Þær áttu til að mynda fyrsta sett Klúbbs Listahátíðar í Reykjavík í byrjun mánaðar og hafa þeytt skífum á ýmsum grasrótarviðburðum nýverið.
Martraðakennt sýndarveruleikamyndefni er iðulega samtvinnað pleðurteknóinu og drungasýrunni sem þær spila og ber lagalisti þeirra greinilega þess merki.