Þurfti að byrja á því að biðja fyrirliðann afsökunar Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júlí 2018 11:30 Heimir Hallgrímsson hætti sem þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta í gær eins og allir vita en hann tók ákvörðun um framtíð sína fyrir nokkrum dögum síðan. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var einn af fáum sem fékk að vita um áform Heimis þar sem að Guðni beið eftir svari frá Eyjamanninum. KSÍ vildi ekkert meira en að halda Heimi sem hefur náð ævintýralegum árangri með liðið. Heimir vildi halda ákvörðun sinni eins leyndri og hægt var sem þýddi að ekki einu sinni leikmenn liðsins vissu hvað var í vændum þegar að KSÍ sendi frá sér fréttatilkynningu klukkan tíu í gærmorgun.„Við reyndum að hafa þetta eins mikið leyndarmál og hægt var. Ég verð líklega að byrja á því að hringja núna í fyrirliðann og biðja hann sérstaklega afsökunar á að hafa ekki látið hann vita,“ sagði Heimir við Vísi. Við höfum átt gott samstarf og látið hvorn annan vita hvað er að gerast. Það skipti miklu máli að hafa þetta þannig að það myndi ekki fréttast og þess vegna vissu þetta mjög fáir,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Aron virkaði þó ekkert fúll heldur bara þakklátur þegar að hann, eins og fleiri af strákunum okkar, þakkaði Heimi fyrir samstarfið með færslu á Instagram. „Það hefur verið algjörlega frábært að vinna með þér. Gangi þér allt í haginn í framtíðinni,“ skrifaði Aron Einar sem hefur verið fyrirliði frá fyrsta leik Heimis með íslenska liðið. Its been an absolute pleasure working with you coach! All the very best for the future A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jul 17, 2018 at 8:27am PDT Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þreyta og þörf á nýrri áskorun Heimir Hallgrímsson segir að eiginlegar samningaviðræður hafi í raun ekki farið fram við KSÍ. Ákvörðun hans hafi ekki tengst launum heldur hafi hann ekki viljað binda sig til langs tíma á þessum tímapunkti. 18. júlí 2018 09:00 Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar. 17. júlí 2018 11:45 Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. 17. júlí 2018 10:08 Strákarnir senda Heimi kveðjur KSÍ tilkynnti í dag að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Heimir hefur stýrt liðinu í gegnum bestu ár íslenskrar fótboltasögu. 17. júlí 2018 16:00 Heimir: Skrái mig í Tólfuna og geri allt sem KSÍ biður mig um að gera Heimir Hallgrímsson aðstoðar KSÍ í þjálfaraleitinni ef sambandið vill hans aðstoð. 17. júlí 2018 19:00 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Sjá meira
Heimir Hallgrímsson hætti sem þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta í gær eins og allir vita en hann tók ákvörðun um framtíð sína fyrir nokkrum dögum síðan. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var einn af fáum sem fékk að vita um áform Heimis þar sem að Guðni beið eftir svari frá Eyjamanninum. KSÍ vildi ekkert meira en að halda Heimi sem hefur náð ævintýralegum árangri með liðið. Heimir vildi halda ákvörðun sinni eins leyndri og hægt var sem þýddi að ekki einu sinni leikmenn liðsins vissu hvað var í vændum þegar að KSÍ sendi frá sér fréttatilkynningu klukkan tíu í gærmorgun.„Við reyndum að hafa þetta eins mikið leyndarmál og hægt var. Ég verð líklega að byrja á því að hringja núna í fyrirliðann og biðja hann sérstaklega afsökunar á að hafa ekki látið hann vita,“ sagði Heimir við Vísi. Við höfum átt gott samstarf og látið hvorn annan vita hvað er að gerast. Það skipti miklu máli að hafa þetta þannig að það myndi ekki fréttast og þess vegna vissu þetta mjög fáir,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Aron virkaði þó ekkert fúll heldur bara þakklátur þegar að hann, eins og fleiri af strákunum okkar, þakkaði Heimi fyrir samstarfið með færslu á Instagram. „Það hefur verið algjörlega frábært að vinna með þér. Gangi þér allt í haginn í framtíðinni,“ skrifaði Aron Einar sem hefur verið fyrirliði frá fyrsta leik Heimis með íslenska liðið. Its been an absolute pleasure working with you coach! All the very best for the future A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jul 17, 2018 at 8:27am PDT
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þreyta og þörf á nýrri áskorun Heimir Hallgrímsson segir að eiginlegar samningaviðræður hafi í raun ekki farið fram við KSÍ. Ákvörðun hans hafi ekki tengst launum heldur hafi hann ekki viljað binda sig til langs tíma á þessum tímapunkti. 18. júlí 2018 09:00 Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar. 17. júlí 2018 11:45 Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. 17. júlí 2018 10:08 Strákarnir senda Heimi kveðjur KSÍ tilkynnti í dag að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Heimir hefur stýrt liðinu í gegnum bestu ár íslenskrar fótboltasögu. 17. júlí 2018 16:00 Heimir: Skrái mig í Tólfuna og geri allt sem KSÍ biður mig um að gera Heimir Hallgrímsson aðstoðar KSÍ í þjálfaraleitinni ef sambandið vill hans aðstoð. 17. júlí 2018 19:00 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Sjá meira
Þreyta og þörf á nýrri áskorun Heimir Hallgrímsson segir að eiginlegar samningaviðræður hafi í raun ekki farið fram við KSÍ. Ákvörðun hans hafi ekki tengst launum heldur hafi hann ekki viljað binda sig til langs tíma á þessum tímapunkti. 18. júlí 2018 09:00
Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar. 17. júlí 2018 11:45
Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. 17. júlí 2018 10:08
Strákarnir senda Heimi kveðjur KSÍ tilkynnti í dag að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Heimir hefur stýrt liðinu í gegnum bestu ár íslenskrar fótboltasögu. 17. júlí 2018 16:00
Heimir: Skrái mig í Tólfuna og geri allt sem KSÍ biður mig um að gera Heimir Hallgrímsson aðstoðar KSÍ í þjálfaraleitinni ef sambandið vill hans aðstoð. 17. júlí 2018 19:00