Sendiherrann í skýjunum með sænskan sigur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júlí 2018 16:17 Håkan Juholt fagnaði ógurlega í leikslok þegar ljóst var að Svíar væru komnir með farseðilinn í átta liða úrslitin. Vísir/Vilhelm Svíar eru komnir í átta liða úrslit á HM í knattspyrnu í Rússlandi eftir frækinn 1-0 sigur á Sviss í 16-liða úrslitum í dag. Sigrinum var fagnað í Svíþjóð en sömuleiðis á Íslandi, þar með talið á Ingólfstorgi þangað sem sænski sendiherrann á Íslandi boðaði stuðningsmenn þeirra gulu og bláu. Emil Forsberg skoraði eina mark leiksins um miðjan síðari hálfleik þegar skot hans við vítateigslínu fór af varnarmanni Sviss og í netið. Heppnisstimpill yfir markinu en sigurinn var þó sanngjarn þar sem Svíar sóttu meira í leiknum og voru líklegri til þess að koma boltanum í netið. Sendiherranum Håkan Juholt var létt þegar dómari leiksins, Slóveninn Damir Skomina, flautaði til leiksloka. Fögnuður hans var innilegur. Svíar að ná sínum besta árangri á stórmóti síðan 1994 þegar liðið nældi í bronsverðlaun. Frændur okkar mæta annaðhvort Englandi eða Kólumbíu í átta liða úrslitum en liðin tvö mætast klukkan 18 í dag.Það er gaman að vera sænskur í dag.Vísir/Vilhelm HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Svíar eru komnir í átta liða úrslit á HM í knattspyrnu í Rússlandi eftir frækinn 1-0 sigur á Sviss í 16-liða úrslitum í dag. Sigrinum var fagnað í Svíþjóð en sömuleiðis á Íslandi, þar með talið á Ingólfstorgi þangað sem sænski sendiherrann á Íslandi boðaði stuðningsmenn þeirra gulu og bláu. Emil Forsberg skoraði eina mark leiksins um miðjan síðari hálfleik þegar skot hans við vítateigslínu fór af varnarmanni Sviss og í netið. Heppnisstimpill yfir markinu en sigurinn var þó sanngjarn þar sem Svíar sóttu meira í leiknum og voru líklegri til þess að koma boltanum í netið. Sendiherranum Håkan Juholt var létt þegar dómari leiksins, Slóveninn Damir Skomina, flautaði til leiksloka. Fögnuður hans var innilegur. Svíar að ná sínum besta árangri á stórmóti síðan 1994 þegar liðið nældi í bronsverðlaun. Frændur okkar mæta annaðhvort Englandi eða Kólumbíu í átta liða úrslitum en liðin tvö mætast klukkan 18 í dag.Það er gaman að vera sænskur í dag.Vísir/Vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira