Ólga vegna atkvæðagreiðslu um að þingmenn fái lokaorðið um Brexit-samning Kjartan Kjartansson skrifar 12. júní 2018 10:57 Forysta Íhaldsflokksins reynir nú að berja niður uppreisn hluta flokksins á þingi vegna Brexit. Vísir/EPA Neðri deild breska þingsins greiðir atkvæði um hvort þingmenn fái að ráða úrslitum samnings á milli ríkisstjórnarinnar og Evrópusambandsins um útgöngu Breta í haust. Evrópumálaráðherra ríkisstjórnarinnar varar þingmenn Íhaldsflokksins við því að þeir gætu grafið undan samningsstöðu hennar með því að samþykkja tillöguna. Átök hafa verið innan Íhaldsflokksins um Brexit. Phililip Lee, dómsmálaráðherra, sagði af sér í dag vegna stefnu ríkisstjórnarinnar gagnvart Brexit. Lee hefur stutt áframhaldandi veru Breta í ESB. Sagðist hann telja stefnu ríkisstjórnarinnar skaða kjósendur sína. Hópur þingmanna flokksins er talinn ætla að andæfa ríkisstjórninni með því að greiða atkvæði með breytingatillögu við frumvarp um útgönguna úr ESB í dag og á morgun. Hún gengur út á að gefa þingmönnum vald til að hafna samningi ríkisstjórnarinnar við sambandið ef þeim líkar ekki við hann. Theresa May, forsætisráðherra, hefur sagt að slík tillaga sendi röng skilaboð til ráðamanna í Evrópu. David Davis, Evrópumálaráðherra ríkisstjórnar hennar, segir að þingið muni hafa aðkomu að útgönguferlinu en það geti ekki snúið við niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar árið 2016. Frumvarpið um útgönguna úr Brexit á að tryggja að hún gangi snurðulaust fyrir sig. Lög sem Bretar hafa tekið upp í gegnum ESB yrðu með því gerð að breskum lögum þannig að þingmenn og ríkisstjórnin geti síðar ákveðið að halda þeim eða breyta, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Íhaldsflokkurinn er ekki með hreinan meirihluta á þingi. Hann hefur þurft að reiða sig á stuðnings norður-írskra sambandssinna til að verja minnihlutastjórn sín falli. Brexit Tengdar fréttir Breska ríkisstjórnin kemur sér saman um Brexit-baktryggingu Deildar meiningar hafa verið innan stjórnar Theresu May um varaáætlun um tolla ef samningar við ESB nást ekki í tæka tíð. 7. júní 2018 14:38 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Neðri deild breska þingsins greiðir atkvæði um hvort þingmenn fái að ráða úrslitum samnings á milli ríkisstjórnarinnar og Evrópusambandsins um útgöngu Breta í haust. Evrópumálaráðherra ríkisstjórnarinnar varar þingmenn Íhaldsflokksins við því að þeir gætu grafið undan samningsstöðu hennar með því að samþykkja tillöguna. Átök hafa verið innan Íhaldsflokksins um Brexit. Phililip Lee, dómsmálaráðherra, sagði af sér í dag vegna stefnu ríkisstjórnarinnar gagnvart Brexit. Lee hefur stutt áframhaldandi veru Breta í ESB. Sagðist hann telja stefnu ríkisstjórnarinnar skaða kjósendur sína. Hópur þingmanna flokksins er talinn ætla að andæfa ríkisstjórninni með því að greiða atkvæði með breytingatillögu við frumvarp um útgönguna úr ESB í dag og á morgun. Hún gengur út á að gefa þingmönnum vald til að hafna samningi ríkisstjórnarinnar við sambandið ef þeim líkar ekki við hann. Theresa May, forsætisráðherra, hefur sagt að slík tillaga sendi röng skilaboð til ráðamanna í Evrópu. David Davis, Evrópumálaráðherra ríkisstjórnar hennar, segir að þingið muni hafa aðkomu að útgönguferlinu en það geti ekki snúið við niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar árið 2016. Frumvarpið um útgönguna úr Brexit á að tryggja að hún gangi snurðulaust fyrir sig. Lög sem Bretar hafa tekið upp í gegnum ESB yrðu með því gerð að breskum lögum þannig að þingmenn og ríkisstjórnin geti síðar ákveðið að halda þeim eða breyta, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Íhaldsflokkurinn er ekki með hreinan meirihluta á þingi. Hann hefur þurft að reiða sig á stuðnings norður-írskra sambandssinna til að verja minnihlutastjórn sín falli.
Brexit Tengdar fréttir Breska ríkisstjórnin kemur sér saman um Brexit-baktryggingu Deildar meiningar hafa verið innan stjórnar Theresu May um varaáætlun um tolla ef samningar við ESB nást ekki í tæka tíð. 7. júní 2018 14:38 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Breska ríkisstjórnin kemur sér saman um Brexit-baktryggingu Deildar meiningar hafa verið innan stjórnar Theresu May um varaáætlun um tolla ef samningar við ESB nást ekki í tæka tíð. 7. júní 2018 14:38