Kane: Mjög sárt en þeir spiluðu betur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. júlí 2018 21:15 Kane var niðurbrotinn í leikslok víris/getty Englendingar spila um bronsverðlaun á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króötum í framlengdum undanúrslitaleik í Moskvu í kvöld. Fyrirliðinn Harry Kane sagði vonbrigðin mikil. „Þetta er erfitt, við erum svo vonsviknir. Við lögðum okkur alla fram og stuðningsmennirnir voru frábærir. Þetta var erfiður leikur, 50-50 leikur,“ sagði Kane við enska fjölmiðla eftir leikinn. „Við getum horft til baka einhvern tíman seinna og þá munum við sjá hluti sem við hefðum getað gert betur. Þetta er sárt, mjög sárt, en við berum höfuðið hátt. Við komumst lengra en margir spáðu.“ Englendingar komust yfir snemma leiks en Króatar voru sterkari aðilinn í seinni hálfleik og framlengingunni og var sigurinn í lokinn nokkuð verðskuldaður. „Við náðum að skapa nokkur góð færi í stöðunni 1-0. Það er mjög mikið af ef og hefði og það er erfitt að kyngja því í svona leik. Það munar svo litlu en féll með þeim í kvöld. Það er mikið sem við hefðum getað gert betur en þeir spiluðu betur.“ „Það er frábært að komast þetta langt og við höfum gert fólkið heima stolt, en við vildum vinna. Þetta er bara sárt. Við sýndum að við getum unnið leik í útsláttarkeppni, getum náð í undanúrslit og næsta skref er að komast enn lengra. Þetta er grunnur sem við byggjum á en við erum leiðir að hafa ekki getað gefið stuðningsmönnunum úrslitaleik,“ sagði Harry Kane. Englendingar mæta Belgum í leiknum um bronsið á laugardag. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Sjá meira
Englendingar spila um bronsverðlaun á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króötum í framlengdum undanúrslitaleik í Moskvu í kvöld. Fyrirliðinn Harry Kane sagði vonbrigðin mikil. „Þetta er erfitt, við erum svo vonsviknir. Við lögðum okkur alla fram og stuðningsmennirnir voru frábærir. Þetta var erfiður leikur, 50-50 leikur,“ sagði Kane við enska fjölmiðla eftir leikinn. „Við getum horft til baka einhvern tíman seinna og þá munum við sjá hluti sem við hefðum getað gert betur. Þetta er sárt, mjög sárt, en við berum höfuðið hátt. Við komumst lengra en margir spáðu.“ Englendingar komust yfir snemma leiks en Króatar voru sterkari aðilinn í seinni hálfleik og framlengingunni og var sigurinn í lokinn nokkuð verðskuldaður. „Við náðum að skapa nokkur góð færi í stöðunni 1-0. Það er mjög mikið af ef og hefði og það er erfitt að kyngja því í svona leik. Það munar svo litlu en féll með þeim í kvöld. Það er mikið sem við hefðum getað gert betur en þeir spiluðu betur.“ „Það er frábært að komast þetta langt og við höfum gert fólkið heima stolt, en við vildum vinna. Þetta er bara sárt. Við sýndum að við getum unnið leik í útsláttarkeppni, getum náð í undanúrslit og næsta skref er að komast enn lengra. Þetta er grunnur sem við byggjum á en við erum leiðir að hafa ekki getað gefið stuðningsmönnunum úrslitaleik,“ sagði Harry Kane. Englendingar mæta Belgum í leiknum um bronsið á laugardag.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Sjá meira