Kínverjar skilja ekki að Íslendingar vilji vera í hitanum Henry Birgir Gunnarsson í Rostov við Don skrifar 25. júní 2018 12:30 Heimir var léttur á fundinum í morgun. vísir/getty Kínverskir blaðamenn eru alveg undrandi á því að íslenska liðið kjósi að æfa alltaf í hádeginu í Rússlandi. Þeir spurðu blaðamann Vísis út í málið fyrr í dag og héldu svo áfram að spyrja á blaðamannafundi landsliðsins í dag. Þeir bara komast ekki yfir þetta. „Þetta er rútína hjá okkur og við völdum að æfa á þessum tíma. Við viljum halda takti í okkar dagskrá,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari. „Við vitum að þetta er heitasti tíminn en það eru ekki mikil líkamleg átök á þessum æfingum. Svo er líka mikilvægt fyrir okkur að æfa í hitanum og venjast honum. Þess vegna völdum við meðal annars að æfa í Gelendzhik sem er heitur staður.“Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um úrslitin í hinum leiknum: „Ef við þurfum upplýsingar þá fáum við þær“ Heimir Hallgrímsson segir að þjálfarateymið muni einblína á að vinna Króatíu en hugsa sem minnst um úrslitin í leik Argentínu og Nígeríu. 25. júní 2018 10:41 Heimir um Jóa Berg: Að öllum líkindum leikfær Landsliðsþjálfarinn segir að allir leikmenn íslenska landsliðsins séu klárir fyrir leikinn á morgun. Líka Jóhann Berg Guðmundsson. 25. júní 2018 10:21 „Verðum við á forsíðunni á Bleiku og bláu?“ Heimir Hallgrímsson gæti stýrt íslenska karlalandsliðinu í síðasta skipti á Rostov Arena á morgun þegar Ísland mætir Króatíu. 25. júní 2018 11:04 Heimir: Höldum alltaf að við munum vinna Eurovision Bjartsýni íslensku þjóðarinnar vegna strákanna okkar á HM hefur vakið athygli út fyrir landsteinanna. 25. júní 2018 10:20 Heimir og Aron sátu fyrir svörum í Rostov Þjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn svöruðu spurningum blaðamanna í Rostov fyrir leikinn á móti Króatíu. 25. júní 2018 09:30 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn John Cena hættur að glíma Sport „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu Sjá meira
Kínverskir blaðamenn eru alveg undrandi á því að íslenska liðið kjósi að æfa alltaf í hádeginu í Rússlandi. Þeir spurðu blaðamann Vísis út í málið fyrr í dag og héldu svo áfram að spyrja á blaðamannafundi landsliðsins í dag. Þeir bara komast ekki yfir þetta. „Þetta er rútína hjá okkur og við völdum að æfa á þessum tíma. Við viljum halda takti í okkar dagskrá,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari. „Við vitum að þetta er heitasti tíminn en það eru ekki mikil líkamleg átök á þessum æfingum. Svo er líka mikilvægt fyrir okkur að æfa í hitanum og venjast honum. Þess vegna völdum við meðal annars að æfa í Gelendzhik sem er heitur staður.“Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um úrslitin í hinum leiknum: „Ef við þurfum upplýsingar þá fáum við þær“ Heimir Hallgrímsson segir að þjálfarateymið muni einblína á að vinna Króatíu en hugsa sem minnst um úrslitin í leik Argentínu og Nígeríu. 25. júní 2018 10:41 Heimir um Jóa Berg: Að öllum líkindum leikfær Landsliðsþjálfarinn segir að allir leikmenn íslenska landsliðsins séu klárir fyrir leikinn á morgun. Líka Jóhann Berg Guðmundsson. 25. júní 2018 10:21 „Verðum við á forsíðunni á Bleiku og bláu?“ Heimir Hallgrímsson gæti stýrt íslenska karlalandsliðinu í síðasta skipti á Rostov Arena á morgun þegar Ísland mætir Króatíu. 25. júní 2018 11:04 Heimir: Höldum alltaf að við munum vinna Eurovision Bjartsýni íslensku þjóðarinnar vegna strákanna okkar á HM hefur vakið athygli út fyrir landsteinanna. 25. júní 2018 10:20 Heimir og Aron sátu fyrir svörum í Rostov Þjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn svöruðu spurningum blaðamanna í Rostov fyrir leikinn á móti Króatíu. 25. júní 2018 09:30 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn John Cena hættur að glíma Sport „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu Sjá meira
Heimir um úrslitin í hinum leiknum: „Ef við þurfum upplýsingar þá fáum við þær“ Heimir Hallgrímsson segir að þjálfarateymið muni einblína á að vinna Króatíu en hugsa sem minnst um úrslitin í leik Argentínu og Nígeríu. 25. júní 2018 10:41
Heimir um Jóa Berg: Að öllum líkindum leikfær Landsliðsþjálfarinn segir að allir leikmenn íslenska landsliðsins séu klárir fyrir leikinn á morgun. Líka Jóhann Berg Guðmundsson. 25. júní 2018 10:21
„Verðum við á forsíðunni á Bleiku og bláu?“ Heimir Hallgrímsson gæti stýrt íslenska karlalandsliðinu í síðasta skipti á Rostov Arena á morgun þegar Ísland mætir Króatíu. 25. júní 2018 11:04
Heimir: Höldum alltaf að við munum vinna Eurovision Bjartsýni íslensku þjóðarinnar vegna strákanna okkar á HM hefur vakið athygli út fyrir landsteinanna. 25. júní 2018 10:20
Heimir og Aron sátu fyrir svörum í Rostov Þjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn svöruðu spurningum blaðamanna í Rostov fyrir leikinn á móti Króatíu. 25. júní 2018 09:30