Vettel sigraði í Silverstone Einar Sigurvinsson skrifar 8. júlí 2018 15:15 Vettel fagnar sigrinum í dag. getty Sebastian Vettel á Ferrari vann sigur á breska Silverstone-kappakstrinum í Formúlu 1 í dag, en þetta var í fyrsta skipti sigur Vettel í Silverstone á ferlinum. Með sigrinum fer Vettel í átta stiga forskot á Lewis Hamilton í keppni ökuþóra, en Hamilton endaði í 2. sæti í dag. Hamilton sem ekur fyrir Mercedes, var á ráspól í dag eftir að hafa sett brautamet í tímatökunni í gær, byrjaði aksturinn með versta móti þegar hann endaði aftastur í röðinni eftir árekstur við Ferrari ökuþórinn Kimi Raikkonen. Í kjölfarið ók Hamilton mjög vel og endaði í 2. sæti, rétt rúmlega tveimur sekúndum frá Vettel. Raikkonen sem fékk tíu sekúndna refsingu fyrir áreksturinn endaði í 3. sæti, en hann er einnig í þriðja sæti í keppni ökuþóra. Valtteri Bottas varð í 4. sæti. Eftir kappaksturinn í dag er Ferrari með 20 stiga forystu í keppni bílasmiða. Mercedes er í 2. sæti og Red Bull í 3. sætinu. Formúla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari vann sigur á breska Silverstone-kappakstrinum í Formúlu 1 í dag, en þetta var í fyrsta skipti sigur Vettel í Silverstone á ferlinum. Með sigrinum fer Vettel í átta stiga forskot á Lewis Hamilton í keppni ökuþóra, en Hamilton endaði í 2. sæti í dag. Hamilton sem ekur fyrir Mercedes, var á ráspól í dag eftir að hafa sett brautamet í tímatökunni í gær, byrjaði aksturinn með versta móti þegar hann endaði aftastur í röðinni eftir árekstur við Ferrari ökuþórinn Kimi Raikkonen. Í kjölfarið ók Hamilton mjög vel og endaði í 2. sæti, rétt rúmlega tveimur sekúndum frá Vettel. Raikkonen sem fékk tíu sekúndna refsingu fyrir áreksturinn endaði í 3. sæti, en hann er einnig í þriðja sæti í keppni ökuþóra. Valtteri Bottas varð í 4. sæti. Eftir kappaksturinn í dag er Ferrari með 20 stiga forystu í keppni bílasmiða. Mercedes er í 2. sæti og Red Bull í 3. sætinu.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira