Öruggur sigur Hamilton í Ungverjalandi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. júlí 2018 14:51 Lewis Hamilton. vísir/getty Lewis Hamilton vann öruggan sigur í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Hann er nú kominn með 24 stiga forskot á Sebastian Vettel í stigakeppni ökuþóra. Hamilton var á ráspól í dag og var í forystunni nær allan tímann. Undir lokin var hann kominn með yfir 20 sekúndna forskot á næstu menn og var sigur hans aldrei í hættu. Vettel byrjaði fjórði en náði að vinna sig upp í annað sætið. Hann fór fram úr Valtteri Bottas þegar örfáir hringir voru eftir og skaddaðist bíll Bottas aðeins í átökunum en hann gat þó haldið áfram keppni. Kimi Raikkonen endaði í þriðja sætinu og Daniel Ricciardo á Red Bull í fjórða. Bottas þurfti að sætta sig við fimmta sætið. Kappaksturinn í Ungverjalandi var sá síðasti fyrir sumarfrí í Formúlunni og virðist Hamilton stefna á að verja titil sinn þegar keppni hefst aftur. Þó er hann með þá tölfræði gegn sér að þau ár sem hann hefur sigrað í Ungverjalandi hefur hann ekki náð að sigra stigakeppnina. Formúla Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton vann öruggan sigur í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Hann er nú kominn með 24 stiga forskot á Sebastian Vettel í stigakeppni ökuþóra. Hamilton var á ráspól í dag og var í forystunni nær allan tímann. Undir lokin var hann kominn með yfir 20 sekúndna forskot á næstu menn og var sigur hans aldrei í hættu. Vettel byrjaði fjórði en náði að vinna sig upp í annað sætið. Hann fór fram úr Valtteri Bottas þegar örfáir hringir voru eftir og skaddaðist bíll Bottas aðeins í átökunum en hann gat þó haldið áfram keppni. Kimi Raikkonen endaði í þriðja sætinu og Daniel Ricciardo á Red Bull í fjórða. Bottas þurfti að sætta sig við fimmta sætið. Kappaksturinn í Ungverjalandi var sá síðasti fyrir sumarfrí í Formúlunni og virðist Hamilton stefna á að verja titil sinn þegar keppni hefst aftur. Þó er hann með þá tölfræði gegn sér að þau ár sem hann hefur sigrað í Ungverjalandi hefur hann ekki náð að sigra stigakeppnina.
Formúla Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira