Pepsi-mörkin: Andri Rafn að verða einn besti miðjumaður deildarinnar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. júlí 2018 14:00 Andri Rafn í leik gegn Fjölni á dögunum vísir/bára Andri Rafn Yeoman hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í Pepsi deild karla að undanförnu. Hann var valinn maður leiksins þegar Breiðablik vann FH í 13. umferðinni um helgina. Sérfræðingar Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport fóru yfir framlag Andra Rafns í leiknum í þætti gærkvöldsins. „Hann hefur verið stórkostlegur í síðustu þremur leikjum,“ sagði Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta og sérfræðingur Pepsimarkanna.„Það er að mörgu leiti að þakka hlutverkaskipti á milli hans og Olivers [Sigurjónssonar]. Oliver er farinn að sitja meira og þá losnar um þennan hlaupagikk sem Andri Yeoman er og hann er að njóta sín svo sannarlega.“ „Þegar hann bætir skotum og árásargirni inni í teignum inni í leikinn hjá sér þá er þessi gæi með allan pakkann,“ sagði Freyr.Tölfræði Andra Rafns gegn FHS2 SportFreyr tók saman myndskeið og fór vel yfir spretti Andra Rafns bæði í sóknarleiknum og vörninni. „Það hlýtur að vera lykilatriði hjá þjálfara að hlutverkaskiptin séu á hreinu og þannig blómstri liðið,“ tók Reynir Leósson, annar sérfræðinga þáttarins, undir. „Hjá Gústa [Ágústi Gylfasyni, þjálfara Breiðabliks] eru hlutverkaskiptin á hreinu og hvað gerist? Þeir blómstra og hann er að verða einn besti miðjumaðurinn í deildinni.“ Umfjöllun Pepsimarkanna má sjá í spilaranum með fréttinni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22. júlí 2018 22:30 Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 23. júlí 2018 10:30 Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. 22. júlí 2018 22:27 Gulli: Ég hef alveg átt nokkrar ágætis markvörslur í sumar Það var ekki að sjá í kvöld að Gunnleifur Gunnleifsson (Gulli), markmaður Blika, sé elsti leikmaður Pepsi-deildarinnar. Varði hann nokkrum sinnum frábærlega í síðari hálfleik í stöðunni 1-1 og á hann því stóran þátt í mikilvægum 4-1 stórsigri Breiðabliks á FH í kvöld. 22. júlí 2018 21:30 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Andri Rafn Yeoman hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í Pepsi deild karla að undanförnu. Hann var valinn maður leiksins þegar Breiðablik vann FH í 13. umferðinni um helgina. Sérfræðingar Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport fóru yfir framlag Andra Rafns í leiknum í þætti gærkvöldsins. „Hann hefur verið stórkostlegur í síðustu þremur leikjum,“ sagði Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta og sérfræðingur Pepsimarkanna.„Það er að mörgu leiti að þakka hlutverkaskipti á milli hans og Olivers [Sigurjónssonar]. Oliver er farinn að sitja meira og þá losnar um þennan hlaupagikk sem Andri Yeoman er og hann er að njóta sín svo sannarlega.“ „Þegar hann bætir skotum og árásargirni inni í teignum inni í leikinn hjá sér þá er þessi gæi með allan pakkann,“ sagði Freyr.Tölfræði Andra Rafns gegn FHS2 SportFreyr tók saman myndskeið og fór vel yfir spretti Andra Rafns bæði í sóknarleiknum og vörninni. „Það hlýtur að vera lykilatriði hjá þjálfara að hlutverkaskiptin séu á hreinu og þannig blómstri liðið,“ tók Reynir Leósson, annar sérfræðinga þáttarins, undir. „Hjá Gústa [Ágústi Gylfasyni, þjálfara Breiðabliks] eru hlutverkaskiptin á hreinu og hvað gerist? Þeir blómstra og hann er að verða einn besti miðjumaðurinn í deildinni.“ Umfjöllun Pepsimarkanna má sjá í spilaranum með fréttinni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22. júlí 2018 22:30 Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 23. júlí 2018 10:30 Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. 22. júlí 2018 22:27 Gulli: Ég hef alveg átt nokkrar ágætis markvörslur í sumar Það var ekki að sjá í kvöld að Gunnleifur Gunnleifsson (Gulli), markmaður Blika, sé elsti leikmaður Pepsi-deildarinnar. Varði hann nokkrum sinnum frábærlega í síðari hálfleik í stöðunni 1-1 og á hann því stóran þátt í mikilvægum 4-1 stórsigri Breiðabliks á FH í kvöld. 22. júlí 2018 21:30 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22. júlí 2018 22:30
Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 23. júlí 2018 10:30
Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. 22. júlí 2018 22:27
Gulli: Ég hef alveg átt nokkrar ágætis markvörslur í sumar Það var ekki að sjá í kvöld að Gunnleifur Gunnleifsson (Gulli), markmaður Blika, sé elsti leikmaður Pepsi-deildarinnar. Varði hann nokkrum sinnum frábærlega í síðari hálfleik í stöðunni 1-1 og á hann því stóran þátt í mikilvægum 4-1 stórsigri Breiðabliks á FH í kvöld. 22. júlí 2018 21:30