Ótrúleg frumraun 14 mánuðum eftir heilauppskurð | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2018 22:45 Daniel Poncedeleon er kominn á stóra sviðið. vísir/getty Daniel Poncedeleon, 26 ára gamall hafnaboltakastari frá Bandaríkjunum, þreytti frumraun sína í MLB-deildinni, þeirri sterkustu í heimi, með St. Louis Cardinals á dögunum. Poncedeleon átti magnaða frumraun en engum leikmanni Cincinatti Reds tókst að skora í þeim sjö lotum sem Poncedeleon kastaði. Hann átti stóran þátt í því að St. Louis vann leikinn, 1-0. Hann er langt frá því fyrsti maðurinn til að standa sig svona vel í frumraun á stóra sviðinu en þetta var sérstakt því hann varð fyrir meiðslum í leik í neðri deildum bandaríska hafnaboltans fyrir fjórtán mánuðum síðan sem urðu til þess að hann fór í bráða heilauppskurð.Poncedeleon kastaði á leikmann Iowa í maí á síðasta ári og fékk boltann beint aftur í höfuðið á ógnarhraða með þeim afleiðingum að hann steinrotaðist. Kastarinn var færður á sjúkrahús þar sem að hann lagðist undir hnífinn. Hann var kominn aftur á ról í ágúst og fékk svo stóra tækifærið með Cardinals í fyrradag. Hann lét tækifærið svo sannarlega ekki renna sér úr greipum og þakkaði manninum á himnum fyrir allt saman. „Ég kom ekki nálægt þessari sögu minni. Það er annar maður sem býr til áætlanir fyrir okkur og það er Guð,“ sagði Daniel Poncedeleon. Aðrar íþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir tryggðu sigur Ringsted Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Sjá meira
Daniel Poncedeleon, 26 ára gamall hafnaboltakastari frá Bandaríkjunum, þreytti frumraun sína í MLB-deildinni, þeirri sterkustu í heimi, með St. Louis Cardinals á dögunum. Poncedeleon átti magnaða frumraun en engum leikmanni Cincinatti Reds tókst að skora í þeim sjö lotum sem Poncedeleon kastaði. Hann átti stóran þátt í því að St. Louis vann leikinn, 1-0. Hann er langt frá því fyrsti maðurinn til að standa sig svona vel í frumraun á stóra sviðinu en þetta var sérstakt því hann varð fyrir meiðslum í leik í neðri deildum bandaríska hafnaboltans fyrir fjórtán mánuðum síðan sem urðu til þess að hann fór í bráða heilauppskurð.Poncedeleon kastaði á leikmann Iowa í maí á síðasta ári og fékk boltann beint aftur í höfuðið á ógnarhraða með þeim afleiðingum að hann steinrotaðist. Kastarinn var færður á sjúkrahús þar sem að hann lagðist undir hnífinn. Hann var kominn aftur á ról í ágúst og fékk svo stóra tækifærið með Cardinals í fyrradag. Hann lét tækifærið svo sannarlega ekki renna sér úr greipum og þakkaði manninum á himnum fyrir allt saman. „Ég kom ekki nálægt þessari sögu minni. Það er annar maður sem býr til áætlanir fyrir okkur og það er Guð,“ sagði Daniel Poncedeleon.
Aðrar íþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir tryggðu sigur Ringsted Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Sjá meira