Fyrsti risatitill Djokovic í 25 mánuði Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. júlí 2018 18:15 Novak Djokovic með Wimbledon verðlaunagripinn Vísir/Getty Novak Djokovic vann sinn fjórða Wimbledon titil í dag með öruggum sigri á Kevin Anderson í úrslitaleiknum. Djokovic vann leikinn í þremur settum. Anderson spilaði einn lengsta leik í manna minnum, annan lengsta leik í sögu Wimbledon, á föstudag þegar hann vann John Isner í undanúrslitunum. Leikurinn tók sex klukkutíma og 35 mínútur og var Anderson í heildina úti á vellinum í nær 11 klukkutíma. Djokovic mætti Rafael Nadal í hinum undanúrslitaleiknum og var hann sá fimmti lengsti í sögu Wimbledon. Það var hins vegar hlé á þeim leik, þeir hófu leik á föstudagskvöld að loknum leik Anderson og Isner, en þurftu að gera hlé á leiknum fram til laugardagsmorguns. Suður-Afríkumaðurinn var greinilega ekki búinn að endurheimta alla sína orku í dag og gekk illa að halda í við Djokovic. Serbinn vann í þremur settum 6-2, 6-2, 7-6 (7-3). Þetta var fyrsti risatitill Djokovic í 25 mánuði. „Þetta er frábær tilfinning því í fyrsta skipti get ég fagnað með syni mínum,“ sagði Djokovic eftir leikinn. „Það er enginn staður í heiminum betri fyrir endurkomuna. Þetta er heilagur staður í tennisheiminum. Sem drengur dreymdi mig um að halda á þessum verðlaunagrip og þetta er mjög sérstakt.“ Tennis Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sjá meira
Novak Djokovic vann sinn fjórða Wimbledon titil í dag með öruggum sigri á Kevin Anderson í úrslitaleiknum. Djokovic vann leikinn í þremur settum. Anderson spilaði einn lengsta leik í manna minnum, annan lengsta leik í sögu Wimbledon, á föstudag þegar hann vann John Isner í undanúrslitunum. Leikurinn tók sex klukkutíma og 35 mínútur og var Anderson í heildina úti á vellinum í nær 11 klukkutíma. Djokovic mætti Rafael Nadal í hinum undanúrslitaleiknum og var hann sá fimmti lengsti í sögu Wimbledon. Það var hins vegar hlé á þeim leik, þeir hófu leik á föstudagskvöld að loknum leik Anderson og Isner, en þurftu að gera hlé á leiknum fram til laugardagsmorguns. Suður-Afríkumaðurinn var greinilega ekki búinn að endurheimta alla sína orku í dag og gekk illa að halda í við Djokovic. Serbinn vann í þremur settum 6-2, 6-2, 7-6 (7-3). Þetta var fyrsti risatitill Djokovic í 25 mánuði. „Þetta er frábær tilfinning því í fyrsta skipti get ég fagnað með syni mínum,“ sagði Djokovic eftir leikinn. „Það er enginn staður í heiminum betri fyrir endurkomuna. Þetta er heilagur staður í tennisheiminum. Sem drengur dreymdi mig um að halda á þessum verðlaunagrip og þetta er mjög sérstakt.“
Tennis Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sjá meira