Southgate: Þetta lið er ekki fullmótað Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júlí 2018 06:00 Þessi mynd lýsir samstöðunni. vísir/getty Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir stoltur af leikmönnunum sínum sem eru komnir í undanúrslit á EM en að enska landsliðið sé ekki fullmótað enn. „Við erum með lið sem er enn að bæta sig. Við vitum hverjir við erum og við erum að ná árangri því allir eru að leggja mikið á sig inn á vellinum,” sagði enski stjórinn sem hefur fengið mikið lof. „Samstaðan hefur verið mikilvæg. Starfsliðið og leikmennirnir eru nánir. Til þess að fara í gegnum þessa tvo leiki í þessari viku þá þurftum við allt því við erum ekki fullmótaðir.” Enska liðið er byggt mest megnis upp af ungum og skemmtilegum leikmönnum sem eru tilbúnir að leggja allt á sig fyrir þjóð sína. „Við erum ekki með frægar stórstjörnur í liðinu en við erum með fullt af ungum góðum leikmönnum sem eru að sýna það á stóra sviðinu hvað þeir eru góðir á boltanum, reyna að spila honum og hafa sýnt andlegan styrk.” „Við vitum það að með tíð og tíða þá verðum við betri en frammistaðan í gær var risa tækifæri fyrir okkur og ekki eitthvað sem við vildum missa að. Ég er svo, svo stoltur af leikmönnunum og starfsliðinu fyrir alla þessa samstöðu,” sagði Southgate. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira
Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir stoltur af leikmönnunum sínum sem eru komnir í undanúrslit á EM en að enska landsliðið sé ekki fullmótað enn. „Við erum með lið sem er enn að bæta sig. Við vitum hverjir við erum og við erum að ná árangri því allir eru að leggja mikið á sig inn á vellinum,” sagði enski stjórinn sem hefur fengið mikið lof. „Samstaðan hefur verið mikilvæg. Starfsliðið og leikmennirnir eru nánir. Til þess að fara í gegnum þessa tvo leiki í þessari viku þá þurftum við allt því við erum ekki fullmótaðir.” Enska liðið er byggt mest megnis upp af ungum og skemmtilegum leikmönnum sem eru tilbúnir að leggja allt á sig fyrir þjóð sína. „Við erum ekki með frægar stórstjörnur í liðinu en við erum með fullt af ungum góðum leikmönnum sem eru að sýna það á stóra sviðinu hvað þeir eru góðir á boltanum, reyna að spila honum og hafa sýnt andlegan styrk.” „Við vitum það að með tíð og tíða þá verðum við betri en frammistaðan í gær var risa tækifæri fyrir okkur og ekki eitthvað sem við vildum missa að. Ég er svo, svo stoltur af leikmönnunum og starfsliðinu fyrir alla þessa samstöðu,” sagði Southgate.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira