Hamilton fær áminningu en heldur sigrinum Bragi Þórðarson skrifar 23. júlí 2018 22:30 Hamilton í þann mund sem hann fór yfir hvítu línuna. vísir/getty Lewis Hamilton stóð sig frábærlega í kappakstri helgarinnar á Hockenheim brautinni í Þýskalandi. Bretinn byrjaði keppnina í 14 sæti en stóð samt sem áður uppi sem sigurvegari. Dómarar keppninnar kölluðu þó Hamilton til sýn eftir keppni þar sem Lewis hafði ekið yfir hvítu línuna sem afmarkar inngang þjónustusvæðisins. Atvikið átti sér stað á hring 53 þegar að Bretinn ákvað skyndilega að hætta við að fara inn á þjónustusvæðið fyrir aftan öryggisbílinn. Fyrir vikið komst hann upp í fyrsta sætið í kappakstrinum. „Ótrúlegur dagur, upp og niður. Engum langar að heimsækja dómarana eftir keppni," sagði Hamilton í viðtali við BBC. Dómarar keppninnar ákváðu að gefa Lewis einungis áminningu fyrir að aka yfir línuna í stað 5-10 sekúndna refsingu. Ástæða þess segja dómararnir að séu þrjár. Sú fyrsta er að bæði ökumaðurinn og liðið viðurkenndu strax að um brot hafi verið að ræða. Númer tvo er að brotið átti sér stað fyrir aftan öryggisbíl og að lokum vegna þess að engin hætta skapaðist við þetta á neinum tímapunkti. Lewis Hamilton slapp því með skrekkinn og situr nú í fyrsta sæti heimsmeistaramótsins með 17 stiga forskot á Sebastian Vettel. Formúla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton stóð sig frábærlega í kappakstri helgarinnar á Hockenheim brautinni í Þýskalandi. Bretinn byrjaði keppnina í 14 sæti en stóð samt sem áður uppi sem sigurvegari. Dómarar keppninnar kölluðu þó Hamilton til sýn eftir keppni þar sem Lewis hafði ekið yfir hvítu línuna sem afmarkar inngang þjónustusvæðisins. Atvikið átti sér stað á hring 53 þegar að Bretinn ákvað skyndilega að hætta við að fara inn á þjónustusvæðið fyrir aftan öryggisbílinn. Fyrir vikið komst hann upp í fyrsta sætið í kappakstrinum. „Ótrúlegur dagur, upp og niður. Engum langar að heimsækja dómarana eftir keppni," sagði Hamilton í viðtali við BBC. Dómarar keppninnar ákváðu að gefa Lewis einungis áminningu fyrir að aka yfir línuna í stað 5-10 sekúndna refsingu. Ástæða þess segja dómararnir að séu þrjár. Sú fyrsta er að bæði ökumaðurinn og liðið viðurkenndu strax að um brot hafi verið að ræða. Númer tvo er að brotið átti sér stað fyrir aftan öryggisbíl og að lokum vegna þess að engin hætta skapaðist við þetta á neinum tímapunkti. Lewis Hamilton slapp því með skrekkinn og situr nú í fyrsta sæti heimsmeistaramótsins með 17 stiga forskot á Sebastian Vettel.
Formúla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira