Byrjað að leggja gervigrasið í Lautinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júlí 2018 10:50 Teppið mætt. mynd/fylkir Fylkir spilar líklega loksins aftur Pepsi-deildarleik á Flórídína-vellinum í Árbænum á mánudagskvöldið þegar að liðið tekur á móti Íslandsmeisturum Vals í 14. umferð deildarinnar. Það verður þá vígsluleikur nýja gervigrassins sem verið er að leggja á Fylkisvöllinn en Árbæingar byrjuðu að leggja gervigrasið í morgun. Það er lokastig framkvæmda sem hafa nú staðið yfir í nokkra mánuði.Í viðtali við mbl.is í dag segir Hörður Guðjónsson, framkvæmdastjóri Fylkis, að stefnt sé á að spila leikinn á mánudaginn í Lautinni. Fylkir hóf mótið inn í Egilshöllinni og spilaði fimm heimaleiki þar innandyra. Liðið vann fyrstu þrjá leikina en tapaði tveimur síðustu fyrir Víkingi og KR. Árbæjarfélagið tók ákvörðun á síðasta ári um að leggja gervigras á völlinn í samstarfi við Reykjavíkurborg en framkvæmdir hafa dregist á langinn sem varð til þess að Fylkir spilaði fram undir lok júlí inn í Egilshöllinni. Nú snýr Pepsi-deildin aftur á Fylkisvöll þar sem að spilað var árlega frá 2000-2016 á sautján ára samfelldri veru Fylkis í efstu deild. Allir leikir fóru þá fram á grasi. Karlalið Fylkis spilaði síðast leik í Pepsi-deildinni á Flórídanavellinum 25. september 2016 þegar að liðið gerði 2-2 jafntefi við Þrótt en með þeim úrslitum svo gott sem féll Fylkir úr deildinni. pic.twitter.com/Jt8jeanEXm— Fylkir FC (@fylkirmfl) July 24, 2018 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Fylkir spilar líklega loksins aftur Pepsi-deildarleik á Flórídína-vellinum í Árbænum á mánudagskvöldið þegar að liðið tekur á móti Íslandsmeisturum Vals í 14. umferð deildarinnar. Það verður þá vígsluleikur nýja gervigrassins sem verið er að leggja á Fylkisvöllinn en Árbæingar byrjuðu að leggja gervigrasið í morgun. Það er lokastig framkvæmda sem hafa nú staðið yfir í nokkra mánuði.Í viðtali við mbl.is í dag segir Hörður Guðjónsson, framkvæmdastjóri Fylkis, að stefnt sé á að spila leikinn á mánudaginn í Lautinni. Fylkir hóf mótið inn í Egilshöllinni og spilaði fimm heimaleiki þar innandyra. Liðið vann fyrstu þrjá leikina en tapaði tveimur síðustu fyrir Víkingi og KR. Árbæjarfélagið tók ákvörðun á síðasta ári um að leggja gervigras á völlinn í samstarfi við Reykjavíkurborg en framkvæmdir hafa dregist á langinn sem varð til þess að Fylkir spilaði fram undir lok júlí inn í Egilshöllinni. Nú snýr Pepsi-deildin aftur á Fylkisvöll þar sem að spilað var árlega frá 2000-2016 á sautján ára samfelldri veru Fylkis í efstu deild. Allir leikir fóru þá fram á grasi. Karlalið Fylkis spilaði síðast leik í Pepsi-deildinni á Flórídanavellinum 25. september 2016 þegar að liðið gerði 2-2 jafntefi við Þrótt en með þeim úrslitum svo gott sem féll Fylkir úr deildinni. pic.twitter.com/Jt8jeanEXm— Fylkir FC (@fylkirmfl) July 24, 2018
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira