þegar umræðan kemur upp er spurningin oft frekar „hvor er betri, Ronaldo eða Messi?“ frekar en víðari „hver er besti leikmaður í heimi?“ Guðmundur Benediktsson var hins vegar með seinni spurninguna að vopni þegar hann ferðaðist um heiminn og ræddi við strákana í íslenska landsliðinu við gerð þáttanna Fyrir Ísland sem voru sýndir á Stöð 2 í vor. Í fyrsta þætti Sumarmessunnar á Stöð 2 Sport í gærkvöld var rætt um leikinn á laugardag og þá fengum við að sjá syrpu af svörum strákanna og yfirdrífandi meirihluti þeirra sagði Messi bestan. „Ég var alltaf Ronaldo maður og var harður á þeim vagni, en undan farið þá verður maður að segja sá argentínski sé honum framar. Að mæta honum í fyrsta leik á HM, það verður ekki leiðinlegt,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson. Strákarnir í settinu í Sumarmessunni tóku undir þetta. „Ef maður ætlar að meta bara einstaklega hæfileika, eins og hjá Messi, þá getur hann gert hvað sem er með boltann. Ronaldo hefur breyst mikið og spilar bara inni í teig og skallar boltinn í netið. Á þessum tímapunkti er Messi kominn fram úr honum,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson. Innslagið úr Sumarmessunni má sjá hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira