Guðbjörg: Vona að við verðum í formi lífsins í september Ástrós Ýr Eggertsdóttir á Laugardalsvelli skrifar 11. júní 2018 20:45 Guðbjörg ánægð í leikslok. vísir/andri marinó Guðbjörg Gunnarsdóttir bar fyrirliðabandið í dag í fjarveru Söru Bjarkar Gunnarsdóttur þegar Ísland sigraði Slóveníu 2-0 á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2019. Sigurinn setti Ísland á topp riðilsins þegar tvær umferðir eru eftir. „Mér leið ágætlega. Ég reyni að spila sem leiðtogi hvort sem ég er með bandið eða ekki. Það var kannski pínu ströggl á okkur í fyrri hálfleik en við klárum þetta í seinni hálfleik,“ sagði Guðbjörg en Glódís Perla Viggósdóttir skoraði bæði mörk Íslands í seinni hálfleiknum. „Mér finnst slóvenska liðið vera búið að bæta sig töluvert ár frá ári og eru allt of betri. Við spiluðum ekki okkar besta leik en það dugði til í dag.“ Slóvenska liðið sótti ekki oft að marki Íslands í leiknum en þegar þær gerðu það þá komu oftast upp mjög fín færi og það kom nokkrum sinnum fyrir að stúkan tók andköf af létti. „Sérstaklega í seinni hálfleik. Þá fengu þær tvö eða þrjú færi sem hefðu vel getað orðið mörk. Svo gerði ég ein mistök hérna en það var rangstaða svo það skipti ekki máli.“ „Við vorum búnar að segja í viðtölum fyrir leikinn að þetta lið getur auðveldlega skorað mörk og ég er mjög ánægð að hafa haldið hreinu á móti þeim í dag.“ Ísland er stigi á undan Þjóðverjum á toppi riðilsins en liðin mætast í hreinum úrslitaleik á Laugardalsvelli 1. september næst komandi. „Þetta er búið að vera markmiðið allan tímann að búa til úrslitaleiki í haust. Nú er það bara okkar að fara og æfa, við höfum þrjá mánuði eða hvað það er til þess að stilla okkur saman.“ „Draumurinn er ótrúlega nálægt. Ég vona virkilega að við verðum í formi lífsins í september, þá er allt hægt,“ sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir bar fyrirliðabandið í dag í fjarveru Söru Bjarkar Gunnarsdóttur þegar Ísland sigraði Slóveníu 2-0 á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2019. Sigurinn setti Ísland á topp riðilsins þegar tvær umferðir eru eftir. „Mér leið ágætlega. Ég reyni að spila sem leiðtogi hvort sem ég er með bandið eða ekki. Það var kannski pínu ströggl á okkur í fyrri hálfleik en við klárum þetta í seinni hálfleik,“ sagði Guðbjörg en Glódís Perla Viggósdóttir skoraði bæði mörk Íslands í seinni hálfleiknum. „Mér finnst slóvenska liðið vera búið að bæta sig töluvert ár frá ári og eru allt of betri. Við spiluðum ekki okkar besta leik en það dugði til í dag.“ Slóvenska liðið sótti ekki oft að marki Íslands í leiknum en þegar þær gerðu það þá komu oftast upp mjög fín færi og það kom nokkrum sinnum fyrir að stúkan tók andköf af létti. „Sérstaklega í seinni hálfleik. Þá fengu þær tvö eða þrjú færi sem hefðu vel getað orðið mörk. Svo gerði ég ein mistök hérna en það var rangstaða svo það skipti ekki máli.“ „Við vorum búnar að segja í viðtölum fyrir leikinn að þetta lið getur auðveldlega skorað mörk og ég er mjög ánægð að hafa haldið hreinu á móti þeim í dag.“ Ísland er stigi á undan Þjóðverjum á toppi riðilsins en liðin mætast í hreinum úrslitaleik á Laugardalsvelli 1. september næst komandi. „Þetta er búið að vera markmiðið allan tímann að búa til úrslitaleiki í haust. Nú er það bara okkar að fara og æfa, við höfum þrjá mánuði eða hvað það er til þess að stilla okkur saman.“ „Draumurinn er ótrúlega nálægt. Ég vona virkilega að við verðum í formi lífsins í september, þá er allt hægt,“ sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira