Sendir „hrokafullum“ Englendingum pillu: „Þið komið heim en vonandi ekki með bikar“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. júlí 2018 09:30 Gareth Southgate hefur nú verið allt annað en hrokafullur. vísir/getty Króatinn Goran Ivanisevic er einn af vinsælli Wimbledon-meisturum sögunnar en hann er eini maðurinn sem unnið hefur þetta sögufræga risamót eftir að koma inn í mótið sem svokallað „Wild card“. Ivanisevic lá aldrei á skoðunum sínum og það elskuðu Englendingar en kannski minna akkúrat núna eftir stutt viðtal hans við BBC. Hann var gripinn fyrir utan einn tennisvöllinn og spurður út í viðureign kvöldsins á HM. Þar mæta hans menn enska landsliðinu í undanúrslitum HM 2018 en sigurvegari kvöldsins mætir Frakklandi í úrslitaleiknum á sunnudaginn. „Ég vona að við töpum ekki fyrir Englandi því þið eruð nú þegar búin að vinna. Þið eruð að koma heim með bikar,“ segir Ivanisevic og vitnar í lagið It´s coming home. „Þið eruð svo hrokafull. Þið eruð best og fallegust. Þið munuð svo sannarlega koma heim en vonandi bara ekki með bikar,“ segir hann. Króatinn er staddur á Englandi að fylgjast með Wimbledon þannig hann neyðist til að horfa á leikinn með enskum stuðningsmönnum. „Ég finn mér einhvern bar og horfi með Englendingum. Vonandi verð ég einn eftir hlæjandi,“ segir Goran Ivanisevic. Viðtalið má sjá hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rúrik um skiptinguna gegn Argentínu: Ég var tilbúinn en upphitunarsvæðið of langt frá Rúrik Gíslason var sérstakur gestur Sumarmessunnar á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Hjörvar Hafliðason krafðist svara um hvað hafi gerst í skiptingunni örlagaríku þegar Argentínumenn fengu vítaspyrnu í leiknum gegn Íslandi á HM. 11. júlí 2018 07:00 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
Króatinn Goran Ivanisevic er einn af vinsælli Wimbledon-meisturum sögunnar en hann er eini maðurinn sem unnið hefur þetta sögufræga risamót eftir að koma inn í mótið sem svokallað „Wild card“. Ivanisevic lá aldrei á skoðunum sínum og það elskuðu Englendingar en kannski minna akkúrat núna eftir stutt viðtal hans við BBC. Hann var gripinn fyrir utan einn tennisvöllinn og spurður út í viðureign kvöldsins á HM. Þar mæta hans menn enska landsliðinu í undanúrslitum HM 2018 en sigurvegari kvöldsins mætir Frakklandi í úrslitaleiknum á sunnudaginn. „Ég vona að við töpum ekki fyrir Englandi því þið eruð nú þegar búin að vinna. Þið eruð að koma heim með bikar,“ segir Ivanisevic og vitnar í lagið It´s coming home. „Þið eruð svo hrokafull. Þið eruð best og fallegust. Þið munuð svo sannarlega koma heim en vonandi bara ekki með bikar,“ segir hann. Króatinn er staddur á Englandi að fylgjast með Wimbledon þannig hann neyðist til að horfa á leikinn með enskum stuðningsmönnum. „Ég finn mér einhvern bar og horfi með Englendingum. Vonandi verð ég einn eftir hlæjandi,“ segir Goran Ivanisevic. Viðtalið má sjá hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rúrik um skiptinguna gegn Argentínu: Ég var tilbúinn en upphitunarsvæðið of langt frá Rúrik Gíslason var sérstakur gestur Sumarmessunnar á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Hjörvar Hafliðason krafðist svara um hvað hafi gerst í skiptingunni örlagaríku þegar Argentínumenn fengu vítaspyrnu í leiknum gegn Íslandi á HM. 11. júlí 2018 07:00 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
Rúrik um skiptinguna gegn Argentínu: Ég var tilbúinn en upphitunarsvæðið of langt frá Rúrik Gíslason var sérstakur gestur Sumarmessunnar á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Hjörvar Hafliðason krafðist svara um hvað hafi gerst í skiptingunni örlagaríku þegar Argentínumenn fengu vítaspyrnu í leiknum gegn Íslandi á HM. 11. júlí 2018 07:00