Sádar biðja þjóðina sína afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2018 11:30 Þetta var erfitt kvöld fyrir leikmenn Sádi-Arabíu. Vísir/Getty Landslið Sádi-Arabíu gat ekki byrjað heimsmeistarakeppnina mikið verr þegar liðið steinlá 5-0 á móti Rússlandi í opnunarleiknum á Luzhniki-leikvanginum í gær. Rússarnir fullkomuðu niðurlæginguna með því að skora tvö mörk í uppbótartíma leiksins og setja um leið met því aldrei hefur opnunarleikur HM unnist með stærri mun. Turki Al Sheikh, forseti íþróttaráðs Sádi-Arabíu, setti myndband inn á fésbókina þar sem hann bað þjóð sína afsökunar á úrslitunum í gær. Turki sagði meðal annars í afsökunarbeiðni sinni að enginn leikmaður landsliðsins væri virði meira en ein milljón ríals sem er um 28 milljónir íslenskra króna. Al Sheikh talaði einnig um það að hann og liðið taki fulla ábyrgð á þessum úrslitum og leyndi því janframt ekkert hversu mikil niðurlæging þessi úrslit voru fyrir hann, liðið og þjóðina. Lið Sádi-Arabíu ætti samkvæmt stöðunni á FIFA-listanum að vera búið með „auðveldasta“ andstæðing sinn á mótinu því hin liðin í riðlinum eru Úrúgvæ og Egyptaland. Miðað við hvað leikmenn Rússa léku lausum hala í leiknum í gær og hversu marklaus leikur Sádi-Arabíu var allan leikinn þá gæti þetta heimsmeistaramót endað afar illa fyrir Sádana. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Landslið Sádi-Arabíu gat ekki byrjað heimsmeistarakeppnina mikið verr þegar liðið steinlá 5-0 á móti Rússlandi í opnunarleiknum á Luzhniki-leikvanginum í gær. Rússarnir fullkomuðu niðurlæginguna með því að skora tvö mörk í uppbótartíma leiksins og setja um leið met því aldrei hefur opnunarleikur HM unnist með stærri mun. Turki Al Sheikh, forseti íþróttaráðs Sádi-Arabíu, setti myndband inn á fésbókina þar sem hann bað þjóð sína afsökunar á úrslitunum í gær. Turki sagði meðal annars í afsökunarbeiðni sinni að enginn leikmaður landsliðsins væri virði meira en ein milljón ríals sem er um 28 milljónir íslenskra króna. Al Sheikh talaði einnig um það að hann og liðið taki fulla ábyrgð á þessum úrslitum og leyndi því janframt ekkert hversu mikil niðurlæging þessi úrslit voru fyrir hann, liðið og þjóðina. Lið Sádi-Arabíu ætti samkvæmt stöðunni á FIFA-listanum að vera búið með „auðveldasta“ andstæðing sinn á mótinu því hin liðin í riðlinum eru Úrúgvæ og Egyptaland. Miðað við hvað leikmenn Rússa léku lausum hala í leiknum í gær og hversu marklaus leikur Sádi-Arabíu var allan leikinn þá gæti þetta heimsmeistaramót endað afar illa fyrir Sádana.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira