Sjáðu afmælisbarnið Coutinho hefna sín á Neymar á æfingu Brassanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2018 22:00 Til hamingju með afmælið Philippe Coutinho. Vísir/Getty Brasilíski landsliðsmaðurnn Philippe Coutinho fékk heldur sérstaka afmælisgjöf frá liðsfélögum sínum á æfingu með brasilíska landsliðinu í dag. Brasilíska landsliðið er á fullu að undirbúa sig fyrir HM í fótbolta í Rússlandi. Philippe Coutinho heldur upp á 26 ára afmælið sitt í dag og bjóst þessi leikmaður Barcelona kannski við að fá smá lúxusmeðferð á þessum degi. Það beið hans hinsvegar allt önnur lífsreynsla. Neymar og fleiri liðsfélagar ákváðu að skella Philippe Coutinho í eggjasturtu í tilefni dagsins. Coutinho vissi varla hvað á sig stóð veðrið en fjölmargir áhorfendur og hinir leikmenn brasilíska landsliðsins höfðu mjög gaman af þessu. Philippe Coutinho fékk síðan góða hjálp við að hefna sín á Neymar en þar kom Marcelo sterkur inn og stillti stórstjörnu Brasilíumanna upp þannig hann gat engum vörnum komið við sinni eggjasturtu. Philippe Coutinho og Neymar voru báðir á skotskónum í síðasta undirbúningsleik brasilíska landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið en fyrstu leikur liðsins á HM í Rússlandi verður á móti Svisslendingum 17. júní næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá upptöku frá þessum óvenjulegu tilþrifum á æfingu brasilíska landsliðsins. Brazil training looks fun... Philippe Coutinho gets egged on his birthday, before Marcelo helps him get his revenge on Neymar pic.twitter.com/ZG9riVQSnR — ESPN FC (@ESPNFC) June 12, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Brasilíski landsliðsmaðurnn Philippe Coutinho fékk heldur sérstaka afmælisgjöf frá liðsfélögum sínum á æfingu með brasilíska landsliðinu í dag. Brasilíska landsliðið er á fullu að undirbúa sig fyrir HM í fótbolta í Rússlandi. Philippe Coutinho heldur upp á 26 ára afmælið sitt í dag og bjóst þessi leikmaður Barcelona kannski við að fá smá lúxusmeðferð á þessum degi. Það beið hans hinsvegar allt önnur lífsreynsla. Neymar og fleiri liðsfélagar ákváðu að skella Philippe Coutinho í eggjasturtu í tilefni dagsins. Coutinho vissi varla hvað á sig stóð veðrið en fjölmargir áhorfendur og hinir leikmenn brasilíska landsliðsins höfðu mjög gaman af þessu. Philippe Coutinho fékk síðan góða hjálp við að hefna sín á Neymar en þar kom Marcelo sterkur inn og stillti stórstjörnu Brasilíumanna upp þannig hann gat engum vörnum komið við sinni eggjasturtu. Philippe Coutinho og Neymar voru báðir á skotskónum í síðasta undirbúningsleik brasilíska landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið en fyrstu leikur liðsins á HM í Rússlandi verður á móti Svisslendingum 17. júní næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá upptöku frá þessum óvenjulegu tilþrifum á æfingu brasilíska landsliðsins. Brazil training looks fun... Philippe Coutinho gets egged on his birthday, before Marcelo helps him get his revenge on Neymar pic.twitter.com/ZG9riVQSnR — ESPN FC (@ESPNFC) June 12, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira