Vettel sigraði í Silverstone Einar Sigurvinsson skrifar 8. júlí 2018 15:15 Vettel fagnar sigrinum í dag. getty Sebastian Vettel á Ferrari vann sigur á breska Silverstone-kappakstrinum í Formúlu 1 í dag, en þetta var í fyrsta skipti sigur Vettel í Silverstone á ferlinum. Með sigrinum fer Vettel í átta stiga forskot á Lewis Hamilton í keppni ökuþóra, en Hamilton endaði í 2. sæti í dag. Hamilton sem ekur fyrir Mercedes, var á ráspól í dag eftir að hafa sett brautamet í tímatökunni í gær, byrjaði aksturinn með versta móti þegar hann endaði aftastur í röðinni eftir árekstur við Ferrari ökuþórinn Kimi Raikkonen. Í kjölfarið ók Hamilton mjög vel og endaði í 2. sæti, rétt rúmlega tveimur sekúndum frá Vettel. Raikkonen sem fékk tíu sekúndna refsingu fyrir áreksturinn endaði í 3. sæti, en hann er einnig í þriðja sæti í keppni ökuþóra. Valtteri Bottas varð í 4. sæti. Eftir kappaksturinn í dag er Ferrari með 20 stiga forystu í keppni bílasmiða. Mercedes er í 2. sæti og Red Bull í 3. sætinu. Formúla Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari vann sigur á breska Silverstone-kappakstrinum í Formúlu 1 í dag, en þetta var í fyrsta skipti sigur Vettel í Silverstone á ferlinum. Með sigrinum fer Vettel í átta stiga forskot á Lewis Hamilton í keppni ökuþóra, en Hamilton endaði í 2. sæti í dag. Hamilton sem ekur fyrir Mercedes, var á ráspól í dag eftir að hafa sett brautamet í tímatökunni í gær, byrjaði aksturinn með versta móti þegar hann endaði aftastur í röðinni eftir árekstur við Ferrari ökuþórinn Kimi Raikkonen. Í kjölfarið ók Hamilton mjög vel og endaði í 2. sæti, rétt rúmlega tveimur sekúndum frá Vettel. Raikkonen sem fékk tíu sekúndna refsingu fyrir áreksturinn endaði í 3. sæti, en hann er einnig í þriðja sæti í keppni ökuþóra. Valtteri Bottas varð í 4. sæti. Eftir kappaksturinn í dag er Ferrari með 20 stiga forystu í keppni bílasmiða. Mercedes er í 2. sæti og Red Bull í 3. sætinu.
Formúla Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira