Gylfi: Lifum fyrir þessi stórmót og viljum skemmta fólkinu heima Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2018 20:18 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar marki sínu í kvöld. Getty Gylfi Þór Sigurðsson var upplitsdjarfur í viðtali við Rúv eftir tapið gegn Króatíu á HM í Rússlandi í kvöld. „Það er stutt á milli í þessu,“ sagði Gylfi og brosti. „En við gáfum allt í þetta. Við vissum að staðan var 1-1 hjá Argentínu og við vissum að Argentína myndi skora í lokin. Við reyndum líka að ná öðru marki hjá okkur og gáfum allt í það. Við vorum rosalega nálægt því en það kostaði okkur líka,“ sagði hann og vísaði til sigurmarks Króata seint í leiknum. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði mark Íslands úr vítaspyrnu en hann fékk líka víti gegn Nígeríu sem hann nýtti ekki, sem frægt er. „Nú var það bara að skjóta aðeins lægra. Skora,“ sagði hann spurður um hvað hann hefði hugsað þegar það kom að því að taka vítaspyrnuna. „Það hefði verið auðvelt að leyfa öðrum að taka þetta víti en ég tók þessa ákvörðun. Það var aðeins meira stress í mér áður en sem betur fer hreyfði markvörðurinn sig og hann fór inn.“ Gylfi Þór segir að það hafi verið mikið afrek að komast á HM og að baráttan í riðlinum hafi verið afar hörð. „Við erum með tveimur liðum sem vilja vinna keppnina og þá er Nígería mjög erfitt lið líka. Nú þurfum við bara að taka okkur saman í andlitinu og komast á næsta stórmót,“ sagði Gylfi enn fremur. „Við erum allir sammála um að þetta sé eitthvað það allra skemmtilegasta sem við höfum gert. Við lifum fyrir þetta. Það er frábært að geta skemmt fólkinu heima og að fá að upplifa þetta. Nú stefnum við á næsta Evrópumeistaramót.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter eftir leik: „Aldrei verið stoltari sem Íslendingur“ Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. 26. júní 2018 20:01 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Heimir: Sóknarlega sjaldan gert betur Ísland er úr leik á HM eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum í riðlakeppni HM. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, gengur stoltur frá mótinu. 26. júní 2018 20:15 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var upplitsdjarfur í viðtali við Rúv eftir tapið gegn Króatíu á HM í Rússlandi í kvöld. „Það er stutt á milli í þessu,“ sagði Gylfi og brosti. „En við gáfum allt í þetta. Við vissum að staðan var 1-1 hjá Argentínu og við vissum að Argentína myndi skora í lokin. Við reyndum líka að ná öðru marki hjá okkur og gáfum allt í það. Við vorum rosalega nálægt því en það kostaði okkur líka,“ sagði hann og vísaði til sigurmarks Króata seint í leiknum. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði mark Íslands úr vítaspyrnu en hann fékk líka víti gegn Nígeríu sem hann nýtti ekki, sem frægt er. „Nú var það bara að skjóta aðeins lægra. Skora,“ sagði hann spurður um hvað hann hefði hugsað þegar það kom að því að taka vítaspyrnuna. „Það hefði verið auðvelt að leyfa öðrum að taka þetta víti en ég tók þessa ákvörðun. Það var aðeins meira stress í mér áður en sem betur fer hreyfði markvörðurinn sig og hann fór inn.“ Gylfi Þór segir að það hafi verið mikið afrek að komast á HM og að baráttan í riðlinum hafi verið afar hörð. „Við erum með tveimur liðum sem vilja vinna keppnina og þá er Nígería mjög erfitt lið líka. Nú þurfum við bara að taka okkur saman í andlitinu og komast á næsta stórmót,“ sagði Gylfi enn fremur. „Við erum allir sammála um að þetta sé eitthvað það allra skemmtilegasta sem við höfum gert. Við lifum fyrir þetta. Það er frábært að geta skemmt fólkinu heima og að fá að upplifa þetta. Nú stefnum við á næsta Evrópumeistaramót.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter eftir leik: „Aldrei verið stoltari sem Íslendingur“ Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. 26. júní 2018 20:01 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Heimir: Sóknarlega sjaldan gert betur Ísland er úr leik á HM eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum í riðlakeppni HM. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, gengur stoltur frá mótinu. 26. júní 2018 20:15 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Twitter eftir leik: „Aldrei verið stoltari sem Íslendingur“ Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. 26. júní 2018 20:01
Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07
Heimir: Sóknarlega sjaldan gert betur Ísland er úr leik á HM eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum í riðlakeppni HM. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, gengur stoltur frá mótinu. 26. júní 2018 20:15
Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45