Fimm ára samningur hjá Elíasi: Spennandi markvörður með góðan íþróttabakgrunn Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júlí 2018 21:45 Elías Rafn eftir að hafa krotað undir samninginn. mynd/heimasíða FC Midtjylland Elías Rafn Ólafsson skrifaði í gær undir fimm ára samning við Midtjylland eins og Vísir greindi frá í gærkvöldi. Markverðinum stóra og stæðilega hlakkar til að takast á við ný verkefni í nýju landi. „Ég var ánægður þegar ég heyrði af áhuga frá Midtjylland. Það er frábært að æfa og bæta sig hér þar sem á sama tíma þú keppir um titla, bæði í Danmörku og Evrópu,” sagði markvörðurinn í samtali við heimasíðu Midtjylland. „Ég reikna með að við munum keppa um titla í deildinni og einnig spila spennandi leiki í Evrópu. Mín stærsta fyrirmynd er Thibaut Courtois sem ég fylgdist síðast með á HM. Það væri draumur að feta í hans fótspor og spila stóra leiki á alþjóða vettvangi.” Markmannsþjálfari Midtjylland, Lasse Heinze, mun vinna náið með Elíasi en honum lýst vel á íslenska markvörðinn og talar um hvernig góður íþróttabakgrunnur Elíasar getur hjálpað honum. „Elías er stór markvörður með góðan sprengikraft. Hann spilaði blak og hann hefur íþróttalega færni sem getur hjálpað honum í fótboltanum. Það verður gífurlega spennandi að vinna með honum,” sagði Lasse. „Elías mun berjast um spiltíma í U19 ára liðinu. Hann er spennandi markvörður sem hefur staðið sig vel er hann hefur komið hingað og æft og spilað með Midtjylland,” bætti Flemming Broe yfirmaður akademíunnar í Midtjylland við. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Elías Rafn skrifar undir hjá dönsku meisturunum Breiðablik hefur selt Elías Rafn Ólafsson til ríkjandi meistarana í Danmörku, FC Midtjylland, en Blikar sendu út tilkynningu þess efnis í kvöld. 16. júlí 2018 22:35 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Sjá meira
Elías Rafn Ólafsson skrifaði í gær undir fimm ára samning við Midtjylland eins og Vísir greindi frá í gærkvöldi. Markverðinum stóra og stæðilega hlakkar til að takast á við ný verkefni í nýju landi. „Ég var ánægður þegar ég heyrði af áhuga frá Midtjylland. Það er frábært að æfa og bæta sig hér þar sem á sama tíma þú keppir um titla, bæði í Danmörku og Evrópu,” sagði markvörðurinn í samtali við heimasíðu Midtjylland. „Ég reikna með að við munum keppa um titla í deildinni og einnig spila spennandi leiki í Evrópu. Mín stærsta fyrirmynd er Thibaut Courtois sem ég fylgdist síðast með á HM. Það væri draumur að feta í hans fótspor og spila stóra leiki á alþjóða vettvangi.” Markmannsþjálfari Midtjylland, Lasse Heinze, mun vinna náið með Elíasi en honum lýst vel á íslenska markvörðinn og talar um hvernig góður íþróttabakgrunnur Elíasar getur hjálpað honum. „Elías er stór markvörður með góðan sprengikraft. Hann spilaði blak og hann hefur íþróttalega færni sem getur hjálpað honum í fótboltanum. Það verður gífurlega spennandi að vinna með honum,” sagði Lasse. „Elías mun berjast um spiltíma í U19 ára liðinu. Hann er spennandi markvörður sem hefur staðið sig vel er hann hefur komið hingað og æft og spilað með Midtjylland,” bætti Flemming Broe yfirmaður akademíunnar í Midtjylland við.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Elías Rafn skrifar undir hjá dönsku meisturunum Breiðablik hefur selt Elías Rafn Ólafsson til ríkjandi meistarana í Danmörku, FC Midtjylland, en Blikar sendu út tilkynningu þess efnis í kvöld. 16. júlí 2018 22:35 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Sjá meira
Elías Rafn skrifar undir hjá dönsku meisturunum Breiðablik hefur selt Elías Rafn Ólafsson til ríkjandi meistarana í Danmörku, FC Midtjylland, en Blikar sendu út tilkynningu þess efnis í kvöld. 16. júlí 2018 22:35