Með tárin í augunum þegar foreldrarnir fengu að sjá drengina á ný Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. júlí 2018 13:30 Mikil gleði braust út í gær í Taílandi eftir að ljóst var að allir væru komnir út. Vísir/Getty Foreldrar drengjannna sem fastir voru í hellinum í Taílandi í sautján daga fengu loksins að líta strákana sína augum á ný. Var það gert í gegnum glervegg og voru margir foreldranna með tárin í augunum.CNN greinir frá en drengirnir eru í einangrun á meðan gengið er í skugga um það að engin smithætta sé fyrir hendi. Þá eru drengirnir nokkuð veikburða eftir dvölina í hellinum. Þrátt fyrir að vera almennt við ágæta heilsu sé litið til þess hversu lengi þeir voru inn í hellinum. Greinir CNN frá því að á blaðamannafundi hafi verið sýnt myndband af endurfundunum en á því mátti sjá drengina liggjandi í sjúkrarúmum veifandi til ættingja sinna sem voru margir hverjir með tárin í augunum.Drengirnir virðast vera nokkuð brattir.Mynd/Taílenska ríkisstjórninÞrír drengjanna glíma nú við smávægilega lungnabólgu en talið er líklegt að þeir verði útskrifaðir af spítalanum eftir um eina viku og það muni taka allt að 30 daga fyrir þá að ná sér að fullu. CNN ræddi við Tanawat Viboonrungruang, foreldra eins af þeim sem bjargað var, og sagði hann það vera mikinn létti að strákarnir væru komnir út svona heilsuhraustir og raun ber vitni. „Ég fór að gráta, allir fóru að gráta. Ég vil bara þakka þem sem björguðu stráknum mínum og hjálpuðu honum að eignast nýtt líf. Það er eins og hann sé endurfæddur,“ sagði Tanawat.This is such a wonderful video of the cave boys in good spirits in a hospital ward in Chiang Rai. I'm sure still shots of this one will be the front page picture in tommorrow's newspapers #ThamLuang #พาทีมหมูป่ากลับบ้าน #ถ้ำหลวง #Thailand #ThaiCaveRescue pic.twitter.com/7E00E2yN72— Richard Barrow in Thailand (@RichardBarrow) July 11, 2018 Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Öllum drengjunum bjargað úr hellinum Öllum tólf drengjunum og fótboltaþjálfara þeirra, sem hírst hafa í helli í norðurhluta Taílands í 17 daga, hefur verið bjargað. 10. júlí 2018 12:00 Þakkar þjálfaranum fyrir gott ástand drengjanna Læknir sem skoðað hefur drengina tólf og metið ástand þeirra eftir 17 daga dvöl í hellinum í Taílandi segir þá í góðu ástandi miðað við aðstæður. 11. júlí 2018 10:26 „Ég vil bara faðma hann“ Faðir eins þeirra drengja sem fastir voru í hellinum segir að hann bíði eftir að fá að faðma son sinn og segja honum hvað hann sé hamingusamur að sonurinn hafi komist út heill á húfi. Faðirinn beið fyrir utan hellinn á meðan björgunaraðgerðir stóðu yfir. 11. júlí 2018 11:47 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sjá meira
Foreldrar drengjannna sem fastir voru í hellinum í Taílandi í sautján daga fengu loksins að líta strákana sína augum á ný. Var það gert í gegnum glervegg og voru margir foreldranna með tárin í augunum.CNN greinir frá en drengirnir eru í einangrun á meðan gengið er í skugga um það að engin smithætta sé fyrir hendi. Þá eru drengirnir nokkuð veikburða eftir dvölina í hellinum. Þrátt fyrir að vera almennt við ágæta heilsu sé litið til þess hversu lengi þeir voru inn í hellinum. Greinir CNN frá því að á blaðamannafundi hafi verið sýnt myndband af endurfundunum en á því mátti sjá drengina liggjandi í sjúkrarúmum veifandi til ættingja sinna sem voru margir hverjir með tárin í augunum.Drengirnir virðast vera nokkuð brattir.Mynd/Taílenska ríkisstjórninÞrír drengjanna glíma nú við smávægilega lungnabólgu en talið er líklegt að þeir verði útskrifaðir af spítalanum eftir um eina viku og það muni taka allt að 30 daga fyrir þá að ná sér að fullu. CNN ræddi við Tanawat Viboonrungruang, foreldra eins af þeim sem bjargað var, og sagði hann það vera mikinn létti að strákarnir væru komnir út svona heilsuhraustir og raun ber vitni. „Ég fór að gráta, allir fóru að gráta. Ég vil bara þakka þem sem björguðu stráknum mínum og hjálpuðu honum að eignast nýtt líf. Það er eins og hann sé endurfæddur,“ sagði Tanawat.This is such a wonderful video of the cave boys in good spirits in a hospital ward in Chiang Rai. I'm sure still shots of this one will be the front page picture in tommorrow's newspapers #ThamLuang #พาทีมหมูป่ากลับบ้าน #ถ้ำหลวง #Thailand #ThaiCaveRescue pic.twitter.com/7E00E2yN72— Richard Barrow in Thailand (@RichardBarrow) July 11, 2018
Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Öllum drengjunum bjargað úr hellinum Öllum tólf drengjunum og fótboltaþjálfara þeirra, sem hírst hafa í helli í norðurhluta Taílands í 17 daga, hefur verið bjargað. 10. júlí 2018 12:00 Þakkar þjálfaranum fyrir gott ástand drengjanna Læknir sem skoðað hefur drengina tólf og metið ástand þeirra eftir 17 daga dvöl í hellinum í Taílandi segir þá í góðu ástandi miðað við aðstæður. 11. júlí 2018 10:26 „Ég vil bara faðma hann“ Faðir eins þeirra drengja sem fastir voru í hellinum segir að hann bíði eftir að fá að faðma son sinn og segja honum hvað hann sé hamingusamur að sonurinn hafi komist út heill á húfi. Faðirinn beið fyrir utan hellinn á meðan björgunaraðgerðir stóðu yfir. 11. júlí 2018 11:47 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sjá meira
Öllum drengjunum bjargað úr hellinum Öllum tólf drengjunum og fótboltaþjálfara þeirra, sem hírst hafa í helli í norðurhluta Taílands í 17 daga, hefur verið bjargað. 10. júlí 2018 12:00
Þakkar þjálfaranum fyrir gott ástand drengjanna Læknir sem skoðað hefur drengina tólf og metið ástand þeirra eftir 17 daga dvöl í hellinum í Taílandi segir þá í góðu ástandi miðað við aðstæður. 11. júlí 2018 10:26
„Ég vil bara faðma hann“ Faðir eins þeirra drengja sem fastir voru í hellinum segir að hann bíði eftir að fá að faðma son sinn og segja honum hvað hann sé hamingusamur að sonurinn hafi komist út heill á húfi. Faðirinn beið fyrir utan hellinn á meðan björgunaraðgerðir stóðu yfir. 11. júlí 2018 11:47