Bein lýsing frá sögulegum leiðtogafundi Trumps og Kims í Singapúr Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 11. júní 2018 23:30 Sögulegt handaband leiðtoganna Vísir/EPA Hér fyrir neðan beinu útsendinguna frá NewsAsia verður einnig bein textalýsing á íslensku og stöðugt uppfærðar fréttir af því nýjasta frá fundinum! Í tæp sjötíu ár hefur ríkt opinbert stríðsástand á Kóreuskaga. Aldrei var samið um frið eftir þriggja ára blóðbað, frá 1950-1953, sem kostaði vel á fjórða milljón mannslífa og klauf þjóð sem átti sér mörg þúsund ára óslitna sögu. 65 árum eftir að samið var um vopnahlé er ástandið í Norður- og Suður-Kóreu bókstaflega eins og nótt og dagur.Kóreuskaginn að næturlagi. Hið iðnvædda ríki Suður-Kóreu er upplýst en skortur er á rafmagni og öðrum nauðsynjum norðan landamæranna.NASAKlukkan eitt í nótt að íslenskum tíma verður stigið mikilvægt skref í átt að sameiningu Kóreuskagans þegar leiðtogi Norður-Kóreu hittir Bandaríkjaforseta í fyrsta sinn í sögunni. Það eru Bandaríkjamenn sem hafa flest spil á hendi sér, ein helsta krafa Norður-Kóreu hefur ávallt verið sú að Bandaríkin setjist við samningaborðið en það virtist fjarstæðukenndur möguleiki þar til nýlega. Það virtist svo margt vera fjarstæðukenndur möguleiki þar til nýlega. Allt það nýjasta hér fyrir neðan.
Hér fyrir neðan beinu útsendinguna frá NewsAsia verður einnig bein textalýsing á íslensku og stöðugt uppfærðar fréttir af því nýjasta frá fundinum! Í tæp sjötíu ár hefur ríkt opinbert stríðsástand á Kóreuskaga. Aldrei var samið um frið eftir þriggja ára blóðbað, frá 1950-1953, sem kostaði vel á fjórða milljón mannslífa og klauf þjóð sem átti sér mörg þúsund ára óslitna sögu. 65 árum eftir að samið var um vopnahlé er ástandið í Norður- og Suður-Kóreu bókstaflega eins og nótt og dagur.Kóreuskaginn að næturlagi. Hið iðnvædda ríki Suður-Kóreu er upplýst en skortur er á rafmagni og öðrum nauðsynjum norðan landamæranna.NASAKlukkan eitt í nótt að íslenskum tíma verður stigið mikilvægt skref í átt að sameiningu Kóreuskagans þegar leiðtogi Norður-Kóreu hittir Bandaríkjaforseta í fyrsta sinn í sögunni. Það eru Bandaríkjamenn sem hafa flest spil á hendi sér, ein helsta krafa Norður-Kóreu hefur ávallt verið sú að Bandaríkin setjist við samningaborðið en það virtist fjarstæðukenndur möguleiki þar til nýlega. Það virtist svo margt vera fjarstæðukenndur möguleiki þar til nýlega. Allt það nýjasta hér fyrir neðan.
Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Bandaríkin tilbúin til að gera fordæmalausan griðasamning við Norður-Kóreu Bandaríkjastjórn er tilbúin til þess að gera fordæmalausan griðasamning við Norður-Kóreu í tengslum við kjarnorkuafvopnun síðarnefnda ríkisins. 11. júní 2018 12:38 Trump ætlar að stoppa stutt við í Singapúr Hvíta húsið tilkynnti um skyndilega breytingu á dagskrá Trump forseta eftir fundinn með Kim Jong-un. 11. júní 2018 14:50 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Sjá meira
Bandaríkin tilbúin til að gera fordæmalausan griðasamning við Norður-Kóreu Bandaríkjastjórn er tilbúin til þess að gera fordæmalausan griðasamning við Norður-Kóreu í tengslum við kjarnorkuafvopnun síðarnefnda ríkisins. 11. júní 2018 12:38
Trump ætlar að stoppa stutt við í Singapúr Hvíta húsið tilkynnti um skyndilega breytingu á dagskrá Trump forseta eftir fundinn með Kim Jong-un. 11. júní 2018 14:50