Henry hættir hjá Sky til að elta þjálfaradrauminn Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júlí 2018 19:00 Henry glaður í bragði. vísir/getty Thierry Henry, aðstoðarþjálfari Belgíu og Arsenal goðsögn, er hættur sem sérfræðingur á Sky Sports sjónvarpsstöðinni og eltir þjálfaradrauminn. Henry greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni en þar segir hann að störf sín fyrir Sky hafi gert hann enn ákveðnari að verða þjálfari. Nú sé hins vegar komið að því að nú þurfi hann að yfirgefa sjónvarpsstöðina sem spekingur til þess að ná þessu markmiði sínu. Hann er sólginn í þjálfarastarf. Franski framherjinn fyrrverandi segir að hann hafi notað tímans hjá Sky en hann vilji verða stjóri. Hann er nú aðstoðarþjálfari Belgíu og er væntanlega ekki langt þangað til Henry fær sitt fyrsta stjórastarf. Á tíma sínum hjá Sky Sports tók hann mörg af stærstu nöfnunum í fótboltanum í viðtal og hefur væntanlega lært mikið af því. Henry vann 35 titla á tíma sínum sem leikmaður, bæði einstaklings- og liðsverðlaunum.1/3 Over the last 4 years I have had some extremely rewarding coaching experiences in football. These experiences have only made me more determined to fulfil my long term ambition to become a football manager. pic.twitter.com/NOQZzuif4m— Thierry Henry (@ThierryHenry) July 16, 2018 2/3 It is with sadness, therefore, that I have decided that I must leave @SkySports to enable me to spend more time on the pitch and concentrate on my journey to achieving that goal. pic.twitter.com/EdC4s8AMaW— Thierry Henry (@ThierryHenry) July 16, 2018 3/3 I would like to thank everyone at Sky for making me feel so welcome and at ease throughout my time with them and I wish them all the best for the future. Great memories. pic.twitter.com/k5Ysgr0Onn— Thierry Henry (@ThierryHenry) July 16, 2018 Fótbolti Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira
Thierry Henry, aðstoðarþjálfari Belgíu og Arsenal goðsögn, er hættur sem sérfræðingur á Sky Sports sjónvarpsstöðinni og eltir þjálfaradrauminn. Henry greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni en þar segir hann að störf sín fyrir Sky hafi gert hann enn ákveðnari að verða þjálfari. Nú sé hins vegar komið að því að nú þurfi hann að yfirgefa sjónvarpsstöðina sem spekingur til þess að ná þessu markmiði sínu. Hann er sólginn í þjálfarastarf. Franski framherjinn fyrrverandi segir að hann hafi notað tímans hjá Sky en hann vilji verða stjóri. Hann er nú aðstoðarþjálfari Belgíu og er væntanlega ekki langt þangað til Henry fær sitt fyrsta stjórastarf. Á tíma sínum hjá Sky Sports tók hann mörg af stærstu nöfnunum í fótboltanum í viðtal og hefur væntanlega lært mikið af því. Henry vann 35 titla á tíma sínum sem leikmaður, bæði einstaklings- og liðsverðlaunum.1/3 Over the last 4 years I have had some extremely rewarding coaching experiences in football. These experiences have only made me more determined to fulfil my long term ambition to become a football manager. pic.twitter.com/NOQZzuif4m— Thierry Henry (@ThierryHenry) July 16, 2018 2/3 It is with sadness, therefore, that I have decided that I must leave @SkySports to enable me to spend more time on the pitch and concentrate on my journey to achieving that goal. pic.twitter.com/EdC4s8AMaW— Thierry Henry (@ThierryHenry) July 16, 2018 3/3 I would like to thank everyone at Sky for making me feel so welcome and at ease throughout my time with them and I wish them all the best for the future. Great memories. pic.twitter.com/k5Ysgr0Onn— Thierry Henry (@ThierryHenry) July 16, 2018
Fótbolti Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira