„Sleðahundurinn“ Katrín Tanja vill verða hraustasta kona heims á ný Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. júlí 2018 15:45 Katrín Tanja Davíðsdóttir býr í Boston og æfir CrossFit af fullum krafti Mynd/Instagram/katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir á harma að hefna á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í byrjun ágúst. Katrín Tanja vann keppnina og hlaut titilinn Hraustasta kona heims árin 2015 og 2016 en þurfti að sætta sig við fimmta sætið í fyrra. Katrín Tanja var í stuttu viðtali við CNN í upphitun fyrir leikana sem hefjast 1. ágúst í Madison, Wisconsin. Hún sagðist ekki hafa gert neitt rangt í fyrra, það vantaði bara þessa smá töfra sem hún hafði áður. Hún og þjálfari hennar, Ben Bergeron, voru á leið af leikunum í fyrra þegar hann stoppaði bílinn í vegkantinum og þau fóru yfir allt það sem þau höfðu gert það árið og ætluðu að sjá til þess að á mótinu í ár gengi allt eftir óskum.Vörumerki Katrínar Tönju er innblásið af sleðahundummynd/rougue fitness„Það er ekki mikið af klukkustundum eftir í sólarhringnum til þess að bæta við fleiri æfingum og ég elska það,“ sagði Katrín Tanja. Í viðtalinu segir Katrín Tanja frá því að hún lýsi sjálfri sér sem sleðahundi. Hún tekur lýsinguna svo langt að hennar persónulega vörumerki er byggt á sleðahundum. „Sleðahundur elskar að vinna og verður óþolinmóður og pirraður þegar hann er ekki upptekinn.“ Katrín Tanja vann fimm af sex greinum í einni af síðustu undankeppnum mótsins og náði bestum árangri allra í heiminum. Hún virðist vera búin að enduruppgötva töfrana sína. Fjórar íslenskar konur keppa á heimsleikunum í ár. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Sara Sigmundsdóttir, Annie Mist Þórisdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir. Þá er Björgvin Karl Guðmundsson á meðal keppenda í karlaflokki. CrossFit Tengdar fréttir Björgvin, Annie, Ragnheiður Sara og Katrín fara á heimsleikana Annie Mist Þórisdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson tryggðu sér öll sæti á heimsleikana í CrossFit sem fara fram í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í ágúst. 20. maí 2018 14:13 Katrín Tanja: Ég vil ekki vera fullkomin Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá því hvernig þessi mikla afrekskona hugsar hlutina í viðtali á heimasíðu Reebook. 20. nóvember 2017 09:00 Tekjur Íslendinga: Crossfitdrottningin skýtur öðrum ref fyrir rass Crossfitdrottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er langtekjuhæsti íþróttamaðurinn á Íslandi ef marka má tekjublað DV sem kom út í dag. 1. júní 2018 08:26 Katrín Tanja í herferð með Gigi Hadid og Gal Gadot „Ég er stolt af því að vera kona með vöðva“ 16. júlí 2018 16:01 Katrín Tanja: Skrýtið en kannski voru þetta uppáhalds heimsleikarnir mínir Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur getið kallað sig hraustustu konu heims í tvö ár en hún getur það ekki lengur. Katrín sá á eftir titli sínum á heimsleikunum í Madison um síðustu helgi. 11. ágúst 2017 10:00 Katrín segir frá sjö hlutum sem þú segir ekki við massaða konu á stefnumóti Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá þeim sjö hlutum sem ekki eigi að segja við sterkan konur á stefnumóti í samtali við Reebok á YouTube-síðu íþróttavöruframleiðandans. 8. febrúar 2018 13:30 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir á harma að hefna á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í byrjun ágúst. Katrín Tanja vann keppnina og hlaut titilinn Hraustasta kona heims árin 2015 og 2016 en þurfti að sætta sig við fimmta sætið í fyrra. Katrín Tanja var í stuttu viðtali við CNN í upphitun fyrir leikana sem hefjast 1. ágúst í Madison, Wisconsin. Hún sagðist ekki hafa gert neitt rangt í fyrra, það vantaði bara þessa smá töfra sem hún hafði áður. Hún og þjálfari hennar, Ben Bergeron, voru á leið af leikunum í fyrra þegar hann stoppaði bílinn í vegkantinum og þau fóru yfir allt það sem þau höfðu gert það árið og ætluðu að sjá til þess að á mótinu í ár gengi allt eftir óskum.Vörumerki Katrínar Tönju er innblásið af sleðahundummynd/rougue fitness„Það er ekki mikið af klukkustundum eftir í sólarhringnum til þess að bæta við fleiri æfingum og ég elska það,“ sagði Katrín Tanja. Í viðtalinu segir Katrín Tanja frá því að hún lýsi sjálfri sér sem sleðahundi. Hún tekur lýsinguna svo langt að hennar persónulega vörumerki er byggt á sleðahundum. „Sleðahundur elskar að vinna og verður óþolinmóður og pirraður þegar hann er ekki upptekinn.“ Katrín Tanja vann fimm af sex greinum í einni af síðustu undankeppnum mótsins og náði bestum árangri allra í heiminum. Hún virðist vera búin að enduruppgötva töfrana sína. Fjórar íslenskar konur keppa á heimsleikunum í ár. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Sara Sigmundsdóttir, Annie Mist Þórisdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir. Þá er Björgvin Karl Guðmundsson á meðal keppenda í karlaflokki.
CrossFit Tengdar fréttir Björgvin, Annie, Ragnheiður Sara og Katrín fara á heimsleikana Annie Mist Þórisdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson tryggðu sér öll sæti á heimsleikana í CrossFit sem fara fram í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í ágúst. 20. maí 2018 14:13 Katrín Tanja: Ég vil ekki vera fullkomin Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá því hvernig þessi mikla afrekskona hugsar hlutina í viðtali á heimasíðu Reebook. 20. nóvember 2017 09:00 Tekjur Íslendinga: Crossfitdrottningin skýtur öðrum ref fyrir rass Crossfitdrottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er langtekjuhæsti íþróttamaðurinn á Íslandi ef marka má tekjublað DV sem kom út í dag. 1. júní 2018 08:26 Katrín Tanja í herferð með Gigi Hadid og Gal Gadot „Ég er stolt af því að vera kona með vöðva“ 16. júlí 2018 16:01 Katrín Tanja: Skrýtið en kannski voru þetta uppáhalds heimsleikarnir mínir Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur getið kallað sig hraustustu konu heims í tvö ár en hún getur það ekki lengur. Katrín sá á eftir titli sínum á heimsleikunum í Madison um síðustu helgi. 11. ágúst 2017 10:00 Katrín segir frá sjö hlutum sem þú segir ekki við massaða konu á stefnumóti Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá þeim sjö hlutum sem ekki eigi að segja við sterkan konur á stefnumóti í samtali við Reebok á YouTube-síðu íþróttavöruframleiðandans. 8. febrúar 2018 13:30 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Björgvin, Annie, Ragnheiður Sara og Katrín fara á heimsleikana Annie Mist Þórisdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson tryggðu sér öll sæti á heimsleikana í CrossFit sem fara fram í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í ágúst. 20. maí 2018 14:13
Katrín Tanja: Ég vil ekki vera fullkomin Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá því hvernig þessi mikla afrekskona hugsar hlutina í viðtali á heimasíðu Reebook. 20. nóvember 2017 09:00
Tekjur Íslendinga: Crossfitdrottningin skýtur öðrum ref fyrir rass Crossfitdrottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er langtekjuhæsti íþróttamaðurinn á Íslandi ef marka má tekjublað DV sem kom út í dag. 1. júní 2018 08:26
Katrín Tanja í herferð með Gigi Hadid og Gal Gadot „Ég er stolt af því að vera kona með vöðva“ 16. júlí 2018 16:01
Katrín Tanja: Skrýtið en kannski voru þetta uppáhalds heimsleikarnir mínir Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur getið kallað sig hraustustu konu heims í tvö ár en hún getur það ekki lengur. Katrín sá á eftir titli sínum á heimsleikunum í Madison um síðustu helgi. 11. ágúst 2017 10:00
Katrín segir frá sjö hlutum sem þú segir ekki við massaða konu á stefnumóti Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá þeim sjö hlutum sem ekki eigi að segja við sterkan konur á stefnumóti í samtali við Reebok á YouTube-síðu íþróttavöruframleiðandans. 8. febrúar 2018 13:30