Zika-veiran mynduð í návígi Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 29. júní 2018 06:00 Zika-veiran. Grænu punktarnir eru lykkjur fjölsykra. Fréttablaðið/Purdue Vísindamenn við Purdue-háskóla í Bandaríkjunum hafa fangað einstakar myndir af Zika-veirunni, sem olli faraldri í Suður-Ameríku árið 2015 og meiriháttar fæðingargöllum hjá þúsundum barna. Vísindamenn hafa hingað til ekki getað stuðst við ítarlega mynd af ytra byrði veirunnar en vonast er til að þessar nýju upplýsingar muni leiða til uppgötvunar nýrra lyfjamarka og í kjölfarið betri meðferða við Zika-smiti. Þessi ítarlega mynd af Zika-veirunni fékkst í gegnum rafeindasmásjá. Með því að skjóta rafeindum, sem hafa styttri bylgjulengd en sýnilegt ljós, í gegnum efniseindir er hægt að greina minnstu smáatriði, og það heppnaðist í tilrauninni við Purdue-háskóla. Niðurstaðan er nákvæmasta mynd sem tekin hefur verið af ytri skel veiru. Nú þegar hefur myndgreiningin leitt í ljós að lykkjur fjölsykra á yfirborði veirunnar orsaka sum einkenni Zika-smits. Zika er svokölluð flavi-veira, líkt og beinbrunasótt og heilasótt, en með því að bera saman ítarlegar myndir af veirunum sáu vísindamenn afar mismunandi birtingarmyndir lykkjanna og gæti það útskýrt af hverju Zika veldur jafn skelfilegum einkennum og raun ber vitni. Tilfellum Zika-sýkinga hefur farið fækkandi í Suður-Ameríku undanfarin misseri. Engu að síður eru nokkrir hópar vísindamanna sem vinna nú að þróun bóluefnis. Sú ítarlega mynd sem nú er til af veirunni er sögð skipta sköpum í því kapphlaupi. Birtist í Fréttablaðinu Zíka Tengdar fréttir Neyðarástandi vegna Zika aflétt í Brasilíu Yfirvöld í Brasilíu hafa aflétt neyðarástandi vegna Zika-veirunnar sem geisaði þar í landi og víðar á síðasta ári. 12. maí 2017 08:10 Lýsa yfir neyðarástandi á Puerto Rico vegna útbreiðslu zika-veirunnar Alls hafa 10.690 tilfelli zikaveiru nú verið skráð á Puerto Rico, þar á meðal 1.035 í barnshafandi konum. 12. ágúst 2016 23:24 Fyrsta tilfellið af fæðingargalla vegna Zika veiru í Evrópu staðfest Spnska móðirin vissi af fæðingargalla barn síns á meðan á meðgöngu stóð. Ákvað samt að eiga barnið. 25. júlí 2016 21:53 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Vísindamenn við Purdue-háskóla í Bandaríkjunum hafa fangað einstakar myndir af Zika-veirunni, sem olli faraldri í Suður-Ameríku árið 2015 og meiriháttar fæðingargöllum hjá þúsundum barna. Vísindamenn hafa hingað til ekki getað stuðst við ítarlega mynd af ytra byrði veirunnar en vonast er til að þessar nýju upplýsingar muni leiða til uppgötvunar nýrra lyfjamarka og í kjölfarið betri meðferða við Zika-smiti. Þessi ítarlega mynd af Zika-veirunni fékkst í gegnum rafeindasmásjá. Með því að skjóta rafeindum, sem hafa styttri bylgjulengd en sýnilegt ljós, í gegnum efniseindir er hægt að greina minnstu smáatriði, og það heppnaðist í tilrauninni við Purdue-háskóla. Niðurstaðan er nákvæmasta mynd sem tekin hefur verið af ytri skel veiru. Nú þegar hefur myndgreiningin leitt í ljós að lykkjur fjölsykra á yfirborði veirunnar orsaka sum einkenni Zika-smits. Zika er svokölluð flavi-veira, líkt og beinbrunasótt og heilasótt, en með því að bera saman ítarlegar myndir af veirunum sáu vísindamenn afar mismunandi birtingarmyndir lykkjanna og gæti það útskýrt af hverju Zika veldur jafn skelfilegum einkennum og raun ber vitni. Tilfellum Zika-sýkinga hefur farið fækkandi í Suður-Ameríku undanfarin misseri. Engu að síður eru nokkrir hópar vísindamanna sem vinna nú að þróun bóluefnis. Sú ítarlega mynd sem nú er til af veirunni er sögð skipta sköpum í því kapphlaupi.
Birtist í Fréttablaðinu Zíka Tengdar fréttir Neyðarástandi vegna Zika aflétt í Brasilíu Yfirvöld í Brasilíu hafa aflétt neyðarástandi vegna Zika-veirunnar sem geisaði þar í landi og víðar á síðasta ári. 12. maí 2017 08:10 Lýsa yfir neyðarástandi á Puerto Rico vegna útbreiðslu zika-veirunnar Alls hafa 10.690 tilfelli zikaveiru nú verið skráð á Puerto Rico, þar á meðal 1.035 í barnshafandi konum. 12. ágúst 2016 23:24 Fyrsta tilfellið af fæðingargalla vegna Zika veiru í Evrópu staðfest Spnska móðirin vissi af fæðingargalla barn síns á meðan á meðgöngu stóð. Ákvað samt að eiga barnið. 25. júlí 2016 21:53 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Neyðarástandi vegna Zika aflétt í Brasilíu Yfirvöld í Brasilíu hafa aflétt neyðarástandi vegna Zika-veirunnar sem geisaði þar í landi og víðar á síðasta ári. 12. maí 2017 08:10
Lýsa yfir neyðarástandi á Puerto Rico vegna útbreiðslu zika-veirunnar Alls hafa 10.690 tilfelli zikaveiru nú verið skráð á Puerto Rico, þar á meðal 1.035 í barnshafandi konum. 12. ágúst 2016 23:24
Fyrsta tilfellið af fæðingargalla vegna Zika veiru í Evrópu staðfest Spnska móðirin vissi af fæðingargalla barn síns á meðan á meðgöngu stóð. Ákvað samt að eiga barnið. 25. júlí 2016 21:53