Lægð að landinu á fimmtudag Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. júlí 2018 07:04 Regngallinn hefur verið staðalbúnaður í höfuðborginni í sumar. Hann ætti áfram að vera við höndina næstu daga. Vísir/ernir Það verður víða rólegheita veður í dag ef marka má spákort Veðustofunnar. Búast má við hægum vindi og súld eða dálítilli rigningu fyrir norðan. Annars staðar á landinu verða hins vegar skúrir en hitinn verður á bilinu 10 til 15 stig yfir daginn. Ætla má að það verði einna hlýjast sunnantil í dag og þá einna helst inn til landsins. Það tekur hins vegar við suðaustan stekkingur á morgun og þá sérstaklega á suðvesturhorninu. Jafnframt er gert ráð fyrir rigningu um mest allt land, hitatölur verða svipaðar og í dag en á morgun verður hins vegar hlýjast fyrir norðan. Næsta lægð kemur svo upp að landinu á fimmtudag. Með henni hvessir og eins má búast við talsverðri vætu, þá sérstaklega á austurhelmingi landsins. „Hins vegar má hún ekki færast mikið til vesturs til þess að úrkoman nái alla leið til höfuðborgarinnar en vind ætti allavega að lægja um kvöldið,“ segir vakthafandi veðurfræðingur. Hitinn verður þá á bilinu 9 til 17 stig og verður hlýjast vestan- og norðanlands.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Suðaustlæg átt, 3-8 m/s og skúrir. Hiti 8 til 15 stig, svalast við N-ströndina.Á fimmtudag:Vaxandi austan- og norðaustanátt, 10-15 við SA-ströndina um hádegi, en annars hægari. Talsverð rigning S- og A-til síðdegis, en annars úrkomuminna. Dregur úr vindi og úrkomu um kvöldið. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast V- og N-lands.Á föstudag:Austlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og rigning á köflum um landið austanvert, en annars þurrt að kalla. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast SV-til.Á laugardag, sunnudag og mánudag:Útlit fyrir austlægar áttir og víða dálítil rigning eða skúrir og fremur hlýtt í veðri. Veður Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Sjá meira
Það verður víða rólegheita veður í dag ef marka má spákort Veðustofunnar. Búast má við hægum vindi og súld eða dálítilli rigningu fyrir norðan. Annars staðar á landinu verða hins vegar skúrir en hitinn verður á bilinu 10 til 15 stig yfir daginn. Ætla má að það verði einna hlýjast sunnantil í dag og þá einna helst inn til landsins. Það tekur hins vegar við suðaustan stekkingur á morgun og þá sérstaklega á suðvesturhorninu. Jafnframt er gert ráð fyrir rigningu um mest allt land, hitatölur verða svipaðar og í dag en á morgun verður hins vegar hlýjast fyrir norðan. Næsta lægð kemur svo upp að landinu á fimmtudag. Með henni hvessir og eins má búast við talsverðri vætu, þá sérstaklega á austurhelmingi landsins. „Hins vegar má hún ekki færast mikið til vesturs til þess að úrkoman nái alla leið til höfuðborgarinnar en vind ætti allavega að lægja um kvöldið,“ segir vakthafandi veðurfræðingur. Hitinn verður þá á bilinu 9 til 17 stig og verður hlýjast vestan- og norðanlands.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Suðaustlæg átt, 3-8 m/s og skúrir. Hiti 8 til 15 stig, svalast við N-ströndina.Á fimmtudag:Vaxandi austan- og norðaustanátt, 10-15 við SA-ströndina um hádegi, en annars hægari. Talsverð rigning S- og A-til síðdegis, en annars úrkomuminna. Dregur úr vindi og úrkomu um kvöldið. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast V- og N-lands.Á föstudag:Austlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og rigning á köflum um landið austanvert, en annars þurrt að kalla. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast SV-til.Á laugardag, sunnudag og mánudag:Útlit fyrir austlægar áttir og víða dálítil rigning eða skúrir og fremur hlýtt í veðri.
Veður Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Sjá meira