Þorir ekki að daðra af ótta við að vera kallaður nauðgari Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2018 10:30 Henry Cavill hefur farið með hlutverk ofurhetjunnar Superman í þremur kvikmyndum. Vísir/Getty Breski leikarinn Henry Cavill, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Superman þessa áratugs, hefur sætt nokkurri gagnrýni fyrir ummæli sín um #MeToo-hreyfinguna og samskipti við konur. Cavill var spurður hvort hann hefði lært eitthvað af #MeToo-hreyfingunni í viðtali við áströlsku útgáfu tímaritsins GQ í vikunni. Cavill sagðist „sem betur fer“ ekki hafa unnið með fólki sem sýndi af sér þá hegðun sem hreyfingin reyni að draga fram í dagsljósið og gagnrýna. Þá var hann einnig inntur eftir því hvort #MeToo hafi hvatt hann til að endurskoða hegðun sína gagnvart konum. Cavill sagðist sammála því að breytinga væri þörf en að mikilvægt væri að viðhalda hinu góða úr fortíðinni. Hann væri til að mynda „gamaldags“ að því leytinu til að hann vildi „heilla og elta“ konur. „Það er mjög erfitt að gera það ef ákveðnar reglur eru í gildi. Af því að þá er þetta bara: „Jæja, ég vil ekki fara og tala við hana vegna þess að ég mun vera kallaður nauðgari eða eitthvað“,“ sagði Cavill og bætti við að afar erfitt væri fyrir mann eins og hann, sem væri í sviðsljósinu, að daðra við konur. Eins og áður sagði hefur Cavill verið gagnrýndur nokkuð fyrir þessi ummæli sín. „Þetta er fáránlegt. Ef Henry Cavill vill ekki vera kallaður nauðgari þá þarf hann bara að… nauðga ekki,“ skrifaði einn Twitter-notandi. Hún bætti einnig við að ef viðkomandi „þekkti ekki muninn á því að bjóða konum kurteisislega á stefnumót og að áreita þær kynferðislega“ ætti hann við alvarlegt vandamál að stríða.This is absurd. If Henry Cavill doesn't want to be called a rapist then all he has to do is... not rape anyone.The mental gymnastics some men are doing to position themselves as “victims” of #MeToo is insane. pic.twitter.com/nafnZiaXGH— Helen Price (@HelenRPrice) July 11, 2018 Stop trying to derail the conversation by claiming #MeToo wants to “stop men ever talking to women” or some bullshit. If you don't know the difference between politely asking someone out and sexually harassing them, you have a serious problem.— Helen Price (@HelenRPrice) July 11, 2018 Öðrum þótti þó augljóst hvað Cavill hefði átt við í viðtalinu og töldu gagnrýnisraddir gera úlfalda úr mýflugu.Henry talking about being old fashioned and chasing women, obviously means pursuing/ courting them. Stop being disingenuous to suit your narrative. Y'all are trash. #henrycavill— Rigor Morton (@WeirdNPissdOff) July 11, 2018 Bíó og sjónvarp MeToo Tengdar fréttir Hasarinn ræður ríkjum í nýrri Mission Impossible stiklu Mission: Impossible - Fallout. Eltingaleikir á þyrlum, mótorhjólum og bílum, slagsmál, klettaklifur, skothríð og dass af tilfinningum. 5. febrúar 2018 19:45 Dekkri hlið af Superman Ofurhetjurnar Batman og Superman munu koma saman á hvíta tjaldinu í fyrsta skiptið árið 2016. 3. júlí 2014 17:00 Leikararnir úr Batman v Superman búa til sínar eigin ofurhetjur Mr. Understanding, Husbandman og Iphone-man meðal þeirra ofurhetja sem gerðar voru. 26. mars 2016 20:56 Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
Breski leikarinn Henry Cavill, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Superman þessa áratugs, hefur sætt nokkurri gagnrýni fyrir ummæli sín um #MeToo-hreyfinguna og samskipti við konur. Cavill var spurður hvort hann hefði lært eitthvað af #MeToo-hreyfingunni í viðtali við áströlsku útgáfu tímaritsins GQ í vikunni. Cavill sagðist „sem betur fer“ ekki hafa unnið með fólki sem sýndi af sér þá hegðun sem hreyfingin reyni að draga fram í dagsljósið og gagnrýna. Þá var hann einnig inntur eftir því hvort #MeToo hafi hvatt hann til að endurskoða hegðun sína gagnvart konum. Cavill sagðist sammála því að breytinga væri þörf en að mikilvægt væri að viðhalda hinu góða úr fortíðinni. Hann væri til að mynda „gamaldags“ að því leytinu til að hann vildi „heilla og elta“ konur. „Það er mjög erfitt að gera það ef ákveðnar reglur eru í gildi. Af því að þá er þetta bara: „Jæja, ég vil ekki fara og tala við hana vegna þess að ég mun vera kallaður nauðgari eða eitthvað“,“ sagði Cavill og bætti við að afar erfitt væri fyrir mann eins og hann, sem væri í sviðsljósinu, að daðra við konur. Eins og áður sagði hefur Cavill verið gagnrýndur nokkuð fyrir þessi ummæli sín. „Þetta er fáránlegt. Ef Henry Cavill vill ekki vera kallaður nauðgari þá þarf hann bara að… nauðga ekki,“ skrifaði einn Twitter-notandi. Hún bætti einnig við að ef viðkomandi „þekkti ekki muninn á því að bjóða konum kurteisislega á stefnumót og að áreita þær kynferðislega“ ætti hann við alvarlegt vandamál að stríða.This is absurd. If Henry Cavill doesn't want to be called a rapist then all he has to do is... not rape anyone.The mental gymnastics some men are doing to position themselves as “victims” of #MeToo is insane. pic.twitter.com/nafnZiaXGH— Helen Price (@HelenRPrice) July 11, 2018 Stop trying to derail the conversation by claiming #MeToo wants to “stop men ever talking to women” or some bullshit. If you don't know the difference between politely asking someone out and sexually harassing them, you have a serious problem.— Helen Price (@HelenRPrice) July 11, 2018 Öðrum þótti þó augljóst hvað Cavill hefði átt við í viðtalinu og töldu gagnrýnisraddir gera úlfalda úr mýflugu.Henry talking about being old fashioned and chasing women, obviously means pursuing/ courting them. Stop being disingenuous to suit your narrative. Y'all are trash. #henrycavill— Rigor Morton (@WeirdNPissdOff) July 11, 2018
Bíó og sjónvarp MeToo Tengdar fréttir Hasarinn ræður ríkjum í nýrri Mission Impossible stiklu Mission: Impossible - Fallout. Eltingaleikir á þyrlum, mótorhjólum og bílum, slagsmál, klettaklifur, skothríð og dass af tilfinningum. 5. febrúar 2018 19:45 Dekkri hlið af Superman Ofurhetjurnar Batman og Superman munu koma saman á hvíta tjaldinu í fyrsta skiptið árið 2016. 3. júlí 2014 17:00 Leikararnir úr Batman v Superman búa til sínar eigin ofurhetjur Mr. Understanding, Husbandman og Iphone-man meðal þeirra ofurhetja sem gerðar voru. 26. mars 2016 20:56 Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
Hasarinn ræður ríkjum í nýrri Mission Impossible stiklu Mission: Impossible - Fallout. Eltingaleikir á þyrlum, mótorhjólum og bílum, slagsmál, klettaklifur, skothríð og dass af tilfinningum. 5. febrúar 2018 19:45
Dekkri hlið af Superman Ofurhetjurnar Batman og Superman munu koma saman á hvíta tjaldinu í fyrsta skiptið árið 2016. 3. júlí 2014 17:00
Leikararnir úr Batman v Superman búa til sínar eigin ofurhetjur Mr. Understanding, Husbandman og Iphone-man meðal þeirra ofurhetja sem gerðar voru. 26. mars 2016 20:56