Afrískt hitamet líklega slegið Kjartan Kjartansson skrifar 6. júlí 2018 15:22 Hitamet hafa verið slegin víða um norðurhvelið síðustu dagana. Vísir/Getty Talið er líklegt að hitamet fyrir Afríku hafi verið slegið þegar mælar sýndu 51,3°C í Alsír í gær. Það er rúmlega hálfri gráðu heitara en fyrra met.Wahington Post segir að hitinn í borginni Ouargla í norðanverðri miðju Alsír sé sá hæsti sem mælst hafi með áreiðanlegum hætti í heimsálfunni. Fyrra met var 50,7°C í Marokkó í júlí árið 1961. Öðrum mögulegum hitametum í Afríku hefur verið hafnað af Alþjóðaveðurfræðistofnuninni vegna ágalla á mælingum. Stofnunin hefur ekki staðfest að met hafi verið slegið í Alsír. Fjöldi hitameta hefur verið settur um norðurhvelið undanfarna daga. Hitabylgja hefur verið víðs vegar í Norður-Ameríku og á Bretlandseyjum. Í Óman var líklegt sett met yfir hæsta lágmarkshita á sólahring þegar lægsti hiti mældist 42,6°C í síðustu viku. Alsír Loftslagsmál Marokkó Óman Veður Tengdar fréttir Met líklega slegið þegar hitinn fór ekki undir 42 gráður Hitinn fór ekki undir 42,6°C í 51 klukkustund. Það er líklega hæsti lágmarkshiti yfir sólahring sem mælst hefur á jörðinni. 2. júlí 2018 16:00 Hitamet slegin um allt norðurhvel Hásumar er nú á norðurhveli en hitinn á mörgum stöðum hefur verið sérstaklega mikill undanfarið. 4. júlí 2018 15:20 Hundruð þúsunda flýja vegna sögulegrar rigningar í Japan Að minnsta kosti fjórir eru látnir af völdum veðursins og fjölda manna er saknað. 6. júlí 2018 11:41 33 látið lífið í hitabylgjunni í Kanada Hitabylgjan er sú mesta í Quebec-fylki í áratugi. 5. júlí 2018 23:24 Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Fleiri fréttir Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Sjá meira
Talið er líklegt að hitamet fyrir Afríku hafi verið slegið þegar mælar sýndu 51,3°C í Alsír í gær. Það er rúmlega hálfri gráðu heitara en fyrra met.Wahington Post segir að hitinn í borginni Ouargla í norðanverðri miðju Alsír sé sá hæsti sem mælst hafi með áreiðanlegum hætti í heimsálfunni. Fyrra met var 50,7°C í Marokkó í júlí árið 1961. Öðrum mögulegum hitametum í Afríku hefur verið hafnað af Alþjóðaveðurfræðistofnuninni vegna ágalla á mælingum. Stofnunin hefur ekki staðfest að met hafi verið slegið í Alsír. Fjöldi hitameta hefur verið settur um norðurhvelið undanfarna daga. Hitabylgja hefur verið víðs vegar í Norður-Ameríku og á Bretlandseyjum. Í Óman var líklegt sett met yfir hæsta lágmarkshita á sólahring þegar lægsti hiti mældist 42,6°C í síðustu viku.
Alsír Loftslagsmál Marokkó Óman Veður Tengdar fréttir Met líklega slegið þegar hitinn fór ekki undir 42 gráður Hitinn fór ekki undir 42,6°C í 51 klukkustund. Það er líklega hæsti lágmarkshiti yfir sólahring sem mælst hefur á jörðinni. 2. júlí 2018 16:00 Hitamet slegin um allt norðurhvel Hásumar er nú á norðurhveli en hitinn á mörgum stöðum hefur verið sérstaklega mikill undanfarið. 4. júlí 2018 15:20 Hundruð þúsunda flýja vegna sögulegrar rigningar í Japan Að minnsta kosti fjórir eru látnir af völdum veðursins og fjölda manna er saknað. 6. júlí 2018 11:41 33 látið lífið í hitabylgjunni í Kanada Hitabylgjan er sú mesta í Quebec-fylki í áratugi. 5. júlí 2018 23:24 Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Fleiri fréttir Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Sjá meira
Met líklega slegið þegar hitinn fór ekki undir 42 gráður Hitinn fór ekki undir 42,6°C í 51 klukkustund. Það er líklega hæsti lágmarkshiti yfir sólahring sem mælst hefur á jörðinni. 2. júlí 2018 16:00
Hitamet slegin um allt norðurhvel Hásumar er nú á norðurhveli en hitinn á mörgum stöðum hefur verið sérstaklega mikill undanfarið. 4. júlí 2018 15:20
Hundruð þúsunda flýja vegna sögulegrar rigningar í Japan Að minnsta kosti fjórir eru látnir af völdum veðursins og fjölda manna er saknað. 6. júlí 2018 11:41
33 látið lífið í hitabylgjunni í Kanada Hitabylgjan er sú mesta í Quebec-fylki í áratugi. 5. júlí 2018 23:24