Innleiðingarhallinn ekki mælst minni frá 2010 Atli Ísleifsson skrifar 6. júlí 2018 08:16 Innleiðingarhalli tilskipana í tilviki Íslands er nú 1 prósent samanborið við 1,8 prósent í síðasta frammistöðumati. Vísir/hanna andrésdóttir Umtalsvert hefur dregið úr innleiðingarhalla tilskipana og reglugerða sem falla undir EES-samninginn og hefur hann ekki verið minni frá 2010 í tilviki Íslands. Frá þessu segir á heimasíðu ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. Þar er lýst yfir ánægju með frammistöðu EFTA-ríkjanna – Íslands, Noregs og Liechtenstein – og eru þau hvött til að halda áfram á sömu braut. Innleiðingarhalli tilskipana í tilviki Íslands er nú 1 prósent samanborið við 1,8 prósent í síðasta frammistöðumati og hefur hallinn ekki verið minni síðan nóvember 2010. Innleiðingarhalli reglugerða er 0,8 prósent samanborið við 1,2 prósent áður sem er að sama skapi sá lægsti frá árinu 2016. „Í tilviki Noregs dregur á ný úr innleiðingarhalla tilskipana sem er aðeins 0,1 prósent samanborið við 0,5 prósent áður. Innleiðingarhalli reglugerða er nú 1,1 prósent en var 0,1 prósent áður. Að sama skapi dregur úr innleiðingarhalla í Liechtenstein en 0,7 prósent tilskipana hafa ekki verið innleiddar samanborið við 1,3 prósent áður,“ segir í frétt um málið á heimasíðu ESA. Högni Kristjánsson, stjórnarmaður ESA, segir þennan mikla árangur í að draga úr innleiðingarhalla tilskipana og reglugerða á Íslandi, sem og í öðrum EFTA ríkjum, lýsii vel traustu samstarfi EFTA ríkjanna og vilja þeirra til þess að vinna saman að öflugum innri markaði.“Frammistöðumatið í heild sinni. Alþingi Evrópusambandið Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Umtalsvert hefur dregið úr innleiðingarhalla tilskipana og reglugerða sem falla undir EES-samninginn og hefur hann ekki verið minni frá 2010 í tilviki Íslands. Frá þessu segir á heimasíðu ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. Þar er lýst yfir ánægju með frammistöðu EFTA-ríkjanna – Íslands, Noregs og Liechtenstein – og eru þau hvött til að halda áfram á sömu braut. Innleiðingarhalli tilskipana í tilviki Íslands er nú 1 prósent samanborið við 1,8 prósent í síðasta frammistöðumati og hefur hallinn ekki verið minni síðan nóvember 2010. Innleiðingarhalli reglugerða er 0,8 prósent samanborið við 1,2 prósent áður sem er að sama skapi sá lægsti frá árinu 2016. „Í tilviki Noregs dregur á ný úr innleiðingarhalla tilskipana sem er aðeins 0,1 prósent samanborið við 0,5 prósent áður. Innleiðingarhalli reglugerða er nú 1,1 prósent en var 0,1 prósent áður. Að sama skapi dregur úr innleiðingarhalla í Liechtenstein en 0,7 prósent tilskipana hafa ekki verið innleiddar samanborið við 1,3 prósent áður,“ segir í frétt um málið á heimasíðu ESA. Högni Kristjánsson, stjórnarmaður ESA, segir þennan mikla árangur í að draga úr innleiðingarhalla tilskipana og reglugerða á Íslandi, sem og í öðrum EFTA ríkjum, lýsii vel traustu samstarfi EFTA ríkjanna og vilja þeirra til þess að vinna saman að öflugum innri markaði.“Frammistöðumatið í heild sinni.
Alþingi Evrópusambandið Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira