Sjáðu stiklu úr Síðustu áminningunni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. júní 2018 12:15 Á meðal þeirra sem rætt er við í myndinni er Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Ný heimildarmynd eftir þá Hafstein Gunnar Sigurðsson og Guðmund Björn Þorbjörnsson var frumsýnd í Bíó Paradís í gærkvöldi. Myndin heitir Síðasta áminningin en í henni er sjálfsmynd og hugarfar Íslendinga skoðað út frá sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Rætt er við þrjá leikmenn liðsins og aðra þjóðþekkta einstaklinga í myndinni en Hafsteinn Gunnar leikstýrir og skrifar handritið ásamt Guðmundi. Í myndinni er rætt við leikmennina Birki Má Sævarsson, Elmar Bjarnason og Jón Daða Böðvarsson og meðal annars við rithöfundana Jón Kalman Stefánsson og Auði Övu Ólafsdóttur. Hafsteinn Gunnar leikstýrði síðast verðlaunamyndinni Undir trénu sem kom út í fyrra en Guðmundur Björn er höfundur útvarpsþáttanna Markmannshanskarnir hans Albert Camus sem voru á dagskrá RÚV og vöktu mikla athygli.Síðasta áminningin er framleidd af Sindri Páli Kjartanssyni og Sigurjóni Sighvatssyni í samvinnu við RÚV. Hún hefur nú þegar verið seld til norsku og dönsku ríkisstöðvanna.Stiklu úr myndinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Menning Tengdar fréttir Birkir Már reiknar ekki með því að horfa á myndina um sjálfan sig Ég get ekki horft á sjálfan mig í viðtölum þannig að ég á aldrei eftir að sjá þessa mynd nema að planta mér með hinum strákunum, segir Birkir Már. 12. júní 2018 11:00 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ný heimildarmynd eftir þá Hafstein Gunnar Sigurðsson og Guðmund Björn Þorbjörnsson var frumsýnd í Bíó Paradís í gærkvöldi. Myndin heitir Síðasta áminningin en í henni er sjálfsmynd og hugarfar Íslendinga skoðað út frá sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Rætt er við þrjá leikmenn liðsins og aðra þjóðþekkta einstaklinga í myndinni en Hafsteinn Gunnar leikstýrir og skrifar handritið ásamt Guðmundi. Í myndinni er rætt við leikmennina Birki Má Sævarsson, Elmar Bjarnason og Jón Daða Böðvarsson og meðal annars við rithöfundana Jón Kalman Stefánsson og Auði Övu Ólafsdóttur. Hafsteinn Gunnar leikstýrði síðast verðlaunamyndinni Undir trénu sem kom út í fyrra en Guðmundur Björn er höfundur útvarpsþáttanna Markmannshanskarnir hans Albert Camus sem voru á dagskrá RÚV og vöktu mikla athygli.Síðasta áminningin er framleidd af Sindri Páli Kjartanssyni og Sigurjóni Sighvatssyni í samvinnu við RÚV. Hún hefur nú þegar verið seld til norsku og dönsku ríkisstöðvanna.Stiklu úr myndinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Menning Tengdar fréttir Birkir Már reiknar ekki með því að horfa á myndina um sjálfan sig Ég get ekki horft á sjálfan mig í viðtölum þannig að ég á aldrei eftir að sjá þessa mynd nema að planta mér með hinum strákunum, segir Birkir Már. 12. júní 2018 11:00 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Birkir Már reiknar ekki með því að horfa á myndina um sjálfan sig Ég get ekki horft á sjálfan mig í viðtölum þannig að ég á aldrei eftir að sjá þessa mynd nema að planta mér með hinum strákunum, segir Birkir Már. 12. júní 2018 11:00